Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 10
10 stjömuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Haföu hemil á mat- græðgi þinni, annars kemur hiin þér i koll þótt siöar veröi. Nautið 20. april til 20. mai Segöu þaösem þér býr i brjósti viö vinnuveit- anda þinn i dag. Tvíburarnir 21. mai tii 20. júni Haltu þig heima viö í dag þvl aö fjölskyldan þarfnast þín. Kvöldiö veröur rólegt. Krabbinn 21. júni til 22. júli Vertu ekki ráörikur á vinnustaö, þvi þaö skapar þér óvinsældir vinnufélaganna. Ljónið 23. júif til 22. ágúst Reyndu aö hrinda ein- hverju I verk i dag, sem þú hefur látiö drabbast niöur aö undanförnu- AAærin 23. ágúst til 22. sept Geföu þér góöan tima til aö athuga fjármál f jölskyldunnar. Ekki er allt gull sem glóir. * Vogin 23. sept. tii 22. okt. ÞU færö gotttækifæri I dag til aö koma hug- myndum þinum á framfæri og færö lof fy rir. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. Láttu ekki til- finningarnar hafa of mikil áhrif á geröir þinar í dag. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Ef þú hefur hugsaö þér til hreyfings til Ut- landa I mánuöinum skaltu leita eftir féiagsskap vinar þins. Steingeitin 22. des. til w19. jan Hlustaöu ekki á allar gróusögur sem berast þér til eyrna í dag. Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Þú lendir sennilega i rifrildi viö þfna nán- ustu I dag, en haföu ekki áhyggjur af þvi. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Þú færö óvænt simtal frá gömlum vini sem þú hefur ekki séö I mörg ár. vtsm Miövikudagur 11. nóvember 1981 TARZAN ® li(óem«k lARfi luiioufki. IftC Meö rosakrafti lyfti apinn Tarzan yfir höfuö sér og haföi i huga aö slengja | honurn af aflefli I jöröina. ZvMfO Fyr'rtak, herra. i Nú veröur einhver aö búa I til fyrstu box hanskana hér lika. Þannig aö I Mannlegt sam- berhandarbardagar/félag krefst þess, heyra til liöinni tiö? herra. Eigum viö (- p3k V., aö trimma einn ^ hring enn? liti á töfluna myndi hann sverja aö þarna væru bridge EM i Birmingham 1981 Pólland-ísland (57-24) 103-40 20-0 Island opnaöi impareikning sinn með þessu spili. Austur gefur/allir á hættu G10754 6 K83 10854 A KD9863 G109 532 A4 964 D1052 G62 7 2 KD87 AG7 AKD93 1 opna salnum sátu n-s Pryborg og Mortens, en a-v Guölaugur og Orn: Aust Suð Vest Norö ÍS D 2 H — 2S D — — Vörn Pólverjanna bilaði og Guðlaugur fékk sjö slagi. Það voru 200 til Póllands. 1 lokaða salnum sátu n- s Svæar og Guðmundur, en a-v Klukowski og Jez- ioro: Aut Suð Vest Norð 1S D 2 H — — 3 H — 4L — 5L ~ Agætis samningur og auðvelt að fá 11 slagi. Það voru 600 til Islands, sem græddi 9 impa. skák Hvitur leikur og vinnur. H H 11 All A 4A.ft A 1 S & & t ll# I « —5 F~—W Q R Hvítur: Fuch Svartur:Golz Berlin 1963. 1. Hxe6! fxe6 2. B f 5 + ! Kg8 3. Bxe6+ Rf7 4. Dg6 Gefiö. bella

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.