Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 28
Föstudagur 30. október 1981 síminnerðóóll Veðurspá úagsíns Kl. 6 var um 1034 mb hæö yfir noröaustur-Grænlandi og þaöan til austurs, en um 900 .km suövestur af landinu var 983 mb lægö á hreyfingu aust- ur. Viö austurströndina er 4-5 stiga hiti, en víöa vægt f rost aö morgninum um vestanvert landiö. Þar veröur ddlftiö mildara i dag, en annars iitlar hitabreytingar. Suöurland til Breiöafjaröar: Austan 3^, bjart meö köflum. Vestfiröir: Austan 3-4 til landsins en 4-6 á miöum. Þokusúld eöa rigning noröantil. Strandirog Norðurland vestra og Noröurland eystra: Austan 3-4, þokusiíld á annesj- um, en viöast þurrt til lands- ins. Austurland aö Glettingi og Austfirðir: Austan eöa noröaustan 3-5, þokusUld og sums staöar rign- ing. Suö-Austurland: Austan 3-4 og siöar 4-6. Dálitil rigning meö köflum. Veðrið hér op har Kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 0, Bergen skúr á siöustu klukkustund 4, Helsinki rigning 4, Kaupmannahöfn skýjaö 5, Osló þokumóöa 2, Reykjavfk léttskýjaö 0, Stokkhólmurlétt- skýjaö 3, Þórshöfnsúld 6. Kl. 18 í gær: Aþena léttskýjaö 18, Berlfn rigning 10, Chicago mistur 16, Feneyjar léttskýjaö 12, Frankfurt rigning og súld 11, Nuukskýjaö-6, Londonskýjaö 10, Luxemburg skúr 7, Las Palmas skýjaö 22, Mallorka skýjaö 16, Montreal alskýjaö 6, New Yorkalskýjaö 12, Parfs skýjaö 11, Róm heiörlkt 13, Malaga heiösklrt 17, Vfn létt- skýjaö 7, Winnipeg léttskýjaö 11. lokí segir Þaö er skrýtiö, aö útvarpiö skyidi gleyma aö geta þess I fréttum af flugráösfundi, aö fulltrúi Framsóknarflokksins greiddi atkvæöi gegn umsókn Arnarflugs. Kröfluvirkiun komin í 530 milljönir krönai Nær liklega 20 mw framleiðslu fyrir áramðt Framkvæmda- og fjármagns- kostnaöur vegna Kröfluvirkjunar er nú kominn i 520-530 milljónir króna, miöaö viö næstu áramót, og hefur hækkaö um 120-130 milljónirá þessu ári. Þessar vik- urnar er unniö aö hreinsún á tveim holum og frágangi á þeim þrem holum, sem boraöar hafa veriö siöustu mánuöi, og er von- ast til aö virkjunin nái 20 mw framleiöslu fyrir áramót, jafnvel i nóvemberlok. Nú er búiö aö borga 18 holur, þar af þessar áöur nefndu þrjár i sumar, og á næsta ári á aö bæta viö öörum þremur. Allur fram- kvæmdakostnaöur hleöst upp i skuld, svo og allur fjármagns- kostnaöur, vextir og annaö, og hefur svo veriö frá upphafi, þar sem virkjunin skilaöi lengi vel litlu sem engu i tekjum og nú aö- eins rétt rúmlega fyrir beinum rekstrar kostnaöi. Rafmagnsveit- ur rikisins sjá nú um rekstur virkjunarinnar I gegn um útibú á Akureyri. Framkvæmda- og fjár- magnskostnaöur hefur heldur ekki veriö tekinn inn i almennt raforkuverö, en yröi þaö gert, er taliö aö raforkuveröiö yröi aö hækka um nálægt 25%. Upphaflega var gert ráö fyrir þvl, aö Kröfluvirkjun framleiddi 60-70 mw meö tveim vélum. Að- eins önnur vélin var sett upp, og eins og áöur segir. er nú búist viö að hún nýtist fljótlega aö 2/3. Er mikilvægt, aðsögn Einars Tjörva Eliassonar, yfirverkfræöings, aö fá Kröfluorkuna inn á byggöalín- una til spennustýringar og til þess aö bæta rekstur linunnar, eftir aö orka frá Hrauneyjafossvirkjun streymir nú inn á kerfið i stórum „íslendingar eru góðir áheyrendur” - sagði Barnev McKenna i The Dubliners The Dubliners komu til landsins siödegis I gær, en þeir halda tvenna hljómleika I Háskólabfói, þá fyrri I kvöld og þá siðari annaö kvöld. „Þetta er I annað skiptið sem ég kem til Islands”, sagði Barney McKenna I stuttu spjalli við Visi. „Islendingar eru góðir áheyr- endur og viö náum vel til þeirra, enda finnst mér Islendingar likir Irum aö mörgu leyti.” Dubliners hafa nú leikiö saman i átján ár og hefur liðsskipan hljómsveitarinnar litt breyst á þeim tima. „Viö verðum þreyttir hver og öörum einstaka sinnum, en ef langur timi hefur liðið frá þvi viö lékum siðast, þá fer okkur aö leið- ast og viö leitum hver annan uppi. Tónleikaferðirnar höfum viö stytt og tökum lifinu með meiri ró en áður.” — Eruö þið kannski að hugsa um að draga ykkur i hlé? „Nei, en eins og ég sagði minnkum við smámsaman við okkur — styttum hljómleikaferð- irnar og verjum meiri tima heima.” Dubliners komu hingaö til lands frá hinum Norðurlöndunum, og héöan fara þeir i þriggja vikna hljómleikaferð til Þýskalands. —ATA HUNDSAR STEINGRÍMUR SAMÞYKKTIR RÁÐSINS? Fiugráðofelldi io umsókn "■ arnarflugs: ________Q o.____ Meirihluti Flugráös lagðist gegn umsókn Arnarflugs um leyfi til áætlunarflugs til og frá land- inu, er máliö var tekið fyrir á fundi ráösins i gær. Steingrimur Hermannsson, samgönguráð- herra, lætur hafa eftir sér i Tim- anum I morgun, aö hann hafi aldrei sagst ætla aö hlita niöur- stööu flugráös. A fundinum i gær lagði Albert Guömundsson fram bókun þing- flokks Sjálfstæöisflokksins, þar sem kom fram, að þingflokkurinn telur þaö með öllu óeölilegt, eins og málum er nú háttaö i flug- rekstri, ef samgönguráðherra hyggöist nú breyta um stefnu frá þvi sem Alþingi markaði Flug- leiðum áriö 1973. Raunar hafi ráöherra áöur brugðist þeim fyrirheitum með þvi að veita Is- cargo heimild til áætlunarflugs til Amsterdam. Jafnframt vill þing- flokkurinn, aö Arnarflugi verði gert kleift aö auka umsvif sin án þess aö stefnt verði til beinnar samkeppni viö starfandi flugfélög i landinu. Viö atkvæðagreiðsluna sat Al- bert hins vegar hjá, en atkvæði voru greidd sérstaklega um þær fjórar áætlunarleiðir, sem Arnar- flug sótti um, hverja fyrir sig. Umsókn um Hamborg fékk ekk- ert atkvæði, en fulltrúi Alþýðu- bandalagsins greiddi einn at- kvæöi meö þvi aö Arnarflug fengi að fljúga á Frankfurt Zúrich og Paris. I bókun Leifs Magnús- sonar, formanns flugráðs, kom meöal annars fram, aö hægt er að fullnægja öllum þörfum áætl- unarflugs til og frá landinu með tveimur þotum að vetrarlagi og þremur aö sumarflugi. Skipting sliks flugs fæli i sér aukiö óhag- ræöi og seinkaöi möguleikum á endurnýjun flugflotans. Sam- gönguráðherra mun taka ákvöröun i málinu eftir helgi. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.