Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 14
vísm Miftvikudagur 11. nóvember 1981 14 ■r „Þær hafa sumar | komið út á sér- : kennilegum málum” i - segir indriði G. Þorsteinsson um bækur sinar. en Norðan við sirið er nýkomin út í enskri útgáfu n Fyrir skemmstu gaf Iceland | Revicw út bók Indrifta G. ■j Þors teinssonar, Norftan vift ■ strið á ensku. ■ Eins og flestum mun kunnugt, ■ gerist sagan á hernamsárun- ■ um og fjallar um samskipti ibúa ■ i kaupstaft einum á Norfturlandi ■ vift breska, norska og banda- I riska hermenn, og um þær ■ miklu breytingar, sem urðu á • lifi og atvinnuháttum islendinga ■ á striftsárunum. ® Af þessu tilefni átti Visir stutt I spjali vift Indrifta G. Þorsteins- 1 son og spuröi hann fyrst hvernig I hann teldi að bókin myndi leggj- . ast i Bandarikjamenn. | ,,Ég veit þaft nií ekki. Bókin er fyrst og fremst skrifuö um hift | breska hernám, sem hér var á H striðsárunum oghenni lýkurum ■ þaft bil sem Amerikumenn eru g að koma hingað. Ameriska her- . námift kemur þó nokkuft vift | sögu, þvi menn eru aft velta þvi • syrir sér hvernig þaft muni | verfta. Mig minniraft þaft standi ■ einhvers staftar, aft Roosevelt ■ ætli aft „senda hingaft Urvals- b lift”, eins og var nú i orftrómi á ■ þeim tima”. ■ — Hvernig verður dreifingu ■ bókarinnar háttað? ,,Ég veit nú ekki, hvernig þeir _ hjá Iceland Review ætla að | haga þessu. Ég býst þó vift að ■ þeir fari aðallega á einhverjar | bókamessur með bókina og selji n hana þar bóksölum. Nú, hitt er svo annað mál, aft ■ ef þessi bók kemur einhverjum ■ öftrum þjóftum viðen íslending- ■ um, þá eru þaö Norðmenn og I Bretar. Þeir koma þarna vift ■ sögu”. ■ — Eru fleiri erlendar ■ þýftingar á þinum bókum á döf- ■ inni? NORTH OFWAR liy indikii G.Tlxirsteíasson North of War. ,,Nei,ekki erþað nú. Þær hafa sumar komift út, að visu á sér- kennilegum málum, eins og finnsku og ungversku, sem mér skilst að séu álika landlukt mál og islenskan. Svo hafa nokkrar bækur komift Ut á þýsku og pólsku, en þetta er i fyrsta skipti sem bók eftir mig kemur út á ensku. Mér skilst að þaft þurfi að pufta ansi mikið i þvi aft koma islenskum bókum Ut á erlendum tungumálum. Það virftast vera ákveðnir dugnaftarmenn, sem betur fer, sem vinna i þessum málum. Ég hef þó aldrei skipt mér neitt af þvi, og þaft sem hefur verift þýtt af minum bók- um, þaft hefur bara eins og kom- ift inn úr dyrunum. Það er aft visu eitthvaft þýtt á Indriði G. Þorsteinsson, ríthöf- undur. noröurlandamálin hin, en þau eru, viröist mér, álika lokuft gagnvart umheiminum og Island. Þaft er þvi kannski meira frændamál, það sem þýtt er þar á milli,” sagfti Indrifti aft lokum. Skáldsagan Norftan við stríft kom fyrst út árift 1971, en ensku þýftinguna gerðu May og Hallberg Hallmundsson, og ritar hinn siftarnefndi þýftandi jafnframt formála aft bókinni þar sem hann kynnir höfundinn og verk hans. Norftan vift strift hefur hlotiö heitið North of War i ensku út- gáfunni. Bókin er 128 bls. að stærð, Auglýsingastofan hf. sá um útlit hennar en setning var unnin af Pretnsmiöju Morgun- blaftsins. — jsj. Nlensa veitingastofa í Listmunahúsinu Ný veitingastofa var opnuð i Reykjavik um helgina veitinga- stofan Mensa. Mensa er til húsa i Listmunahúsinu, Lækjargötu 2 B’yrr á þessari öld var veitinga- hús i þessu sama húsnæfti og bar þaft einnig nafnið Mensa. Þaft veitingahús sóttu aftallega stúdentar. Opift er á milli Listmunahússins og Mensa og geta menn þvi skoðaft listaverk meft kaffisopan- um efta þá fengið sér kaffisopa um leið og þeir svala listþorsta sinum. Auk hefftbundinna kaffiveitinga verfta heitir réttir á boðstólum i Mensa. Forstöftumaður Mensa er Ingibjörg Pétursdóttir. —ATA Tveir starfsmenn I hinum nýja, vistlega veitingastaft, Mensa. (Vlsismynd ÞL) Krislián Jóhannsson og Dorriét Kavanna syngja á Akureyri - tónleikarnir verða i ípróttaskemmunni við undirieik Oiafs vignis Albertssonar Kristján Jóhannsson og Dorriet Kavanna syngja i iþróttaskemm- unni á Akureyri laugardaginn 14. nóvember kl. 17 við pianóundir- leik ólafs Vignis Albertssonar. Þetta eru fyrstu sameiginlegu tónleikar þeirra á Akureyri en áftur hafa þau oungið á vegum Tónlistarfélagsins i Reykjavik og meft Sinfóniuhljómsveitinni. A efnisskránni verða ariur eftir Montaverdi, H"ándel og Mozart, ásamt ljóftasöngvum eftir Beet- hoven og Hugo Wolf. Einnig syngja þau Kristján og Dorriét ariur og dúetta eftir Donizetti, Bellini og Verdi. Tónlistarfélag Akureyrar hefur annast undirbúning tónleikanna á Akureyri og fá áskriftarfélagar miða með 25% afslætti. Verða þeir afgreiddir miftvikudags- kvöldift 11. nóvember kl. 20-22 i húsi Tónlistarskólans Hafnar- strætiSl 3. hæð. Almenn miðasala er i bókabúðinni Huld og við inn- ganginn. GS/Akureyri Hvað seg kjarnorkuho Strand sovéska kafbátsins ,,U-137” við flota- stöð Svia i Karlskrona, uppljóstrun Svia um að i bátnum leyndist kjarnabomba, handtaka danska rithöfundarins og friðarhreyfingarpostulans Arne Herlöv Petersen i Danmörku fyrir njósnir á vegum leyniþjónustu Sovétríkjanna KGB, óljósar yfirlýsingar bandariskra ráðherra um að Sovét- menn gætu átt von á kjarnabombu Atlantshafs- bandalagsins ,,til viðvörunar” — allt eru þetta mál sem verið hafa i brennidepli siðustu daga og varða miklu i umræðum um alþjóða- og öryggis- mál. Visir leitaði eftir skoðunum nokkurra manna sem fialla um slik mál hér á landi. Pétup Reimarsson verkfræðingur: „Lýsir hörfinni á friðar- hreyfingu og afvopnun” „Þaft er alveg ótrúleg ósvifni aft Sovétmenn skuli vera með kaf- báta og kjarnorkusprengjur uppi iskerjagarðinum i Sviþjóð. Þetta sýnir hversu hættulegir kaf- bátarnir eru og hversu mjög menn þurfa aft vara sig á þessum stórveldum og þeim yfirlýsing- um, sem þau gefa”, sagfti Pétur Reimarsson verkfræftingur, for- maður miðnefndar Samtaka her- stöðvaandstæðinga. „Bæði þetta og yfirlýsingar Bandarikjamanna um að heyja takmarkað kjarnorkustrift hér i Evrópu lýsir þvi hversu mikil þörf er á þessari friftarhreyfingu og afvopnun almennt. Þessir menn eru búnir aft tala saman i 30 ár og þaft gerist ekkert, þeir halda stöftugt áfram að fjölga kjarn- orkuvopnunum og auka vig- búnaftinn. Það er þess vegna gifurleg þörf fyrir viðtækari að- gerftir og baráttu til þess aö hægt verði að búast vift árangri og til þess að hægt verði að koma á fót raunhæfu eftirliti meft kjarnorku- vopnalausum svæftum, ef sam- komulag næst um þau”. „Um mál danska rithöfundar- ins get ég i rauninni ákaflega litið sagt, ég hef ekki kynnt mér það nægilega ennþá og mér skilst að ekki hafi verift gefin út ákæra i Pétur Reimarsson... þvi máli enn. Það virðist þó vera aft þessi maður sé tengdur hreyfingunni sem kölluft er Heimsfriðarráðift en það er meira og minna rekið af Sovétrikjunum. Menn verfta að gera greinarmun á þvi og þessum almennu friðar- hreyfingum, sem hafa sprottift upp viða”. Hver eru itök Heims- friðarráðsins hér á landi? „Þið hafift vafalaust heyrt talað um ís- lensku friftarnefndina. Þeir þar hafa engin formleg tengsl við okkur i Samtökum herstöftvaand- stæðinga”. HERB Benedíkt Gröndai alhingismaður: .Njösnastarfsemi víðar en viö strönd SvíDjóöar’ „Þetta kafbátsmál kemur mér ekkert á óvart. Ég hef lengi haft grun um að slik njósnastarfsemi væri i gangi og þaft viftar en vift Sviþjóftarstrendur”, sagfti Benedikt Gröndal alþingismaður þegar hann var inntur eftir áliti sinu á strandi sóvéska kafbátsins i sænska skerjagarftinum. „Það merkilega vift málift er aft Rússar skuli búa svona gamalt skip, sem mun vera um 30 ára, kjarnorkuvopnum. Þeir eiga hundruft nýrra kafbáta sem vitaö er að geyma kjarnorkuvopn og ef hinir fjölmörgu kafbátar þeirra sem komnir eru til ára sinna bera einnig kjarnorkuvopn, þá er þetta mál miklu iskyggilegra en nokk- urn mann hefur til þessa grunað. Hvaft njósnastarfsemi danska rithöfundarins varðar, get ég sagt aft það mál kippir eðlilega fótun- um undan hverskonar friðar- hreyfingum I frjálsum löndum og ég get ekki dregið aftra ályktun af þessu en að slikur fjárstuðningur vift friftarhreyfingar annarra landa eigi sér stað. Þau úmmæli Alexanders Haigs utanrikisráðherra Banda- rikjanna um að senda svo- kaliaðar aðvörunarsprengjur á Sóvétrikin ef þau halda yfirgangi sinum áfram, eru mér ekki nógu kunn svo ég geti dæmt um þau. En aft nota kjarnorkusprengju til aðvörunar er náttúrulega mjög alvarlegt mál og ég er þeirrar skoftunar aft slik vopn skuli aldrei nota og byggi allar minar skoð- anir á þvi að það takist aö skapa jafnvægi og að slik vopn verði aldrei notuft, hvorki til aðvörunar né til annarra hluta”. —SER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.