Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 28
Veðurspá dagsins Kl. 6 I morgun var um 996 mb. lægö um 200 km. vestur af Vestfjöröum á hreyfingu aust- ur. Austan lands og noröan hlýnar talsvert i dag og veröur frostlaust, en fer aö kólna um allt land i kvöld. Suöurland til Vestfjaröa: Gengur i vestan og siöar noröan 5-7 meö slyddu og siöar snjóéljum. Strandir og Noröurland vestra og Norðuriand eystra: Gengur i sunnan 5-7 og viöa snjókoma eöa slydda i dag. Gengur I noröan 5-6 meö snjó- komu i nótt. Austurland aö Glettingi og Austfiröiir: Suövestan 3-5 og síöar 4-6 og þykknar upp I dag. Viöa slydda siðdegis. Léttir til meö kvöldinu, en gengur siöan I norövestan 5-7 með éljum á miöum. Suð-Austurland: Sunnan 4-5 og siöar 5-6 og fer aö rigna. Léttir til meö vestan hér 09 Dar Kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaö 0, Bergen súld 7, Helsinki alskýjaö 3, Kaupmannahöfn rigning 7, Osló rigning 4, Reykjavik rigning 4, Stokkhólmur rign- ing 4, Þórshöfn alskýjaö 0. Kl. 18 i gær: Aþena léttskýjað 11, Berlfn heiðrikt 1, Chicago skýjaö 8, Feneyjarheiörikt3, Frankfurt léttskýiaö 0. Nuuk snjókoma -r 1, London alskýjað 8, Lux- emborg léttskýjaö -f-2, Mall- orka léttskýjaö 12, Montreal skýjaö 1, Parisskýjaö 3, Róm heiörikt 6, Malaga léttskýjaö 16, Vln skýjaö 1, Winnipeg slydda 1. Hvaö gerir Seölabankinn, þeg- ar prentarar fara I verkfall? veöpið Miðvikudagur 11. nóvember 1981 símmnerdóóU Kennarar við Hamrahlíð æfir: SAMÞVKKTU VlTUR A SAMNINGANEFND HIK Fundur I Kennarafélagi Menntaskólans viö Hamrahliö var haldinn i gær og var þar harö- lega mótmælt þvi samkomulagi, sem samninganefnd Hins Is- lenska kennarafélags haföi undir- ritaöfyrir helgi, án fyrirvara, um greiöslur fyrir kennslu I öldunga- deildum mennta- og fjölbrauta- skólanna. Guörún Hannesdóttir, formaö- ur Kennarafélags M.H., sagöi i samtali viö blaöiö I morgun, aö samkomulagiö heföi I för meö sér beina lækkun launa hjá kennur- um öldungadeilda M.H. og M.A., auk þess sem kveöið væri á um i samningnum, aö greiöslur væru mismunandi eftir stærö hópa, og skilur þar á milli 19 nemenda i hóp og færri og tuttugu og fleiri. Þetta ákvæöi sagöi Guörún, aö væri I beinni andstööu viö áöur yf- irlýstan vilja kennara. A fundinum voru samþykktar vitur á samninganefnd HÍK, og fariö fram á, aö hún segöi af sér. Jafnframt samþykktu kennarar aö ganga ekki til kennslu viö öld- ungadeild eftir áramót aö ó- breyttu ástandi. Aðspurö sagöi Guörún, aö fjár- málaráöuneytið heföi fyrr i haust hætt öllum samningaviöræöum viö kennara, en sýnt lit aö nýju fyrir skemmstu. „Þá var auðvit- aö búist viö einhverju betra en beinni lækkun launa, auövitaö”, sagöi Guörún og bætti þvi viö aö á fundinum heföi komiö fram, aö samninganefndin heföi taliö sig ganga tilneydda til undirritunar samningsins, þar eö ráöuneytiö heföi ekki veriö til viöræöu um annaö og aö sú afstaöa ráöuneyt- isins heföi, aö mati samninga- nefndar HIK, ógnaö tilveru öld- ungadeildanna. „Kennarar eru hins vegar ekki á þeirri skoöun”, sagöi Guörún að lokum. Kennarar viö Fjölbrautaskól- ann á Suðurnesjum og Fjölbrauta skólann á Akranesi hafa einnig sámþykkt vitur á samninganefnd HIK. Ekki náöist I morgun i Jón Hnefil Aöalsteinsson, formann HIK, þrátt fyrir Itrekaöar til- raunir. Ráöstefna um umferöar- og aögengimál fatlaöra hófst aö Hótel Loft- leiðum i morgun. Þaö er starfshópur ALFA-nefndar félagsmálaráöuneytisins sem hana heldur og eru væntanlegir I kringum 120 þátttakendur vlöa aö. Þar á meöal eru fulltrúar 40 sveitarfélaga um allt land, sem áöur hafa unniö aö könnun og mælingum á ástandi ýmissa opinberra bygginga meö hliösjón af umgengni fatlaðra þarum. Munu niöurstööur þessara mælinga veröa kynntar á ráöstefnunni. Svavar Gestsson, heilbrigöis-og féiagsmálaraöherra setti ráöstefnuna I morgun og hér sést hann ásamt Páli Sigurðssyni ráöuneytisstjóra heilsa upp á Theódór Jónsson, Ólöfu Rikharðsdóttur og Sigursvein D. Kristinsson og Arna Gunnarsson alþingismann. —JB/Vísism. GVA Við Durfum hærra verð en markaðurinn mun Doia - seglr Rikharður Jónsson á Kirkjusandi „Við erum búnir að verðleggja okkur útaf markaðnum”, sagöi Rikharður Jónsson, fram- kvæmdastjóri á Kirkjusandi, i spjalli við Visi i morgun, en hann flutti skelegga framsöguræðu um markaðsmál á Fiskiþingi i gær. „Viö þurfum verulega hærra verð en markaðurinn er tilbúinn aðborga.til þess að framleiðslan geti staðist hér innanlands,” sagði Rikharður og rakti, að verðbólguþróunin hér skapaði þennan vanda. Aftur á móti vildu markaðslöndin i Evrópu lækka verðið, það er að segja þau lönd, sem kaupa afurðir okkar fyrir bandarikjadollara, til þess að þaö standi I stað, miðað við þeirra eigin gjaldmiöil. „Þetta kemur fram oger þegar komið fram, t.d. i saltsildinni i haust. Þar erum viö búnir að verðleggja okkur út af markaðnum. Það er komin fram lækkun i skreiðinni lika, miðað við dollara, og það má búast við, þótt raunar enginn viti það ennþá að sama veröi uppi á teningnum bæöi i saltfiski og freðfiski til Rússlands,” sagði Rikharður Jónsson. —-SV Auglýsendur athugið Viöskiptamönnum auglýsingadeildar Visis er bent á, aö vegna yfirvofandi verkfalls prentara, þurfa auglýsingar I Helgarblaö aö hafa borist fyrir klukkan 18, fimmtudaginn 12. nóvember. sykurlaust minnaen einkaloría iflösku

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.