Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 23
• Miðvikudagur 11. nóvember 1981 smáauglýsingar Euroclean Háþrýstiþvottatæki Stærðir 20-175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fisk- vinnslu, matvælaiðnað ofl. MEKOR h/f Auðbrekku 59. s. 45666 Seljum kinverska borðdúka, margar gerðir og stærðir. Sloppa, náttföt, skiða- hanska úr geitaskinni, vegg-- klukkur, töfl úr beini, skartgripa- kassa, mjúk barnaleikföng og margt annað. Verslunin PANDA Smiðjuvegi 10D — Kópavogi simi 72000 Opið kl. 13-18, föstudaga kl. 13-17 og iaugardaga kl. 10-12. Skilti — nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsirlitir istærðum allt að 10x20 cm. Enn- fremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Papplrsstærðir A-4 og B-4. Opið kl.10-12 og 14-17. Skilti og ljösritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Fyrir ungbörn Silvcr Cross barnavagn til sölu. Uppl. I sima 78529 á kvöldin. Barnarimlarúm sem hægt er að leggja saman til sölu, mjög vel með fariö. Dýna fylgir. Uppl. i sima 52974. Eins árs tvibura skermakerra sem ný til sölu. Einn eigandi. Einnig er til sölu á sama stað barnabaðborö. Uppl. I sima 43724. Barnagæsla Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 72909. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkarnir.þegar þau fá að velja afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstig. Teppaþjónusta G ólf teppa hreinsun. Tek aö mér að hreinsa gólfteppi i ibúöum, stigagöngum og skrif- stofum. Ny og fullkomin há- þrýstitæki meö sogkrafti. Vönduð vinna. Ef þið hafið áhuga þá gjör- ið svo vel aö hringja i sima 81643 eða 25474 e. kl. 19 á kvöidin. Til bygginga Mjög gott einnotað mótatimbur til sölu. U. þ.b. 2000 m. af 1x7” og u.þ.b. 1500m. af 2x4”. Einnig K-10 og K-12 steypustyrktarjárn. Uppl. i sima 45775. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiðaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i úrvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. REIÐHJÓLAÚTSALA alltað 30% afsláttur lOgira kvenhjól 28” kr. 1.724,- 3ja gira karl- og kvenhjól 26” kr. 1.680.- 3ja gira karl- og kvenhjól m/skálabremsum kr. 2.030,-Fjöl- skylduhjól kr. 1.466.- Fjölskyldu- hjól 3ja gira kr. 1.730,- Fót- bremsuhjól karla og kvenna 26” kr. 1.594,- 22”-24” kr. 1.366.- 20” kr. 1.355,- GÆÐI, GÓÐ ÞJÓNUSTA og. GOTT VERÐ. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Ars ábyrgð — Sendum i póst- kröfu. VERSLUNIN MARKIÐ, Suður- landsbraut 30, simi 35320. Kennsla Myndflosnám skeið Þórunnar, er að hefjast. Uppl. og innritun i sima 33826 frá kl. 5-7' daglega. | ■■ ' 1 Hannyrðir Mikið úrval af kínverskum útsaum, sem aðeins er eftir að fyila upp. t.d. klukku- strengi, púðaborð, rennibrautir, roccocostóla, veggteppi og fleira. Höfum lika gott uppfyllingar- garn. Ennfremur dönsk handa- vinna, jólamynstur og fleira. Verslunin PANDA Smiðjuvegi 10D Kópavogi — Simi 72000 Opið kl. 13-18, föstudaga kl. 13-19 og iaugardaga kl. 10-12. Tapað — fundið Tapast hefur kventölvuúr með stálól, tegund Microna Quarts. Vinsamlegast hringiö i sima 21021. Kona, sem tapaöi armbandsúri á sýningu i'Austur- bæjarbi'ói i sl. viku, er beðin um að hafa samband við mBasöluna eftir kl. 4. Heimiliskötturinn aö Norðurbrún 32 hefur verið týndur I viku. Þetta er 6 mánaða læða," hvft á brjósti og kviö, en grá-gul og svart-bröndótt á baki og höföi. Hún var með bláa ól og hálfa gula tunnu, þegar hún tapaðist. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um hana, hringi I sima 31121 eöa 29540. VÍSIR Dýrahald Kaupum stofufugla hæsta veröi. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Skemmtanir Tek að mér að spila i veislum og einkasamkvæmum. Pantið i sima 76482. örvar Kristjánsson. Líkamsrækt Nú er Jakabói öllum opið. Jakaból stendur við Þvottalauga- v.eg i Reykjavik i hjarta Laugar- dals. Opnunartimi er frá kl. 12.00- 23.00 alla daga nema um helgar þá er opið frá kl. 11.00 tií 23.00. Sérstakir kvennatimar eru á þriðjudögum frá kl. 20.00-23.00 laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-14. Þjálfari er evrópumethaf- inn Jón Páll Sigmarsson. Mánaðargjald er kr. 150 og árs- gjald er kr. 800. NV LIKAMSRÆKT AÐ GRENSASVEGI 7. pottur) Timar: konur mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl .10-22. Karlar : þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verð pr. mánuð kr. 290.- ORKUBÓT Likam srækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7, simi 15888 — 39488. Halló — Ilalló Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálms- dóttur Lindargötu 60, opin alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið I sima 28705. Verið velkomin. sími 8-66-11 Sólböð i skammdeginu Sólbaðsunnendur, látið ekki vetur- inn hafa áhrif á útlitið. Viö bjóö- um sölböð í hinum viðurkenndu Sunfit ljósalömpum. Sunfit ljósa- lampar hafa einnig gefið mjög góða raun við hverskonar húð- sjúkdómum, svo sem Psoriasis. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Leirubakka 6 simi 77884. sem lengi hafa ætlað sér I likams- rækt en ekki komið þvi i verk?' Viltu stæla likamann, grennast, .verða sólbrún(n)? Komdu þá I Appolló þar er besta aöstaðan hérlendis til likamsræktar i sér- hæföum tækjum. Gufubaö, aðlað- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraðvirk, allt til að stuðla aö velliðan þinni og ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt til staðar og reiðubúnir til aö semja æfingaáætlun, sem er sér- sniðin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miðvikud. '12-22.30, föstud. 12-21 og súnnu- daga 10-15. Konur: mánud. miðvikud. og föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. Þú nærð árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. Sólarí'um Ljósabekkirnir vinsælu, nudd- sturta. Innifalið i verði: sápa, shampoo og body lotion. öll al- menn snyrting — fótaaðgerðir Snyrti- og ljósastofan SÆLAN DUfnahóluin 4 — sími 72226. Einkamál Ungur maður óskar eftir aö kynnast öðrum manni sem vini og félaga, einnig sambúð kæmi til greina. öllum tilboöum sem eru meö mynd og heimilisfangi verður svaraö fyrst. Algjör trúnaður. Tilboð sendist augld. VIsis, Siðumúla 8, merkt „Vinátta 52”. Þjónusta ' Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetningu og viðhald á dyraslmum og kallkerfúm. Ódýr og góö þjdnusta. Uppl. i sima 73160. MUrverk - flisalagnír múrverk, fiisa •lagnir, viögeröir, steypur, ný- bygging^r. Skrifum á teikningar. Múraya- ■meistarinn, sinii 19672. ; Leigjum málunar eða viðgeröa á húsum o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. i simum 10524 og 29868. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. I sima 12114 e.k. 19 Hreingerningar ! Hreingerningastööin Hólmbræður býöur yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafpr Hólm. *■ Gólfteppahreinsun — hréingern- ing ar Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. I ' 1 1 .. '11 ' 11 " " 1 Bátar 17 feta plastbátur óskast ásamt 15—25 ha. mótor. Tilboö leggist inn á augld. VIsis merkt „Bátur”. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, skauta, garö- yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og annað fyrir mötuneyti og einstak- linga. Smlöa lykla og geri viö ASSA skrár. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, simi 21577. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasíma. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Sólbekkir — uppsetning — mæling Innréttingasmiður getur tekið að sér uppsetningu á sólbekkjum. Fast verð á glugganum Tek einnig mál fyrir væntanlega sólbekki. Simi 43683. Geymiö auglýsinguna. Litill seglbátur MIRROR DINGHY hálf saman settur, til sölu. Upplagt fyrir þann sem hefur áhuga á að gera sjó- klárt fyrir vorið. Uppl I sima 66377 eftir kl. 18 næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.