Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. nóvember 1981 Kröflueldar: Stórt gos á næstu árum? „Þaö er engin ástæöa til þess aö Mývatnseldarnir endurtaki sig liö fyrir liö, en þaö er alls ekki hægt aö Utiloka þann möguleika aö Krafla gjdsi á næstu mánuöum og árum þá veröi um mjög stórt og mikiö gos aö ræöa,” sagöi Eysteinn Tryggvason hjá Norrænu Eld- fjallastööinni i viötali viö Vfsi i morgun. „Undanfarin gos hjá Kröflu hafa fylgt nokkuö þeirri þróun sem Mývatnseldarnir fylgdu. Þeir stóðu i um tvö ár, en síöan ervitaö um nokkuömikið gos 15 árum siöar og þvi má ætla aö um hliöstæöu verði að ræöa á komandi árum. Annars viröist sem svo aö likurnar á gosi við Kröflu fari minnkandi eftir þvi sem liöur, en á þessu svæði eru enn tölu- veröar hreyfingar og þvi er enganveginn hægt að segja að Krafla sé útdauö. En það hafa vaknaö vissar vonir hjá okkur um að þetta sé aö liöa hjá”, sagði Eysteinn. —SER. Prentun á bæklíngí Ferðamálaráðs í Hollandi (slensku tilboðin voru 56-70% hærri! „Þaö var ekki af viröingarleysi við islenskan prentiönaö, aö Feröamálaráö lét prenta fyrir sig erlendis, heldur eingöngu vegna þess aötilboö útlendinganna voru svo miklu lægri en íslensku prent- smiðjanna, aö viö gátum ekki horftfram hjá þvi', þaö munaði 56- 70% á lægsta erlenda tilboöinu og þeim tveim tilboðum, sem komu frá prentsmiöjum hér”, sagöi Birgir Þorgilsson markaðsstjóri Ferðamálaráös tslands, þegar Visir bar undir hann aöfinnslur bókageröar m anna. „Við tókum tilboði hollensku prentsmiðjunnar Boom, sem var á gengi 12. janiíar i ár tæplega 182 þiisund krónur fyrir aðalverkiö, en Kassagerð Reykjavikur hf. bauð 296 þúsund 1. desember og Prentsmiðjan Oddi hf. 325þúsund 1. september í fyrra. Við fengum annað tilboð frá Hollandi, frá Von Soest, sem var 229 þúsund krónur á gengi 12. janúar siðasta og eins tilboð frá Buchardi i Danmörku, sem var rúm 244 þúsund á gengi 1. janiíar. Þessi boð voru i annað og mun stærra verkið af tveim, sem við erum að fá heim idag, og snýst um 200 þúsund eintök af 8 siðna bæklingi I stæröinni A-4, i fjórum litum. Þarna er allt inni- falið og pökkun þar með, nema setning texta og teikning bæklingsins.” Gisli B. Bjömsson auglýsinga- teiknari sá um hönnun og útboð þessa verks. Hann kvað það hafa verið lagt mjög skýrt fyrir bjóð- endur og þvi ættu tilboðin að vera alveg sambærileg. Hann tók fram, að þessi niðurstaða væri ekki algild og nefndi sem dæmi að Kassagerðin hefði boðið betur en Hollendingarnir i prentun sölulista Alafoss i fyrra. HERB Éi; PÆR PJONA WJSUNDUM! rruiKjur ui VAL, SEM SKIPTIR 1PRÓFKJÖRI velja sjálfetæðismenn frambjóðendur til forystu í kosningabaráttunni í vor. í PRÓFKJÖRI velja sjátfetæðismenn frambjóðendur til sigurgöngu í borgarstjómarkosningum í Reykjavík. 1PRÓFKJÖRI velja sjálfetæðismenn frambjóðendur með nauðsynlega reynslu og þekkingu á borgarmálum. / / .. IPROFKJÖRI velja því sjátfetæðismenn Markús örn Antonsson, borgarfulltrúa í framboð fyrir flokk sinn StvMivgsmenn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.