Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 30. október 1981 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Galdheimtunnar, banka og lögmanna fer fram opinbert uppboð i neðangreindu iausafé og hefst það I dómssal borgarfógetaembættisins að Reykjanesbraut 6, föstudaginn 6. nóvember 1981 kl. 10.30 og veröur fram- haldið þar sem lausaféö er, sem selja skal: Stikkof n og h vfliskápur talin eign Bakarisins Kringlunnar, 3overlockvélar, stóll, prjónavélar, reiknivél, ritvéi og raf- magnsskerari talið eign Alis h.f., spónlagningapressa tal- in eign Arfell h.f., setjaravél talin eign Baldvins G. Heimissonar, bflalyfta talin eign Bilaryðvarna h.f., djúp- frystir og kjötkæliborð talið eign Birgis Jóhannssonar, kæliklefi, sildarflökunarvél, þvottavél taliö eign Birgis Þorvaldssonar, rennibekkur talin eign Björns og Halldórs h.f., .setningarvél talin eign Prentstofunnar Blik h.f., 2 setjaravélar taldar eign Borgarprents s.f., tvö troll talið eign Einars Ásgeirssonar, rennibekkur, hillusamstæður taliðeign Eldstó h.f., billjardborð talið eign Erlu Bjarna- dóttur, höggpressa talin eign Gull og Silfursmiðjunnar Ernu h.f., plasthitaofn talin eign Fagplasts h.f., kvik- myndasýningarvél talin eign Hafnarbiós h.f., billjard- borö talið eign Hreiðars Svavarssonar, peninga- skápur, 15 veitingaborð og 60 stólar, rafmagnseldavél, grilltæki, bakarofn og hrærivél talið eign Hressingar- skálans h.f., prentvél talin eign Ingólfsprents h.f., loft- pressukerfi og lóðtætaravél talið eign Jóns Þ. Walters- sonar, pökkunarvél, rafeindavog, kæliborð talið eign Kjöt- búðar Suöurvers s.f., kæliborö talið eign Kjörbúðin Hóla- garður, verksmiðjusaumavélar taldar eign Klæði h.f., prentmyndaljósmyndavél talin eign Korpus h.f., 3 prjóna- vélar taldar eign Les-prjóns hf., framköllunarvél talin eign Litljósmynda h.f., myndavél talin eign Myndamót h.f., 3 vinnuskúrar taliö eign Njörva h.f„ frystiklefi og kæliklefi taliö eign Ofnrétta h.f., trésmiðavél talin eign Ólafs Garðarssonar, 5 svampskuröavélar taldar eign Páls Jóh. Þorleifssonar h.f., prjónavélar taldar eign Papeyjar h.f., 4 prentvélar taldar eign Prentsm. Arna Valdimars- sonar h.f., offsetprentvél talin eign Prentvals s.f., prent- vélar, bréfskeri og pressa talið eign Prentverks h.f., punktsuðuvél talin eign Runtal-Ofna h.f., kantlimingarvél talin eign S.S. Innréttinga s.f. djúpfrystir talin eign Snæ- bjargar h.f., pappírsskurðarhnifur talin eign Sólnar- prents s.f., járnsög taiin eign Stálprýöi h.f., rennibekkur, borvél, snittvél, logsuöutæki, rennibekkur, argonsuðu- tæki, snúningsrafsuöuvél, vals og klippur taliö eign Stál- tækni s.f., rennibekkur talin eign Stálvinnslunnar h.f., 2 kúlumyllur og blöndunarker talið eign Stjörnulita s.f., bútasagir og þykktarheflar, trésmfðavél, pússuvél, bor vélar, vélhefill, bandsög, hjólsög og kýlvél talin eign Defensor h.f., hausingavél talin eign Ugga s.f., Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Vagnhöfða 23, talinni eign Benedikts Eyjólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 2. nóvember 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk VÍSIR l klóm mannræningja Likáttræös kaffi-iðjuhölds, sem lenti í ræningjahöndum á ítalfu i aprfl siöasta, fannst undir tré nokkru utan viö Rómaborg. Giovanni Palombini var rænt af fjórum vopnuöum mönnum utan viö heimili hans i Róm þann 17. apríl. Lögreglan segir, aö fjöl- skylda hans hafi greitt ræningj- unum rúmar fimm milljónir króna i lausnargjald. Ekki liggur ljóst fyrir, hver var dánarorsök gamla manns.rs, en lögreglan komst á sporið um sið- ustu helgi. Þá geröi hún leit I hiisi utanvið Róm og bjargaöiúr klóm mannræningja 13 ára dóttur öldurhúsaeiganda i Róm, en henni var rænt i júli. Fundust þá skjöl, sem tilheyrðu Palombini, og einnmaöur var handtekinn. Sá játaöi, aö hafa staðið fyrir rán- unum, og visaöi lögreglunni, hvar hún gæti leitað öldungsins. Vopnabrak í Kasmír t sjö ár hefur rikt vopnahlé i Kasmi'r og gæslulið Sameinuöu þjóðanna reynt aö skilja þar aö herflokka Indverja ogPakistana, sem hafa þó sjaldnast getaö setið á sárshöföi. Þennan mánuðinn hefur þó keyrt um þverbak og aö minnsta kosti þrjátiu sinnum hefur vopna- hléö veriö rofiö. Stundum á mörg- um stöðum I senn. Kasmír er héraö i Himalaya- fjöllum (lítiöeitt minna en Bret- land), og hafa Indverjar og Pak- istanardeilt um yfirráö þess allar götur frá þvi 1974, þegar Ind- landsskaga var skipt upp. Þessi deila hefur nánast gleymst umheiminum, en þó hafa Pakistanar um 100 þúsund manna herlið i Kasmír og Ind- verjar ekki minna. Hvorir um sig hafa sakaö hinn aöilann um aö hafa dregiö að aukiö lið og her- gögn. Indverskur hermaður á varðgöngu viö landamæri Pakist- ans, en Indverjar og Pakistanar hafa allar götur frá þvi' 1947 eldað saman grátt silfur. -------------► Indverskur hermaður á varð- göngu viðlandamæri Pakistans, en Indverjarog Pakistanar hafa allar götur frá þvl 1947 eldað saman grátt silfur. Nauðungaruppboð sem auglýst var 172., 75. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á Vesturhólum 11, þingl. eign Þórunnar Jensen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 2. nóvember 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hiuta i Grýtubakka 20, taiinni eign Ásgeirs Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Gjaldheimt- unnar i Reykjavik og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri mánudag 2. nóvember 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Dansbandið vinsæla leikur fyrir dansi I Skútunni verdur matur framreiddur frá kl. 19.00 til 23.00 Boröapantanir í símum 52501 og 51810 Spariklæðnaður Snekkjan + Skútan Strandqötu 1-3 — Hafnarfirdi i ! ATH: Skútan er á sunnudögum . > ■ / • • r / I I ^ r» AA BtM/* 7m /is Í«m Mmalaya- Qðll mannskæð Foringi svissnesks fjallgöngu- leiöangurs upp á Lhotse Shar i Himalayafjöllum fórst á baka- leiðinni. Var hann þriðji maður- inn, sem fórst i þessum leiðangri. Fimm höfðu þeir verið félag- arnir i' upphafi, en aðeins tveir komust heilir á húfi til baka. Tveir fórust I snjóflóði I siöustu viku á leiðinni upp á 8.388 metra háan tindinn. Þrir komust alla leið upp, en einn þeirra, Joseph Fauchere, leiðsögumaður úr svissnesku ölpunum, hrapaði til bana á leiðinni niður fjallshllðina. AUs hafa þá tiu fjallagarpar farist i Himalayafjöllum I Nepal núna í sumar. Domur I kappakstursslysl Réttarhöldunum yfir kappakst- ursmanninum italska Riccardo Petrese, lauk nær jafnfljótt og þau byrjuðu. Þau stóðu aðeins einn dag. Hann hafði veriö sakaðurum að hafa valdið dauða Svlans Ronnie Petersen á Mönzabrautinni 1978 með vitaveröum akstri, en réttur- inn sýknaöi hann af allri ábyrgð. Niðurstaðan vará þann veg.aö sú hætta.sem eilift væri fyrir hendi i kappakstrinum á árekstrum, bil- veltum eða einhverju þvi óhappi, sem getur orðið þátttakendum og jafnvel einnig áhorfendum ör- lagarikt vegna hins mikla hraða, hefði einfaldlega verið sökudólg- urinn. Mörgum, sem eru viðriðnir kappaksturinn, létti við málalok- in, því að önnur niðurstaða hefði hugsanlega leitt til þess að önnur slys úr jiessari viðurkenndu hættulegu i jx-ótt veröi snúin upp I ótal saka- og skaðabotamál. Eðlilega létti engum meira en Patrese, sem hefur haft þessa á- kæru hangandi yfir sér i þrjú ár. Fyrir réttinum lá vitnisburður James Hunt, breska ökuþórsins, sem sakaði Patrese um að hafa teflt of djarft. Hunt var sjálfur meðal keppenda i þessum kapp- akstri á Monza, þegar tiu bilar lentu saman i árekstri. Stjórnandi keppninnar, Gianni Restelli, var einnig friaður af á- byrgð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.