Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 11.11.1981, Blaðsíða 5
5 Miövikudagur 11. nóvember 1981 VÍSIR 16 úaga mat- arlausip í 8000 m hæð Þrir júgóslavneskir fjalla- garpar hafa þraukað i sex daga matarlausir uppi á þriöja hæsta tindi heims, en sá fjóröi komst til byggöa viö illan leik til þess aö sækja hjálp. Fjórmenningarnir áttu aðeins 150 m ófarna upp á tindinn á Dhaulagiri-i, sem er 8.167 metra hátt fjall i Nepal, þegar hvass- viöri neyddi þá til þess aö snúa viö og velja sér áöur ófarna leiö til niöurgöngu. Uröu þeir matar- lausir. Alls voru mennirnir tvær vikur uppi i f jallinu, og siöustu sex dag- ana án matar, bækistöövar eöa súrefnis. Þeir fundu hinsvegar gaddfreö- ið tjald, sem japanskir fjalla- klifrarar hafa sennilega skiliö eftir. Þar inni var gasofn, litils- háttar gas, nokkrir pakkar af tei og kakói og var þab eins og sending af himni ofan. Fjóröi maöurinn, sem náöi að komast niöur fjalliö til byggöa, var kalinn á fingrum og fótum og þótti hafa sýnt karlmennsku að brjótast þannig á sig kominn á- fram. Geimskutlan send í loft- ið á morgun Geimfararnir, Joe Engle og Richard Truly, segja, aö þeim sé ekkert að vanbúnaöi aö fljúga geimskutlunni Kómombiu út i geiminn á morgun. Það munaöi ekki nema 31 sekúndu, aö þeir færu þessa geimferö i siöustu viku, en þá var öllu slegið á frest vegna bilunnar, sem uppgötvaðist á siöustu stundu. Þeir félagar eiga aö baki sex ára þjálfun og undirbúning saman fyrir þessa fimm daga flugferö um geiminn. Þeir eiga aö fljúga Kólombiu 84 hringi um- hverfis jöröina og leggja af staö um hádegisbiliö á morgun. Þetta er önnur af fjórum tii- raunaferöum Kólombiu. Sú fyrsta sýndi fram á, aö lenda megi geimferju aftur á jöröinni eins og hverri annarri flugvél. Þessi ferö á aö sýna, aö unnt sé aö nota sömu geimferjuna aftur, og eins ganga úr skugga um hæfni henn- ar til vöruflutninga út i geiminn og möguleikana á aö nota hana sem fljúgandi rannsóknarstofu. stofnunum i siöustu viku einnig umsókn um aðild. Alþjóöagjaldeyrissjóðurinn mun senda hóp sérfræöinga til Varsjár á næstunni til þess að gera úttekt á vandamálum Pól- verja, en búist er við þvi, aö liöa muni nokkrir mánuðir, áöur en Pólland gerist aðili. Skuldir Póllands við 400 banka og rikissjóði nokkurra vestur- landa hafa safnast saman á tiu ára bili og áttu að standa undir endurreisn atvinnuveganna og nýrri iönvæðingu. En á sama tima skall á orkukreppan meö miklum hækkunum á öllum inn- flutningi. Nepal og Himalajafjöll hafa lengi seitt fjallagarpa til sin, og þeir hafa ekki allir veriö svo heppnir aö finna I bálviöri uppistandandi tjaid meö gasofni eftir fyrir feröalanga. Pólland aftur í Alþjóða gjald- Pólland, sem er i 24 milljaröa dollara skuld viö vesturlönd og alþjóða lánastofnanir, hefur sótt um aðild að nýju i Alþjóða gjald- eyrissjóðinn Pólland var meöai stofnfélaga Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, en gekk úr honum 1950 fyrir þrýsting Sovétstjórnarinnar, til þess að ganga heldur I Comecon. Moskvustjórnin var andvig aðild Pólverja aö Alþjóöa gjald- eyrissjóðnum, þar sem vestrænir viðskiptahættir eru allsráöandi. Þótti þaö ekki heppilegt afspurn- ar, að austantjaldsriki i efna- hagsþrengingum þyrfti að leita sér halds og trausts hjá sjóönum. En efnahagsörðugleikar Pól- lands þykja slikir, aö Sovétstjórn- in lét af andstöðu sinni. Var um- sókn Póllands gerö opinber i gær af fulltrúum Alþjóöabankans og Alþjóöa gjaldeyrissjóösins, en þeir hafa átt óformlegar viðræöur viö pólsku stjórnina nokkrar undanfarnar vikur. Annað austantjaldsriki, Ung- verjaland, sendi þessum I------------------------------1 | Kðstuðu tómötum \ í David Owen David Owen, fyrrum utan- I | rikisráöherra Breta geröi hlé I | á ræöu, sem hann var aö flytja I | i gær, til þess að hlaupa á eftir I | manni sem hafði varpað að | ■ honum tómötum. j . OWen, sem er 1 hópi þeirra, • I er sagt hafa sig úr Verka- I I mannaflokknum til þess ab I | stofna Jafnaöarmannaflokk- I j inn, var aö ávarpa stúdenta i j j Sussex-háskóla, þegar einn j I fundargesta tók að kasta tó- j | mötum i hann. j | „Þegar þriöji tómaturinn | I hitti mig, rann mér i skap og j • ég ætlaði aö jafna um gaur- | ! inn... Ég læt ekki bjóða mér J J svona nokkuð,” sagöi dr. Ow- j J en eftir á. En stúdentarnir höföu J I hindrað Owen i aö komast J I langt, svo aö tómatkastarinn J I slapp. I_________________________ i Laugavegi % (viö hliöina á Stjörnubiói). Simi 23795. Opið laugardaga kl. 10-12. PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚÐIN Teg: 4910 Litur: Dökkbrúnt. Stærðir: 41-44 1/2. Verð kr. 652.- eyrissjóDinn Snjð- þyngsll við Svarta- hafið Mikil fannkoma og ofsarok olli alvarlegu tjóni i Búlgariu i gær. Hundruö bæja og þorpa uröu bæöi rafmagnslaus og vatnslaus. Mest var fannfergið i noröausturhluta Tolkukhin, sem er viö Svartahafsströndina. Er þaö mjög óvenjulegt fyrirbrigöi, þvi aö þar um slóöir festir sjaldan snjó. En nú eru snjóþyngslin slik, aö þök á húsum þola ekki álagiö. Víöa gerði ófært, svo aö kalla varö út herinn til þess aö aðstoöa fólk i langferbabilum, sem sátu fastir i sköflum. Vetur hefur boriö snemma að i Tékkóslóvakiu og gert usla i landbúnaöinum. Snjóar hafa neytt bændur til að gera hlé á kartöflu- og sykuruppskerunni. Snjóþyngsli hafa verið i Austur- riki undanfarna daga. ■ Andvirði eitt i stykki húsmóður J Breskt tryggingarfyrirtæki J hefur reiknaö út, hvaö hús- I móöir er mikiis viröi. Nefni- I lega um 200 sterlingspund á Iviku eða um 3.300 nýkrónur. Eða það mundi eiginmaöur I hennar þurfa aö greiða kokki, I þjónustustúlku, uppþvotta- I manni, ekli, búöarsendli, I barnapiu, hreingerninga- | manni, hjúkrunarkonu, garö- j yrkjumanni, gluggahreinsara j og saumakonu, ef kona hans | félli frá. j Tryggingarfélagið býöur at- | vinnurekendum aö tryggja j eiginkonur starfsmanna . þeirra, en þaö er ekki nema J fjóröungur þeirra tryggöur J eins og er. Staögreiðsluverö á hús- J móður er samkvæmt út- J reikningi tryggingarfélagsins I 10.400 sterlingspund á ári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.