Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. október 1981 VlSÍÉ Lárus Guðmundsson west Ham mætir WBA - í príðju umferð ensku deildar- dikarkeppninnar PÉTUR ORMSLVEV Deildarbikarmeistarar West Ham drógust gegn W.B.A. i 3. umferö ensku deildarbikar- keppninnar, þegar dregiö var i London i gærkvöldi. Liverpool leikur gegn Middlesbrough. Drátturinn er þannig i 3. umferö: Liverpool -Middlesbrough West Ham-W.B.A. Tottenham -W rexham Ipswich-Bradford Arsenal-Norwich Blackburn-Nott.F'or. AstonVilla -Leicester Oxford - Everton Preston- Man. City Wigan - Chelsea Tranmere - Colchester Barnsley - Brighton Q.P.R. -Bristol City Sunderland - C. Palace Oldham - B'ulham Watford - Lincoln h,iöin leika aöeins einn leik og veröur leikið 11. nóvember. —sos Pétur Ormslev skrlfar undir - tveggfa ára samnlng vlð Diísseldorf PÉTUR ORMSLEV, lands- liösmaöur úr Fram i knatt- spyrnu, hefur skrifaö undir tveggja ára atvinnusamning viö Fortuna Dttsseldorf. Pétur er þvf fimmti islcnski knatt- spyrnumaöurinn, sem leikur nú i V-Þýskaiandi. Pétur mun leika viö hliöina á Atla Eövaldssyni hjá DUssel- dorf, Asgeir Sigurvinsson leikur meö Bayern MUnchen, Magnús Bergs meö Borussia Dortmund og Janus Guðlaugsson meö Fortuna Köln. Atli veröur I sviðsljósinu I kvöld, þegar hann leikur gegn gömlu félögunum sinum hjá Dortmund. Bayern MUnchen leikur gegn Hamburger SV i Hamborg á morgun og þá miætir Fortuna Köln Union Solingen. —SOS ,.Ég gæti gert miklð fyrir Arsenal” - segir knattspyrnukappínn Charlie George Knattspyrnukappinn Charlie George er tilbúinn aö leika aö nýju meö Arsenal. Eins og menn muna þá var hann skærasta stjarna liösins, þegar þaö vann „Double” i Englandi — bæöi deild og bikar 1971. Siöan lenti hann i deilum viö forráöamenn félagsins og var hann seldur til Derby, en þaöan lá leiö hans til Nottingham Forest og Southampton. George lék meö Bulova I Hong Kong fyrir stuttu. — Ég hef trú á aö ég geti gert mikiö fyrir Arsenal, þar sem fé- lagiö vantar illilega leikmann eins og mig,sagöi George — og bætti viö,aö þegar hann hætti hjá Arsenal, heföu 10.000 áhorfendur hætt aö koma á Highbury. — Þessir áhorfendur munu koma aftur, ef ég byrja aö leika aö nýju. Fólkiö hér i kringum Highbury, hefur sagt viö mig, aö þaö þrái aö sjá mig leika aö nýju meö Arsen- al, sagöi George. — SOS • CHARLIE GEORGE Pölveriar lögðu Argenlinumenn Argentinumenn töpuöu sinum fyrsta landsleik á heimavelli — siöan þeir uröu HM-meistarar 1978, þegar þeir fengu Pólverja I heimsókn. Daniel Passarella skoraöi fyrst fyrir Argentinu- menn, en þeir Bungal og Boniek skoruöu fyrir Pólverja. Hef tengið tilboð, sem erfitt er að hafna segir bessi marksæknl Víklngur Lárus Guðmundsson, landsliðsmaðurinn marksækni úr Vikingi, heldur til Englands á sunnudaginn og verður ferðinni heitið til Middlesbrough, sem hef ur sýnt mikinn áhuga • að fá þennan mikla markaskorara til liðs við sig.— Ég hef fengið spennandi tilboð frá fé- laginu, sem ég ætla að kanna nánar, sagði Lárus í stuttu spjalli við Vísi. Middlesbrough sendi Lárusi farseöil nú i vikunni og þar sem forráöamenn félagsins vilja fá hann til viðræöna, mun Lárus dveljast viö æfingar hjá félaginu i viku-tlma til aö byrja meö. — Ef ég kann vel viö mig hjá félaginu, þá er ég reiöubúinn aö skrifa undir atvinnusamning til tveggja ára, en fyrst mun ég reyna aö fá eins árs samning, sagöi Lárus. Lárus mun ganga á fund Bobby Murdoch, framkvæmdastjóra þegar hann kemur til Middles- brough, en Murdoch vill að Lárus byrji aö leika meö liöinu, eins fljótt og hægt er. „Boro” hefur illilega vantaö markaskorara aö undanförnu — eftir aö þeir seldu þrjá af sinum bestu leikmönnum. Craig Johnston til Liverpool á 425 þús. pund, Dave Armstrong til Southampton á 600 þús. pund og Mark Proctor til Nottingham Forest á 425 þús. pund. Ensk knattspyrna hentar mér vel Ef Lárus Guömundsson gerist leikmaöur meö „Boro” á Ayre- some Park, sem tekur 42 þús. á- horfendur, veröur hann fyrsti Is- lendingurinn sem gerist atvinnu- maöur i Englandi. Albert Guö- mundsson lék hér á árum áöur meö Arsenal — þá sem áhuga- maöur. — Heldurðu aö þú munir kunna vel viö þig i ensku knattspyrn- unni, Lárus? — Já, ég efa þaö ekki — ensk knattspyrna er skemmtileg. Ensk LÁRUS G U Ð - MUNDS- SON.... markaskor- arinn mikli úr Vikingi. Hann er 19 • DAVID HODGSON... einn af bestu leikmönnum „Boro” liö nota mikið af stungusending- um fram völlinn — til sóknarleik- mannana, en þannig leikskipulag á vel viö mig. Þá er harkan ekki eins mikil i Englandi og V-Þýska- landi. „Boro" vantar marka- skorara Þaö er greinilegt, aö „Boro” hefur áhuga á aö fá Lárus til sin, til aö skora mörk — Já, ég geri mér fyllilega grein fyrir þvi. Hvort þaö veröi á minu færi aö sjá ,um þaö, veröur aö koma i ljós, fsagði Lárus. Þaö þarf ekki aö efa, aö Lárus fær þarna gott tækifæri til aö komast i sviösljósiö og „Boro” getur oröiö stökkbretti fyrir hann, til aö komast til stóru félaganna i Englandi, ef hann stendur sig vel. Margir snjallir leikmenn leika nú meö Middlesbrough, eins og markvörðurinn Jim Platt, sem er landsliösmaöur frá N-Irlandi, Terry Cochrane, sem er einnig n- irskur landsliösmaöur, John Graggs, fyrirliöinn Tony McAnd- rew, Hollendingurinn Heine Otto og David Hogdson, svo aö ein- hverjir séu nefndir. Slavkov fékk Gullskólnn frá flfliúas - og ipswich hesta félag Evrópu Búlgarinn Georgi Slavkov hjá Trakia Plovdi tók I gær- kvöidi- á móti „GULL- SKÓNUM” fyrir aö vera markhæsti leikmaöur Evrópu — hann skoraöi 31 mark. Þaö er Adidas og „France Foot- ball”, sem veittu honum viö- urkenningu — gullskó frá Adidas. Ungverjinn Tibor Nyilasi hjá B'erencvaros (30 mörk) fékk silfurskóinn og Karl- Heinz Rummenigge hjá Bayern Mtlnchen (29 mörk) fékk bronsskóinn. IPSWICH... var útnefnt besta knattspyrnufélag Evrópu — stóö sig best sl. keppnistimabil. —SOS til Miflflleshrouqh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.