Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 2
Föstudagur 13. nóvember 1981 VlSIR ■ ; Ertu búin( n) að sjá kvikmyndina trtlag- ann? Anna Dóra Garbarsdóttir: Nei, ég hef samt hugsaö mér aö sjá hana. Eyja Jónsdóttir: Nei, ekki ennþá, en ætli maöur drifi sig ekki bráölega. Börkur Gubmundsson: Nei, ekki ennþá, en ég bý Uti á landi og ætli ég biöi ekki þangaö til hún veröur sýnd þar. tvar Már Guömundsson: Nei, og hef ekki hugsaö mér aö , fara á hana. Egill Sigurösson: Nei, en ég ætla kannski ein- hvern hinna næstu daga. i Kópavogi, Garöahreppi og Bessastaöahreppi. Hafi friðarsinnar veriö mjög lukkulegir meö framtakssemina til aö byKja með, en viö nánari athugun hafi þeim þótt gamaniö vera fariö að kárna. Selskapurinn haföi nefnilega þurft að heita Friöarhreyfing KGB! Rætt vlð Oiiver steln Jðhannesson formann félags bðkaútgetenda þcss aö prentai'ar, aö minnsta kosti, séu ekkert aö derra sig i vinnustööv- un. Sé þaö sjálfur for- sætisráöhcrra sem vinni að þvi meö ráöum og dáö aö koma i' veg fyrir verk- fallið. Honum sé nefni- iega dalitiöumhugaö um, aö samtaisbókin viö Gunnar Thoroddsen komi Ut fyrir jói... viidi ótat í vikunni kom tii oröa- hnippinga i þinginu vegna þess, aö forseti Sam- einaðs þings, vildi fresta fundi f miöri umræöu um kafbátamálið og njösna- máliö á Norðurlöndum. Fyrst var gefin sú skýr- ing aö frestunin stafaði af fundi i Framkvæmda- stofnun rikisins, en Sverrir Hcrmannsson Svavar Gestsson Guörún Helgadóttir. hefur borið þaö til baka. Hiö rétta i málinu mun hinsvegar vera þaö að Svavar Gestsson, for- maður Alþýöubandaiags- ins bað urn frest vegna þess aö ólafur Ragnar Grimsson væri ekki í landinu, en þyrfti á- riöandiaötaka þáttium- ræöunni. Sögunni fylgir að Svavar hafi ekki veriþ of ánægður meö frammi- stöðu Guðrúnar Helga- dóttur, og talið að ólafur Ragnar gæti gert betur. • Grátt gaman Og úr því að viö erum nú farim að beina sjónum okkar að honum ólafi Ragnari, sakar ekki að slá upp á blað' litilli sögu, semgengur Ijósum logum f bænum. Hún er sú aö postulinn hafi skelit sér í að stofna friðarhrcyfingu „Ætli bókaflóðið i ár verði ekki álika magnaö og slöastliöin ár eöa á miiii fimm og sjö hundruð titlar og hafa bækur hækkað aö mcöaltali um fimmtfu og fimm prósent frá þvi í fyrra”, segir Oli- ver Steinn Jóhannesson i samtali viö Visi en hann er bæði bóksali og bókaútgefandi auk þess aö vera formaöur Félags bókaútgef- enda. * 1 þeim félagsskap eru i kring- um sextiu félagsmenn en aðeins fáir þeirra reglulega virkir i út- gáfustarfssemi. Við spyrjum Oliver hvort engin leið sé til að fá Islendinga til að kaupa bækur nema fyrir jól? „Það virðist ganga heldur illa en þó gerðu nokkrir útgefendur virkilega tilraun til þess nú i ár að dreifa útgáfunni. Það hefur bara alls ekki gefið góðan árangur. Við erum svo háð jólabókunum og gjafakerfinu i kringum það, að ef slikt væri ekki fyrir hendi væri hér litil gróska i útgáfu og fáir sem gætu staðið i henni nema þá opinberir aðilar og bókaklúbb- ar”. Hvernig standa útgefendur að vigi með hliðsjón af yfirvofandi verkfalli bókagerðarmanna? ,,Eg held að flestir útgefendur standi i rauninni ekki of vel. Þeir hafa yfirleitt getað náð hluta upp- laganna út til dreifingar og treysta á farsæla lausn deilunnar áður en aðalbókasalan byrjar um miöjan desember. En svo eru auðvitaö margar bækur sem ___r_________________________ leyti nálægt neinum samningum þvi við kaupum aðeins vinnu af prentsmiðjunum. En bókaútgáfa er mjög viðkvæm og þarf ekki miklar sveiflur til þess að kné- setja hana”. En ýtir þessi árlega óvissa ekki undir það að prentverk verði æ meir flutt úr landi? „Það gæti orðið okkar neyðar- úrræði en ég held að enginn hug- leiði slikt fyrr en i siðustu lög. Samprentið eða sameiginleg prentun margra þjóða á einni og sömu bókinni á fullkominn rétt á sér og einnig getur i mörgum til- vikum reynst nauðsynlegt að kaupa vinnuna erlendis frá þar sem hún er hreinlega ekki fáanleg hér heima. En að fara að flytja prentiðnina sem slika úr landi^ það er afarkostur”. Svo mælir sá sem starfað hefur að bókaútgáfu i tæplega þrjátiu ár. Hann er ættaður af Snæfells- nesi, „frá vondu fólki eins og það gerist verst” eins og hann orðaði það sjálfur. en hefur búið svo til samfellt i Hafnarfirði frá þrettán ára aldri. Þar rekur hann bóka- búð undir eigin nafni og bókaút- gáfuna Skuggsjá. Að lokum Oliver, hváð kostar jólabókin i ár? „Þessu er nú erfitt að svara, þvi verðin eru svo óskaplega mis- munandi. En ætli meðaltalið sé ekki einhvers staðar nálægt þrjú hundruð krónum, það er algeng- ast til dæmis á nýjum islenskum skáldsögum”. Jón Oddsson hrl. Dómarlnn sá stjðrnur A málþingi lögfræöinga á dögunum var meöal annars rætt um meö- dómendur, en hinir lög- lærðu dómarar þurfa oft að kveða til sérfróöa meðdómendur. Hefur slikt oft sætt gagnrýni af hálfu fjármálayfirvalda vegna kostnaðar af sér- fróðum meödómendum. Einn dómari utan af iandi benli á, aö hann heföi veriö dómari i máli er þeir hæstaréttarlög- mainirnirPáilS. Páisson og Jón Oddsson hcföu rekið viö embættii hans. Taidihann aö málib heföi veriö flókið og umfangs- mBíið ogsótt og variö af mikilli 'hörku. Þegar heföi svo veriö komið aö þvi að semja dóminn heföium þverbak kcyrt er þurfti að meta málskostnaöarreikninga svo þekktra lögmanna. Varö dómaranum aö oröi, aö þá hefði sér ekki veitt af stjörnufræöingum sem meðdómendum. Alltal i jðlaskapi Verkfall prentara er yfirvofandi, þegar þetta cr skrifaö. Segja hinir svartsýnustu aö nú stöðvist blööin og komi ekki aftur Ut fyrr en eftir jól. Þaö er þvi ekki seinna vænna, aö koma mann- skapnum á VIsi i jóla- skap, þvi ailur er varinn góöur... Okkar ágæti vinnu- félagi Kjartan L. PáLsson iþróttaféettaritari hefúr lengi átt vinsamleg sam- skipti viö mann einn i Vestur-Þýskalandi. Hefur sá sent Kjartani blaða- pakka af og tii. 1 þvi skyni aö efla vináttubönd sendi Kjartan útlenska kunningjanum einhverju sinni jólakort og merkti umslagiðeins og venja er með „Jólin” i cinu horn- inu. Eitthvaö hefur vin- urinn misskiliö þetta þvf allar götur siðan hefur utanáskriftin tii Kjartans verið þessi: To Mistcr Newspapcr- m an Kjartan L. Páisson Nóatún 24 Jólin Reykjavik Island! • Séð fyrlr Pvf? En þaö má ekki gleyma þeitn bjartsýnu f öllu þessu vcrkfallskjaft- æði.sem ná dynur yfir úr öllum áttum. Þeir segja nefnilega að séð veröi til ólafur Ragnar. hreinlega komast ekki út og það er beint tap fyrir útgefendurna”. „Annars eru þessar verkfalls- aðgerðir orðnar alveg sérkapituli og árviss viðburður. Við þyrftum að finna einhverja aðra leið til að leysa kjaradeilur og ekki beita verkföllum nema út úr algerri neyð. Ég gæti til dæmis vel imyndað mér að skipuð yrði nefnd með traustum tölfræðilega menntuðum fulltrúum, vinnuveit- enda og launþega og svo odda- manni frá Hæstarétti eða rikis- stjórn. Þó list mér betur á Hæsta- rétt þvi stjórnirnar eru nú mis- jafnlega heiðarlegar. Þessi nefnd gæti siðan starfað allt áriö að þvi að reikna út hversu miklar launa- " hækkanir þjóðfélagið getur raun- verulega borið. Verkföllunum er beitt i alltof miklum mæli. Annars eru útgefendur aðeins þolendur i þessum deilum, koma að engu Jóhanna S. Sigþörsdóttir skrifar. MiKil hækkun á bókum frá síðasta ári

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.