Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 10
10 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Hafnaðu tilboði sem þér berst i dag. Það er. verið að reyna að leika á þig. Astarmálin eru i £óðu gengi I dag. Nautið 20. aprii til 20. mai Þú veröur sennilega mjög niðurdreginn i dag, reyndu samt að kvarta ekki yfir smámunum einum saman. wTW Tvíburarnir r.»v 21. mai til 20. júni Þú leggur eitthvað1 rangan skilning i málin fyrri part dags- ins. Geröu ekkert i málinu fyrr en þú hef- ur fengið gleggri upp- lýsingar um hlutina. Æv Krabbinn ^!R|j 21. júni til 22. júli Góðsemi þin kemur mörgu góðu til leiðar i dag. Nýir vinir þinir eru bæöi skem mtilegir og uppörvandi. Ljónið 23. júli til 22. ágúst Það litur út fyrir aö þú sért eitthvað að rugla hlutunum saman Forðastu að gera skyssur I dag. 1 kvöld ættirðu aö fara út með vinnufélaga þinum. Mærin 23. ágúst til 22. sept Verðmæti geta ruglað um fyrir manni og þvl miöur er einnig svo fariö með sumt fólk. Reyndu aö velja á Vogin fc' I'il 23. sept. til 22. okt. Þér verður falið óvenjulegt verkefni i hendur I dag. Það ger- ir daginn óneitanlega spennandi. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Þú átt það til að vera einum of hugsjóna- samur þessa stundina. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir þótt það hljómi fallega, það eru ekki , allir jafn heiöarlegir. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. dcs. Fyrirhugaö ferðalag fer eitthvað út um ,þúfur vegna áhrifa úr fjarska. örvæntu samt ekki, þinn timi kemur fyrr en varir. Steingeitin 22. des. til 19. jan Það getur oltið á miklu að þú takir réttar ákvarðanir i * dag, svo þú skalt hugsa þig vel um áður en nokkuð er framkvæmt. fvííA' Vatnsberinn VÍSIR Föstudagur 30. október 1981 Þér finnst hálfleiðin -' legt Idag. Taktu engar mikilvægar ákvarðanir án þess að athuga allar hliðar málsins fyrst. » Fiskarnir j 19. febr. til 20. mars Þú verður eitthvaö ruglaðuri riminu fyrri hluta dagsins. Gerðu ekkert vanhugsað nema þú sér reiðubú- inn að gjalda fyrir það siðar. Nú? Herra Barnes, ég hélt.. ég meina, varst það ekki þú sem lést bróðir þinn hafa þetta kort”? / -^vHvernig er hún,", j Agæt, Rip 0 cy \Minerva? I En ég held, aö *'“n fari ae Hér stendur, aö fyrir fimmtiu rúblur getir þú fengið tónlistina aö hvaöa iagi, sem samiö hefur veriö. /Inérfinnstþaö svo spenn-\/^ ’~N \f Mér finnst einmitt m'Wn a fandi aö nýi rúöherrann okkar [ eðlilegra aö þaö sé kona! y O \ skuli vera kona. Fred'.... i. karlma&ur ______________________________________/ sern hefur bridge EM í Birmingham 1981 Finnland-ísland (55-36) 115-89 15-5. Heppnin var með íslandi i' siðasta spili leiksins. Vestur gefur/ allir utan hættu. A DG83 976 AG1052 KD109853 G642 G642 54 A9 4 KG85 743 7 K10762 AD1032 98 KD6 I opna salnum sátu n-s Wikholm og Turunen, en a-v Sævar og Guömund- ur: Vest 3S Norð D Aust Suð - I 4H D!! Furðulegar sagnir hjá Sævari. Mér finnst fjórir spaðar sjálfsögð sögn við doblinu og einnig sjálf- sögð í seinna sinnið. Guðmundur spilaði út tigulfjarka og þar með bjargaðist yfirslagurinn. Þaö voru 590 til Finn- lands. 1 lokaða salnum sátu n- s Guðlaugur og örn, en a- v Personan og Stubb: Vest 4S Norð ÍH Aust D D Suð RD 5H Nú var erfiðara að finna tigulútspilið og austur spilaði út spaða. Siðar spilaðihann spaða i tvöfalda eyðu og þar með var Guðlaugur kominn ■ með yfirslag og 4 imba. skák Hvitur leikur og vinnur. é E0 ÍA 4 fi 14 11 lö i i i At fi & Hvitur: Spassky Svartur: Cirid Amsterdam 1970 1. Bxd5! Bxd5 2. Dh4 h6 3. Dxh6! Rf6 (Ef 3. ... gxh6 4. Hg6 mát.) 4. Hxf6! Gefið. Af hverju f fjáranui hrósaöi forstjórinn þ' hversu lágur simareiki ingurinn var f júni. É var i frii þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.