Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. nóvember 1981 vism n
Hralnagilshreppur og Hilaveita Akureyrar
bnksrct í sa mknmn lancát t
rUHQOI 1 OQ f deiiunm un llmUIIIU i vafnsi layoai *éftfnd in
Samningar standa yfir i
deilu hreppsnef ndar
Hrafnagilshrepps og Akur-
eyrarbæjar vegna fram-
kvæmda Hitaveitu Akur-
eyrar í hreppnum. Voru
haldnir tveir fundir með
deiluaðilum í sl. viku og
Samtök Áhugafólks
um áfengisvandamál
héldu aðalfund sinn í
síðastliðnum mánuði.
Þar flutti Björgólfur
Guðmundsson for-
maður, skýrslu stjórnar
um starfssemi siðasta
árs og rakti breytingar
sem orðið hafa.
Þörfin fyrir stækkun á sjúkra-
stöð SÁÁ er nii orðin mikil en
hingað til hefur hún starfað að
Silungapolli þar sem aðeins eru 30
sjúkrarúm. Samt nutu tæplega
1100 sjúklingar meðferðar þar á
síðas ta á ri, þar af 2 37 k on ur. G era
menn sér nú vonir um að innan
tiðar fái samtökin úthlutað löð i
Reykjavik undir framtiðarstað
fyrir sjúkrastöðina.
Frá endurhæfingarheimilinu að
Sogni i ölfusi útskrifuðust á
starfsárinu 408 sjúklingar og af
eftirmeðferðarheimilinu sem
opnað var að Staðarfelli i' Dölum i
desember síðastliðnum, 143 sjúk-
lingar.
Aukin áhersla o- nú lögð á
fræðslu- og fyrirbyggjandi starf
og voru til þess ráðnir i sumar
tveir ungir menn.
Eina nýjung i starfssemi sam-
takanna er vert að nefna en það
eru námskeið sem einkum eru
ætluð alkóhólistum sem þegar
hafa notið meðferðar. Stendur
hvert námskeið i þrjá mánuði
með vikulegum fundum.
A aðalfundinum flutti Svavar
Gestsson heilbrigðis- og félags-
málaráðherra ávarp og lýsti
ánægju sinni með þá þróun að
Hljómleikar
Krislilegs
Stúdenta-
félags
Kristilegt stúdentafélag mun
gangast fyrir hljómleikum i
hátiðarsal Menntaskólans við
Hamrahlið miðvikudaginn 11.
nóvember n.k. Hljómsveitir, kór
og sönghópar munu flytja það
nýjasta i trúarlegri tónlist
(gospel tónlist). Það ætti að vera
kærkomið tækifæri fyrir Islenska
tónlistarunnendur að hlýða á
popp-tónlist með trúarlegu ivafi
en þessi tónlistarstefna hefur rutt
sérmikiðtilrúmshinsiðariár, og
þá einkum erlendis. Aðgangur að
tónleikunum er ókeypis.
—AKM
hefur þokast í samkomu-
lagsátt/ samkvæmt
heimildum Visis.
Hreppsnefnd Hrafnagilshrepps
stefndi bæjarstjóra og forseta
bæjarstjórnar fyrir dóm, eins og
fram hefur komið I Visi. Er þess
krafist i stefnunni, að ógiltur
verði samningur sem heimilar
færa endurhæfingarstarfssemi
vegna áfengisvandamála inn i
landið. Kvað hann alþjóðlegar
stofnanir hafa sýnt mikinn áhuga
á þeim árangri er leikmenn og
áhugamenn hér á landi hefðu náð
á þessu sviði.
Hitaveitu Akureyrar að bora eftir
heitu vatni og nýta það vatn sem
fæst i landi Hrafnagils. Geröi
Hitaveita Akureyrar þennan
samning á sinum tima við Hjalta
Jósepsson, bónda á Hrafnagili.
Telur hreppsnefndin að Hjalti
hafi selt Hitaveitunni vatnsrétt-
inn án þess að gefa hreppsnefnd-
inni kost á forkaupsrétti sem hún
Hilmari Helgasyni voru sér-
staklega þökkuð störf hans á veg-
um SAA, en hann hefur verið for-
maður frá upphafi og þar til nú,
að Björgólfur Guðmundsson
hefur tekið við þvi starfi.
eigiréttá samkvæmt lögum. For-
ráðamenn og lögmenn Akur-
eyrarbæjar telja hins vegar um
leigusamning að ræða. Var
samningurinn þinglýstur athuga-
semdalaust sem slikur, eins og
gert hefur veriö með aðra
hliðstæða samninga við landeig-
endur i öngulstaðahreppi.
Hreppsnefnd Hrafnagilshrepps er
ekki á sama máli og vill fá heita-
vatnsréttinn að Hrafnagili i sinar
hendur.
Astæðan fyrir þvi er fyrst og
fremst sú að sjálfrennandi heitar
lindir i landi Hrafnagiis þornuðu
en vatn úr þeim var notaö til að
hita upp skólahús og félags-
heimili aö Hrafnagili. Telja
hreppsnefndarmenn Hrafnagils-
hrepps að ástæðan sé afleiöing
boranna Hitaveitu Akureyrar i
hreppnum og kröftugra dælinga
að Laugalandi gegnt Hrafnagili i
Eyjafirði. Ekki hafa ráðamenn
Hitaveitunnar viljaö fallast á þau
rök og þar af leiðandi hafa þeir
ekki fallist á að láta vatn af hendi
endurgjaldslaust til að hita upp
áður nefnd skólahús og félags-
heimili.
Þarna stendur hnifurinn i
kúnni. Deiluaðilar hafa ræðst við
en litið þokast I samkomulagsátt.
Sagði Haraldur Hannesson, odd-
viti Hrafnagilshrepps, i samtali
við Vísi, að málssókn hefði verið
ákveðin til að knýja á um
samninga. Eitthvað hefur þokast
i samkomulagsátt, samkvæmt
heimildum Visis. í samnings-
drögunum mun vera gert ráð
fyrir einhverjum samskiptum
Hitaveitu Akureyrar og Hrafna-
gilshrepps. Meðal annars mun
vera gert ráð fyrir lagningu hita-
veitu um þéttbýli sem hefur
myndast við Hrafnagil sem jafn-
vel yrði hugsað sem upphaf að
lagningu hitaveitu um hreppinn
eða einhvern hluta hans. Ekki bar
heimildarmönnum Visis saman
um það hvort Hitaveita Akureyr-
ar komi til með að setja það sem
skilyrði fyrir samningum, að
stefnan veröi dregin til baka.
Sumir töldu það vist. Aðrir töldu
sennilegra að dómur yrði látinn
ganga i málinu, vegna annarra
hliðstæðra samninga. Hvað um
það, nægur timi ætti að vera til
umhugsunar, þvi málinu var
frestað fram i janúar, eftir að
stefnan hafði verið dómfest i
bæjarþingi Akureyrar.
G.S./Akureyri
—JB
Kvenskór Kuldaskór
Teg.: 1007
Litur: bronse leður
Stærðir: 35-41
Verð kr.: 387.-
Teg: 411
Litur: drappað leður
rn/kaki rönd
Stærðir: 3 1/2-7 1/2
Verö kr. 495.-
Teg.: 315
Litur: grátt og rústrautt leður
Stæröir: 36-41
Verð kr.: 360.-
Teg.: 611
Litur: hvitt leður
Stæröir: 36-41 t
Verð kr.: 550-
PÓSTSEINIDUM
Teg.: 684
Litur: svart.og rústrautt leður
Stærðir: 3 1/2-7 1/2
Verð kr.: 295-
Teg.: 103
Litur: brúnt og drappað leöur
loðfóðraöir með hrágúmmisúla
Stærðir 3 1/2-7 1/2
Verð kr. 495- '
Teg: 115
Litur: rústrautt. og brúnt leður
loðfóöraðir
Stærðir: 3 1/2-7 1/2
Verð kr.: 360-
Teg.: 400
Litur: rústrautt og brúnt leður
Stæröir: 3 1/2-7 1/2
Verð kr.: 595-
Opið laugardaga kl. 10—12
STJORNUSKOBÚDIN
Laugavegi 96 - Við hliðina á Stjörnubíói - Sími 23795
Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálið:
Yfir sextán hundruö í
meðferð á sfðasta ári