Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 13
Miövikudagur 11. nóvémbér 1981 Helgi Helgason tekur viö „Kengúrunni” úr hendi verslunarstjóra Sjónvarpsbúöarinnar, Sævars Proppé. Kengúaran er stereó feröaútvarps- og kasettutæki meö innbyggöu vasadiskótæki. (Visismynd: ÞL) HEPPINN HALLARGESTUR FÉKK „KENGÚRUNA” Heigi Heigason heitir heppinn Hallargestur, sem varö glæsilegu stereótæki rlkari viö aö bregöa sér á leik Vais og HK I handknatt- leik nylega. Helgi tók nefnilega þátt i Verölaunagetraun Vals i Vi'si, fyllti út getraunaseöilinn, sem birtist iHelgarblaöi Visis, og vann! Helgikom viö iSjónvarpsbúö- inni, Lágmúla 7, i vikunni til aö sækja vinninginn sinn, sem var vandað stereó feröaútvarps- og kasettutæki meö innbyggöu vasa- diskótæki. Þetta tæki er frá Fisher og er kallað „Kengúran”. Að sögn talsmanna handknatt- leiksdeildar Vals hefur Verö- launagetraunin gefiö góða raun. Um sex hundruð manns komu til aö sjá leik Vals og HK, og þar af skiluðu rúmlega fimm hundruð manns getraunaseðlinum og mikiD áhugi var á getrauninni. Valsmenn höfðu fyrirfram ekki búist við meira en tvö hundruð manns á þennan leik. Verðlauna'getraun Vals í Vísi heldur áfram annan laugardag i Laugardalshöllinni, en þá er næsti heimaleikur Vals, Valur- FH. Getraunaseöill birtist þvi i Helgar-Visi 21.11. og það eina sem menn eiga að gera er að svara Á vegum Björgunarhunda- sveitar Islands eru staddir hér á landi tveir norskir hundaþjálfar- ar, sem hafa um árabil annast þjálfun hunda til björgunar og leitarstarfa i snjóflóðum og skrið- um og við aðrar erfiðar aðstæður. Þrátt fyrir mjög gott starf Hjálparsveitar skáta i Hafnar- firði við leit að týndu fólki er talin brýn nauðsyn á að koma upp léttri spurningu og fylla seðilinn út, klippa alla þá siöu út úr Helgar-Visiog skila hennii kassa, sem verður i anddyri Hallar- innar, um leið og þeir fara að sjá leikinn. Að vanda verða Iboðiglæsilegir vinningar frá Sjónvarpsbúðinni. ATA björgunar- og leitarhundum viðs vegar um landið, vegna þess að það getur skipt sköpum að vel þjálfaður hundur komist sem fyrst á stað þar sem t.d. hefur fallið snjóflóð. Sveitin hefur ákveðið að boða til almenns fundar um þessi mál i Ráðstefnusal Hótels Loftleiða i kvöld kl. 20.30. Norskir bjálfarar leiðbeina um meðferð biörgunarhunda Nú er bað Isuzu Vilt þú hann? Vertu Vísisáskrifandi Dregiö í nýju Vísisgetrauninni 26. nóvember Fyrsti vinningurinn Isuzu Gemini (verðmæti 100.000 kr.) Aco áhrifaríkur ofnhreinsir Heildsölubirgðir: Halldór Jónsson hf. Sirni 86066 Ávallt eitthvaö nýtt í #Nyborg# fHÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI8 KÓPAVOGI Skápar í forstofuna, svefnherbergið og barnaherbergið Hagstætt verð Nýborg Smiðjuvegi 8 s. 78880 Ath.: OPIÐ laugardaga 10-16 og sunnudaga14-17 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Ásendi Austurgerði Básendi Byggðarendi Grettisgata Njálsgata Frakkastígur Vegamótastígur Lindargata Klapparstigur Vatnsstígur Veghúsastígur Grettisgata Njálsgata Frakkastígur Vegamótastígur Hverfisgata Hverf isgata Tjarnargata Bjarkargata Suðurgata Lækjargata Stakkho/ti 2-4 Simi 86617

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.