Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 2
Miövikudagur 11. nóvember 1981 Hvernig list þér á þá nýj- ung sjónvarpsins að sýna tvær kvikmyndir á laug- ardögum? Jón Svavarsson: Mér .finnst hún nokkuö góö. Þetta fer að sjálfsögöu eftir þvi hvað fólk er að gera hverju sinni. Ragnhildur Bjarnadóttir: Mér list vel á hana enda er þessi nýjung alveg sjálfsögö. Elisabet Eliasdóttir: Hún er alveg stórfin. Sérstak- lega fyrir konur eins og mig sem eiga sjómann fyrir eiginmann. Stefán Arnason: Mér list vel á hana. Guðný Helgadóttir: Ég horfi svo litið á sjónvarp að ég get litið dæmt um þessa ný- breytni. ..1 .ítll im á i þa iö sei m i ip- m m S0! =3 CD CD (ki ivi srO IUI r bæ Itt Ú r ví am íun a” - segir Frlðrlk Glsiason. skólasllórí Hótel- og veitíngaskólans „Ég hef fyrir hönd allra kenn- ara sent menntamálaráðuneytinu bréf, þar sem ég segi að við telj- um það jafngilda uppsögn af hálfu ráðuneytisins ef ekki verða gerðar umbætur á húsnæðismál- um skólans. Við ætlum að kenna út þetta skólaár, en að þvi loknu göngum við út, ef málið hefur ekki verið leyst”, sagði Friðrik Gislason, skólastjóri Hótel- og veitingaskólans. „Frá þvi að ég var gerður að skólastjóra árið 1972 hefur mér verið ljóst, að endurskipuleggja verður starfsemi skólans, bæði hvað varðar húsnæðið og aðstæð- ur allar. Það var vitað mál, að við urðum að flýja úr Sjómanna- skólahúsnæöinu, en 1970 fengum við aöstöðu til bóklegrar kennslu i HótelEsju.og þar til ifyrra hefur kennslan verið bæði i Sjómanna- skólanum og i Hótel Esju. 1 fyrra urðum viö að fara alfar- ið úr Sjómannaskólanum, og við- bótarhúsnæðið i Esju, sem upp- haflega átti að vera bráðabirgða- húsnæði fyrir bóklega kennslu, er nú orðið okkar eina skjól. Við fengum Esju til tiu ára, en nú er Friörik Gislason heldur hér á reglugerö um Hótel- og veitingaskólann. sá timi liðinn og ekkert hefur gerst. Við erum með það marga nem- endur hjá okkur, að húsnæðið er gersamlega ófulinægjandi. Hér vantaralla loftræstingu, rafmagn hefur verið of litið, aðstaða fyrir- lager og kæligeymslur er fyrir neðan lágmark, þá er engin snyrtiaöstaða fyrir krakkana og þau verða að skipta um föt á salernunum.” Iskólanum eru tvær annir, fjór- ir mánuðir hvor, og á hvorri önn eru 70—80 nemendur, og aðsóknin virðist vera að aukast. „Við höfum margsinnis rætt við ráðamenn og þeir hafa allir sem einn sýntmálinu mikinn skilning, en ekkert hefur verið gert. Við höfum rætt við fimm mennta- málaráðherra, Magnús Torfa Ólafsson, Vilhjálm Hjálmarsson, Ragnar Arnalds, Vilmund Gylfa- son og Ingvar Gisiason. Sama sagan hefur verið borin undir þá alla, og allir hafa þeir verið fúsir, velviljaðir og skilningsrikir — sem sagt sama klassiska, diplómatiska þvælan, sem gengur upp úr þeim öllum — en enginn hefur gert neitt. Visismynd: ÞL Nú höfum við sem sagt gefið ráðuneytinu þennan lokafrest — við þraukum út þetta skólaár, og svo göngum við út. Sem dæmi um það, hversu al- varlegt þetta mál er, þá verðum við að fella niður tvo bekki eftir áramót vegna plássleysis. Við höfum ekki tima til að biða eftir nýju húsi, heldur förum við fram á að fá að nýta eitthvað af þvi skólahúsnæði, sem stendur hálf- tómt og illa notað”, sagði Friðrik Gislason. — ATA anum eftirfarandi sögu flakka á hátiöinni: Þaö var einhverju sinni,_gftir aö Gisli opnaöi auglýsingastofuna, aö hann fékk sér ávisana- reikning i Búnaðarbank- anum. Nú leiö og beið og einhverju sinni var hringt frá bankanum. Var Gisla tilkynnt aö hann væri kominn 2.500 krónur yfir •á heftinu. ',,Og þetta má ekki koma oft fyrir”, sagöi stúlkukindin, sem hringdi. „þvi þá veröur aö taka af þer heftið”. „Viltu gjöra svo vel aö athuga hvernig reikning- urinn stóö fyrir hálfum mánuöi”, sagöi Gisli. Stúlkan kvaöst ætia aö gera þaö. Htín kom aftur aö vörmu spori meö þær fregnir aö þá heföi Gísli átt gdða upphæð inni á heftinu. „Sko, þarna séröu”, sagöi Gisli að bragöi. „Ekki var ég að ragast i ykkur i tima og ótima þegar máium var ÞANNIG háttaö”. • ...eða hvað? 1 siöasta tölublaöí Ar- bæjarblaösins, sem Félag ungra Sjálfstðismanna gefuriít, gaf aö lita nokk- uö merkiiega klausu. Fyrirsögnin er: „Bestu whiskykaupin” og upp- ■ hafið er svona: „(Jr þvi að viö erum á annaö borö farin aö tala um áfengi, langar okkur aö minnast á dálitiö merkilegt whisky sem fæst i san&korn A einni þeirra auglýs- ingamynda, sem bar fyrir augu veislugesta, sáust þeir ólafur Stephensen og Gisli B. Björnsson i eggj- andi mjaömadansl. i bak- grunninum stóö prUöbú- inn kvenmaður, sem sneri baki aö vélinni. Þegar þeir Gisliog Ólafur höföu iöaö góða stund, sneri kvenmaöurinn sér viö og gekk tigullega fram, á milli þeirra, og mælti nokkur vel valin orö til áhorfenda. Þarna var auövitaö komin skopstæling á inn- heimtuauglýsingunni frægu, -og frúin kven- m aðurinn var engin önn- ur en Rósa Ingólfsdóttir! • Krfikur á möti bragði Og þaö var einmiit um siöustu helgi,sem GIsliB. Björnsson fagnaöi 20 ára afmæli sinnar ágætu auglýsingastofu. i tilefni af..þvilét Baldvin Jónsson auglýsingastjóri á Morg- Gisli B. Björnsson „rlkinu” og heitir þaö Swing <Johhny Walker). Þaö merkilega viö þetta whisky er aldurinn, en þaö er talið af fróöustu mönnum vera allt aö 20 ára gamalt og er veröið mjög hagstætt miðað við gæði...”. Einhvern tima heföi þetta nú verið kallaö áfengisaugiýsing. En svoleiöis er vlst bannað hér. _ llpprisan Eftirfarandi sá ég I Mogganum um kelgina: „Vikulöng hátiöarhöld hafa fariö fram i bænum Tombstone i Arizona til að minnast þeirra sem f éllu fyrir einni öld i skot- bardaganum við OK-rétt- ina og lifðu hana af...”. Jóhanna S. Sigþórsdóttir skrifar. reikning þann er þeir greiddu fyrir sýningar- rétt frá HM-mótinu á skiðum. Sá reikningur var nefnilega upp á 72 doilara. eða um 600 Is- lenskar krónur! 01 snemmt Og nti er hætt aö sýna leikverkiö „Sölumaöur deyr” I Þjóöleikhúsinu. Sölumaöurinn átti aö deyja ilok leikritsins eins og þeir vita sem þaö hafa séð. Segja gamansamir, aö sýningum hafi veriö hætt, þar sem leikarar skili ekki nema hálfri vinnuskyldu. Karlanginn hafi þvi verið farinn aö deyja fyrir^hlé! Skopstæling Þaö var glatt á hjalia á hátíö sem auglýsingastof- urnar efndu til ná um helgina. Vmislegt var til skemmtunar, eins og vænta mátti. Meðal ann- ars var annáll auglýs-- ingabransans rakinn i máli og myndum. Hreggviður Jónsson Mlkill munur Undanfarin ár hefur sjónvarpiö ákveðiö vissa upphæð tn aö fjármagna sýningar á Iþróttaviö- buröum. Stærstur, hhit- inn hefur aö sjálfsögöu farið til „þeirra stóru”, K.S.Í., H.S.Í., og K.K.l. enda knattspyrna, hand- knattleikur og köfuknatt- leikur vinsælastar Iþróttagreina hér á landi. Minni sérsamböndin hafa unaö þessu fremur illa. A fundi þeirra meö forrá öa mönnum, sjón- varps nýlega tók Hregg- viöur Jónsson fórmaöur Skiöasambandsins til máls, og kvaö sitt sam- band fá óéölilega litlar upphæöir^fyrir sýningar frá skiöamótum hér heima. Alls staöar annars staöar I Evrópu þyrftu sjónvarpsstöövar aö greiða háar upphæöir fyr- ir slíkar sýningar. Formaðurinn var lukkulegur meö ræöu sina, þar til forráöamenn sjónvarpsins drógu upp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.