Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 17
Föstudagur 30. október 1981 vísm Gunnar Salvarsson skrifar: Smekkur íslendinga og Breta i dægurtónlist hefur ekki alltaf falliö saman, en i þessari viku er þó sama lagið i efstu sætunum i Lundúnum og Reykjavik „It’s My Party” sem hefur undirtitilinn, „ég græt ef mér sýnist” — og það er Dave Stewart og söngkon- an Barbara Gaskin sem flytja. Þrjú lög eru á listanum okkar, Gary Numan syngur um stúlkuna með klærnar i þriðja sæti, og litt þekktar hljóm- sveitir eru i fimmta og sjötta sæti, Modern Romance og Hi-Gloss. I Lund- únum tætir lag um Súperman listann á miklum hraða, flytjandinn er Laurice Anderson, 34 ára Bandarikjamaður, og hún hefur búið i New York undan- farin ár og numið egypska byggingar- list. „0 Supermann” er fyrsta plata hennar og móttökurnar eru ekki af lakara taginu þrátt fyrir að lagið taki vel á niundu minútu i flutningi, — og slær þannig út „Hey Jude” og „Mac- Arthur Park” hvað lengdarmetið varðar. ...vinsælustu lögin REYKJAVIK 1. (4) IT’S MY PARTY... Dave Stewart/Barbara Gaskin 2. (1) SUPERFREAK..................RickJames 3. (nýtt) SHE’SGOT CLAWS..........Gary Numan 4. (2) JAPANESE BOY....................Aneka 5. (nýtt) EVERYBODY SALSA......Modern Romance 6. (nýtt) YOU’LL NEVÉR KNOW...........Hi-Gloss 7. (8) TWILIGHT .........................ELO 8. (7) WHO’S CRYING NOW .............Journey 9. (6) QUEEN OF HEARTS...........JuiceNewton 10. (10) THIS LITTLE GIRL.......Gary US Bonds 10N00N 1. (1) 2. (18) 3. (2) 4. (5) 5. (16) 6. (6) 7. (nýtt) 8. (3) 9. (14) 10.. (11) IT’S MY PARTY.. Dave Stewart/Barbara Gaskin ON SUPERMAN............Laurice Anderson BIRDIE SONG....................Tweeds THUNDER IN THE MOUNTAINS........Toyah HAPPY BIRTHDAY................Altered Image OPEN YOUR HEART.................Human League ABSOLUTE BEGINNERS ...............Jam UNDER YOUR THUMB.......Godley & Creme GOODYEAR FOR ROSES..............Elvis Costello IT’S RAINING ........Shakiu’Stevens NEW Í0RK 1. (1) ARTHUR’S THEME.........Christopher Cross 2. (3) STARTMEUP.................Rolling Stones 3. (3) PRIVATE EYES......Daryi Hallog John Oates 4. (4) FOR YOUR EYES ONLY.......Sheena Easton 5. (2) ENDLESSLOVE....Diana Ross og Lionel Richie 6. (11) TRYGING TO LOVE MY LIFE WITHOUT YOU Bob Seger 7. (8) HARD TOSAY ..............Dan Fogelberg 8. (9) NIGHT OWLES...........Little River Bands 9. (10! I’VE DONE EVERYTHING FOR YOU....Rick Springfieid 10. (5) STEPBYSTEP................Eddie Rabbit Godley & Creme — fyrrum liðsmenn lOcc á Lundúnarlistanum með „Under Your Thumb”. Gary Numan — „Shes Got Claws”! 3 ja sætil Þróttheimum. Bandarlkln (LP-plötur) 1. (1) Tattooyou..........Rolling Stones 2. (2) Escappe.................Journey 3. (3) Nine Tonight..........Bob Seger 4. (4) 4.....................Foreigner 5. (5) Bella Donna.........Stevie Nicks 6. (6) The Innocent Age .. Dan Fogelberg 7. (16) Ghost In The Attic....Billy Joel 9. (7) Precious Time......Pat Benatar 10. (13) Private Eyes................... Daily Hall/John Oates VIHSCLDALISTI island (LP-plötur) 1. (7) Dance Dance Dance...........Ýmsir 2. (1) Rock Classics .. Lundúnasinfónían 3. (ll) Meðtöfraboga.........Graham Smith 4. (12) 7.........................Madness 5. (17) Abacab....................Genesis 6. (8) Shaky............Shakin 'Stevens 7. (15) I Upphafi skyldiendinnskoða.. Utangarðsmenn 8. (2) Tattoo You.......Rolling Stones . 9. (5) Starson45(2)............StarSound 10. (ný) Jet.........................Ymsir Utangarðsmenn — „t upphafi skyidi endinn skoða” ofarlega á Visislistanum. Police — stökkva ínná bandariska listann með látum. Nærvera sliarnanna Góðan gest rak á fjörur okkar i vikunni.er einn athygli.verðasti popptónlistarmaður siðari ára hafði hér sólarhringsviðdvöl i mikilli flugreisu umhverfis hnöttinn. Gary Numan tróð_hvergi upp með svuntu- þeysana sina, enda hefur hánn aflagt hljómleika. A hinn bóginn hefur nærvera stjörnu á borð viö Gary Numan sitt að segja hvað kynningu og auglýsingu áhrærir. Það sést e.t.v. best á þvi að unglingarnir i Þróttheimum sem velja vinsældarlista vikunnar tóku nú tónlist Gary Numans mun betur en fyrr og lagið hans „She’s Got Claws” hafnaði i þriðja sæti. Þá mátti sjá i Hollivúdd á mánudagskvöld, að Numan á hér harðsnúna aðdáendur, þó þeir séu eflaust ekki i hundraðavis. —og lögðu þeir margir hverjir á sig tals- vert erfiöi til að ná til goðsins og fá hjá honum áritanir á plötur og snepla. Sama gerðist með B .A. Robertsson i sumar, hann jók örugglega við vinsældir sinar þó ekki; héldi hann hljómleika. Munurinn hins vegar á Gary Numan og B.A. Robertsson er helst sá aö Gary er heimsfrægur meðan fáir utan Islendingar bera kennsl á Brian. Ný plata prýðir toppsæti Visislistans þessa vikuna, þaö virðist vera dansplata ef marka má heiti hennar, og margir flytjendur koma við sögu. Fiðluhljómleikar Grahams Smith hafa nú skolað honum uppi 3ja sætið og önnur islensk plata er neðar, svanasöngur Utan- garðsmanna. Þá sjást bresku hljómsveitirnar Mad- ness og Genesis ofarlega á blaði. Human League — „Dare” stormar rakleitt I annað sætið. 1. (1) Ghost InTheMachine......Police 2. (ný) Dare............Human League 3. (2) Shaky............Shakin 'Stevens 4. (3) Super Hits I og II......Ýmsir 5. (17) Still.............Joy Division 6. (4) Hooked on Classics.............. ...........Konunglega f ílharmonían 7. (5)7......................Madnéss 8. (7) If I Shold.......BarryManilow 9. (ný) Hedgehog Sandwich............ Notthe Nine O'Clock News 10. (6) Abacab.................Genesis V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.