Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 11. nóvember 1981 vísnt dánarfregnir Stefania Sigurbjörg Kristjánsdóttir Stefania Sigurbjörg Kristjáns- dóttirvar fædd 16. nóvember 1893 á Leifsstöðum i Vopnafiröi. Móöir hennar var Signý Sigurlaug Dav- iðsdóttir og faöir Gunnar Kristján Jakobsson. Stefania ólst upp hjá móður sinni, sem stundaöi vinnu- mennsku viöa, og vann Stefania einnig þá vinnu lengst framan af ævinni. 1919 giftist hún Tryggva Sigfússyni, eftirlifandi manni sin- um, og eiga þau átta börn á lifi. Hún lést á Landspitalanum 1. nóvember siðastliðinn. brúökaup Þann 11. október siöastliðinn voru gefin saman i Dómkirkjunni Ingunn Guðmundsdóttir og Guö-. jón Baldvinsson. Stúdió Guö- mundar. Þann 10. október siðastliðinn voru gefin saman i Kópavogs- kirkju af sr. Arna Pálssyni Krist- in J. Guömundsdóttir og Yngvi Högnason. Heimili þeirra er aö Engihjalla 11. Stúdió Guðmund- ar. Þann 19. september s.l. voru gefinsaman iDómkirkjunniaf sr. Þóri Stephensen Guðrún Gunnarsdóttir og Guöjón Ingi Arnason. Heimili þeirra er að Stóragerði 12. Stúdió Guðmundar. Laugardaginn 31. október voru gefin saman i hjónaband I Bú- staöakirkju af séra Olafi Skúla- syni, Agústa Hjaltadóttir og Odd- ur Friöriksson. Heimili þeirra er að Kirkjuteigi 31, Reykjavik. (Studio Guömundar.) Þau brúöhjón, sem senda Visi brúökaupsmyndina, fá Visi send- an heim endurgjaldslaust I tvo mánuöi. feiðalög Ctivistarferöir Föstudagur 13. nóv. kl. 20. Vetrarferö I Veiöivötn. Gengið um Snjóöldufjallgarð, að Tröll- inu, inn I Hreysi, sem eru uppi- standandi útilegumannahús. Kvöldvaka. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Bald- ursson. Gist I skálanum. Farmiðar og upplýs. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Otivist. Ýmislegt Fimmtudaginn 12. nóvember verður opinbert erindi i Guö- spekifélagi Island kl. 21.00. Séra Arelius Nielsson fjallar um árin horfnu i ævi Jesú. Þekktur norskur blaöamaöur, Aslak Aarhus, kynnir ástandið i E1 Salvador i myndum, tali og með tónlist, „multi-media sýn- ingu” aö Hótel Borg kl. 8.30 I kvöld, miðvikudaginn 11. nóvem- ber. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast ástandinu og átökunum i E1 Salvador og að nokkru i Miö- og Suður-Ameriku almennt. Aslak Aarhus hefur ferðast mikið um E1 Salvador og nær- liggjandi lönd undanfarin ár og viðað að sér efni, ekki sist ljós- myndum. Aslak Aarhus hefur orðið þekktur fyrir þætti sina á Noröur- i löndum, einkanlega i Noregi og Danmörku. Framsetning hans á efninu er mjög; nýstárleg og þætt- irnir þótt geysi áhrifamiklir. Fundur þessi er liöur i Neista- viku, sem standa mun fram að helgi. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur upp á fimmtán ára afmæli sitt I félagsheimilinu, Nauthóls- vik i dag, miðvikudaginn 11. nóv. kl. 20.30. Ýmis skemmtiatriði. Mætiö vel og stundvislega. Komið með hatta. * Stjórnin. apóték 6. nóvember — 12. nóvember er helgar -, kvöld- og næturþjónusia I Borgar Apóteki og Reykjavlkur Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum, sem og næturvörsluna frá kl. 22 aö kvöldi. Það apótek, sem siðar er nefnt, annast ein- göngu kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardaga frá kl. 9-22, samhliöa næturvörslu- apótekinu. Neistavikunefnd. gengisskráning Gengisskráning Nr. 215 dags. 11. nóv. ’ 81. j ‘Eining ' 1 BandarikadoIIar 1 Steriingspund 1 Kanadiskur dollar 1 Dönsk króna 1 Norskkróná I Sænsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissneskur franki 1 Hollensk florina 1 V-þýsktmark 1 ítölsklira 1 Austurriskur sch. 1 Portúg. escudo l Spánskurpeseti 1 'Japansktyen 1 irsktpuod (SDR io. nóv. (Sérsiök dráttarréttindi) ! ^O. UM. Ol gcngi giidir f. nóv. 8.192 9.0112 , 7.792 15.315 16.8465 14.178 6.872 7.5592 6.453 1.1423 1.25653 1.0564 1.3963 1.53593 1.2963 1.4885 1.63735 1.3825 1.8770 2.0647 1.7393 1.4567 1.60237 1.3508 0.2189 0.24079 0.2035 4.5855 5.04405 4.1085 3.3522 3.68742 | 3.0741 3.6826 4.05086 3.3930 0.00689 0.007579 0.00640 0.5250 0.5775 0.4843 0.1275 0.14025 0.1192 0.0860 0.0946 0.0796 0.03580 0.03938 ; 0.03332 12.993 14.2923 12.023 9.4934 10.44274 ! ! 8.9209 ífíWÓÐLEIKHÍISIfl Dans á rósum i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Hótel Paradís fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Ástarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20 Sími 1-1200 <BiO LEIRFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn I kvöld uppselt Undir álminum 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda Rommí föstudag uppselt Jói laugardag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 REViAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBIÓI FÖSTUDAG KL. 23.30 MIÐASALA 1 AUSTUR- BÆJARBIÓI KL 16-21. SIMI 11384. gÆMRBiP —»=*==■==* Simi 50184 Ðlóðhefnd Ný bandarisk hörku KARATE-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhlutverki, ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina... Sýnd ki. 9. Eftir Andrés Indriöason Leikrit fyrir alla fjölskyld- una Leikstjóri: Andrés Indriöa- son Leikmynd: Gunnar Bjarna- son Lýsing: ögmundur Jó- hannesson. Frumsýning laugardag 14. nóv. kl. 20.30 2. sýning sunnudag 15. nóv. kl. 15.00 3. sýning fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30 ATH. Miöapantanir á hvaöa tima sólarhrings sem er, simi 41985 Aögöngumiöasala opin: fimmtud-föstud kl. 5-8.30 laugardaga kl. 2-8.30 sunnudaga kl. 1-3.00 þriöjud.-miövikud. kl. 5-8.30 J Alþýðu i leikhúsið Hafnarbiói Elskaðu mig eftir Vita Andersen. 3. sýn. i kvöld kl. 20.30. 4. sýn. föstudag kl.. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum miönætursýning laugardag kl. 23.30. Atli. Allra siöasta sinn. Sterkari en Superman sunnudag kl. 15.00 mánudag kl. 17.30 Uppselt. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00. Sunnudag frá kl. 13.00. Sími 16444. Égerhræddur (IO HO PAURA) Afarspennandi og vel gerö mynd um störf lögreglu- manns, sem er lifvöröur dómara á Italiu. Aöalhlutverk: Erland Josephson, Mario Adorf, Angelica Ippoliio Sýnd kl. 10 Enskur texti Bönnuö innan 16 ára Superman II t fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúruleg- um kröftum Supermanns. 1 Superman II er atburðarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum I baráttu sinni viö ó- vinina. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 7.30. A1 ISTurbæjaRRÍíI "Sfml 11384 Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga tslandssög- unhar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst GuÖmunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi50249 Hringa- dróttinssaga (The Lord of the i Rings) Ný frábær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviöjafnanlegu skáld- sögu J.R.R. Tolkien ,,The Lord of the Rings”, sem hlot- iö hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi. Sýnd kl. 9. AII That Jazz Heimsfræg ný amerisk verö launakvikmynd i litúm. Kvik- myndin fékk 4 öskarsverðlaun1 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy, Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lslenskur texti Hækkaö verö. LAUGARA8 Simi 32075 Hættuspil Ný mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um niskan veðmangara sem tekur 6 ára telpu í veö fyrir $6. Isl. texti. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews og Tony Curtis. Leikstjóri Walter Bernstein Sýnd kl. 5-7-9 og 11 TONABIO Sími 31182 Rússarnir koma (The Russians are coming — The Russians are coming) 1 i\ Hver eru viöbrögö Banda- rikjamanna þegar rússnesk- ur kafbátur strandar viö Nýja England. Frábær gamanmynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Norman Jewison. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Jonathan Winthers. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5.00, 7.30, og 10.00 Létt djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maður þeirra, hvaö varöar handtökur á gleðikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn... Harry lteems. Stella ... Nicole Morin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -salur Hinir hugdjörfu Afar spennandi og viöburöa- rik ný bandarisk litmynd er gerist I siöari heimsstyrjöld. Lee Marvin — Mark Hamill — Robert Carradine Stephane Audran Islenskur texti Leikstjóri: Sam-Fuller Bönnuö börnum HækkaÖ verö Sýnd kl. 9 og 11.15 Norræn kvikmyndahátlö Atta börn og amma þeirra i skóginum Bráöskemmtileg norsk lit- mynd, framhald af hinni vin- sælu mynd ,,Pabbi, mamma, börn og bflí” Sýnd kl. 3-5 og 7 Norsk kvikmynd sem vakiö' hefur mikla athygli, byggö á sönnum viðburöum. Bönnuö börnum Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. - salur Cannonball Run BURT REYNOLDS ■ ROGER MOOFE FARRAH FASWCETT ■ DOM DELUISE - salur \y>- Hrylíings- meistarinn Frábær gamanmyna, mc hóp úrvalsleikara, m.a. Burt Reynolds, Roger Moore o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Spennandi hrollvekja, meö úrvals leikurum. lslenskur texti. Endursýn kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.