Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudagur 30. október 1981 DÍL APJOKUST A—V AR AHLUT AS AL A aMáttii Höfum opnað bílaþjón- ustu að Smiðjuvegi 12, Kópavogi. Góð þvotta og viðgerðaraðstaða. Höfum fyrirliggjandi úr val notaðra varahluta í flestar tegundir bifreiða. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 10—18 Símor: 78640 og 78540 Dílopartor, Smiðjuvegi 12 DDDDDDDDBaaDDDDDDDDDDDDDDDaauuuouuuuuuuuuuuu D □ Glæsivagninn þinn f á a/it gott skiiið f □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Bónið og þvoið sjálf í björtu og rúmgóðu hús- næði. > Einnig er hægt að skilja bílinn eftir og við önn- umst bónið og þvottinn. Sjálfsþjónusta til viðgerða. Opið alla daga frá kl.9-22. Sunnudaga frá kl.10-18. Bíiaþjónustan Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin) Sími 25125 □ D D D D D D D D D D D D SUNNUDAGS BLAÐID DJOÐVIUINN alltaf um helgar „Aumingjaskapur að tapa pessum leik” - sagði Gísli Gíslason eftir naumt tap ís fyrir vai i úrvalsdeildinni í gærkvdidi „Þaft var hreinn aumingja- skapur aft tapa þessum leik fyrir Vaismönnum. Vift áttum aft geta unnift þá, því aft þeir voru lélegir i þessum leik. Okkur vantaði bara frekjuna og meiri kraft þarna i iokin, þá hefftum viö haft þá”, sagfti Gisli Gislason, ein aftal drif- fjöörin I lifti tS, sem tapafti naum- lega fyrir bikarmeisturum Vals I úrvalsdeildinni I körfuknattleik i gærkvöldi. Stúdentarnir voru yfir meiri hluta leiksins. Þurfti ekki mikla getu til þess, þvi að Valsliðið var vægast sagt ömurlegt. Valur náði ekki að jafna við tS fyrr en 12 mínútur voru búnar af leiknum en þá var staðan 24:24. Og það var komið á siðari hluta siðari hálfleiksins þegar Valsmenn náðuað komast i fyrsta sinn yfir 55:54. Jón Steingrimsson — hann skorafti þýftingarmikil stig fyrir Val I lok leiksins. ír skoraöi ekkl nema 4 mörk l fyrrl hálflelk - en hafði samt af að sigra Fylki 22:20 í 2. deildinni i handknattleik karla í gærkvðldi Þaft var allt annaft en glæsilegt útlitið hjá ÍR-ingum, þegar hálfn- aöur var leikur þeirra viö Fylki i 2. deild islandsmótsins i hand- knattleik karla i Laugardalshöll- inni I gærkvöldi. Þá höfðu IR-ingar aöeins skor- að 4 mörk.en Arbæjarliðið var bú- iðaðskora 13mörk.Það byrjaði á þvi að komast i 8:1 og siðan i 12:2 og var með 9 mörk i forskot i leik- hléi 13:4. Með þetta vegarnesti ætluðu Arbæingarnir að taka lifinu með ró i siöari hálfleik. Þeir fóru að leika „gönguhandbolta” — ætluðu að halda tuörunni sem lengst og tryggja sér öruggan sigur. En það þoldu ÍR-ingar ekki. Þeir settu alllt á fulla ferð og byrjuðu að saxa á forskotið með miklum lát- um. Þegar 3 minútur voru til leiks- loka, náðu þeir að jafna i 20:20 og komust svo yfir 21:20, þegar rúm minúta var eftir. Þá var dæmt viti á 1R, en Jens Einarsson markvörður gerði sér litið fyrir og varði. Upp óðu IR-ingar og fengu viti hinumegin og skoruðu úr þvi á siðustu sekúndum leiks- ins. Sigurinn var þvi þeirra 22:20, en þvi átti enginn von á, eftir að hafa séð liðið leika i fyrri hálfleik og skora þá ekki nema 4 mörk. Guömundur Þórðarson skoraði 8 af mörkum IR-inga i gærkvöldi, þar af 1 úr viti. Sigurður Svavars- son sá um að skora 7 mörk (5 viti), Einir Valdimarsson gerði 3 mörk, Erik Fhilep 2 og Bjarni Há- konarson 2 mörk. Fyrir Fylki skoruðu þeir Gunn- ar Baldursson 8, Einar Agústsson 6 (3), Jón H. Karlsson 4, Andrés Magnússon 1 og Jón Lewy 1 mark... —klp— Sigurftur Svavarsson skor- afti 7 af mörkum tR i gær- kvöldi. Stúdentarnir héldu i við þá eftir það, og þegar 45 sekúndur voru til leiksloka voru Valsmenn aðeins einu stigi yfir 70:69. En þá skoraði Jón Steingrimsson þýðingamikla körfu fyrir Val og „fiskaði” um leið vitakast sem hann skoraði úr og komst Valur þar með i 73:69. IS minnkaði i 73:71, en Torfi Magnússon skoraði 2 siðustu stig- in i leiknum úr vitaköstum, svo að lokatölurnar urðu 75:71 Val i vil. Torfi var maðurinn, sem hélt Val á floti i hinum hörmulega kafla liðsins i fyrri hálfleik. Hann skoraði þá 16 af 26 fyrstu stigun- um, en öðrum virtist þá fyrir- munað að geta skorað — jafnvel úr dauðafærum. Sá bandariski i Valsliðinu, John Ramsey, sást varla enda skoraði hann ekki nema 10 stig i öllum leiknum. Torfi var stigahæstur hjá Val með 27 stig. Kristján Agústsson var með 11 stig, Ríkharður Hrafnkelsson 10, Ramsey 10 stig og Jón Steingrimsson 9 stig. Þeir Árni Guðmundsson og Gisli Gislason voru atkvæðamest- ir hjá tS að vanda — Arni með 22 stig og Gisli 17. Dennis McQuier skoraði 20stig i leiknum og Bjarni Gunnar sá um að skora 10 stig fyrir Stúdentana, sem eftir leik- inn sögðust vera staðráðnir i að næla sér i nokkur stig i næstu leikjum sinum i úrvalsdeildinni. -klp- STA0AN Staftan i úrvaldsdeildinni i körfuknattleik eftir leikinn i gær- kvöldi: tS-Valur....................71:75 Njarftvik........4 4 0 328:282 8 Fram..............4 3 1 325:312 6 Valur...............5 3 2 293:292 Valur..............5 3 2 382:379 6 KR ................4 2 2 293:292 4 ÍR.................4 1 3 309:322 2 ÍS.................5 0 4 359:409 0 Næstu leikir: Njarftvik-tR i tþróttahúsinu í Njarftvik kl. 20 i kvöld. KR-Fram i tþróttahúsi Hagaskóla kl. 20 á sunnudagskvöldift. Kristinn og Jónas meistarar í tvíliðaleik í Dilliard tslandsmótinu i tviliftaleik i billjard lauk i vikunni á Knatt- borftsstofunni vift Klapparstig. Var þetta annaft tslandsmótift i tviliftaleik frá upphafi og mættu aft þessu sinni 24 „pör” til leiks. Leikið var með útsláttarfyri.r- komulagi, þannig að tvö töp þurfti til að verða úr leik. Til úrslita léku þeir Jónas P. Erlingsson og Kristinn B. Gissurarson við þá Sigfús Helgason og Gunnar Júliusson. Þeir Jónas og Kristinn höföu þar sigur eftir mikla og spennandi viðureign. _ kip. Slgur hjá Braslliu Brasiliumenn unnu sigur (3:0) yfir Búlgörum I vináttu- leik i knattspyrnu, sem fór fram i Porto Alegre I BrasiIIu. Þaft voru þeir Roberto Dina- mite, Zico og Leandro, sem skoruftu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.