Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 16
Lá. Föstudagur 13. nóvember 1981 Snekkjan+ Skútan Strandgötu 1 — 3, Hafnarfirði vísnt Uósrltun rlklsstolnanna: Geysilegt úrval — lægsta verð myndalistar HUS6AGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HUSGOGN HOLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 Karvel Pálmason Guöjón Einarsson Karvel hefur ekki horft á fréttirnar Guðjón Einarsson fréttastjóri sjónvarps svarar: Póstur og simi annast dreifi- kerfi sjónvarpsins. Þriöjudaginn 3. nóvember viku áður en þetta mál kom til umræöu á Alþingi var itarlegt viötal viö Harald Sigurðs- son verkfræðing hjá Pósti og sima, um tiðar bilanir á Vest- fjörðum og Snæfellsnesi, þar sem hann útskýrði orsakir þeirra og leiðir til úrbóta. Karvel hefur greinilega ekki horft á fréttirnar þennan dag. Er við vorum viku á undan Alþingx að gera þessu máli skil og það ætti að svara hans fyrirspurn. Dansbandið og diskótek sjá um stemninguna til kl. 3 ### F I í SKOTUNNI verður matur framreiddur fró kl. 19.00. Borðapantanir í símum 52501 og 51810. Spariklæðnaður Er ekkl söluskatt- skyld og hó Póst- og símamálastofnunin Auglýsingar í Símaskrá 1982 Dreifibréf með upplýsingum um auglýsingar í símaskrá 1982 hefur verið sent flestum fyrirtækjum landsins og Póst- og Símstöðvum. Athugið að frestur auglýsenda til að endurpanta sambærilega staðsetningu fyrir auglýsingar símar í næstu símaskrá, sem kemur út að vori, var til 1. nóvember. Almennur skilafrestur fyrir pantanir á auglýsingum í símaskrá 1982 er til 1. desember. Nánari upplýsingar í síma 29140 S/maskrá — Auglýsingar Pósthólf 311, 121 Reykjavík „Hverjum ber að innheimta söluskatt?” var spurt hér á sið- unni 30. október sl. Þess var þá getið að Haraldur Árnason deildarstjóri á Skattstofu Reykja- vfkur mundi innan skamms gera grein fyrir hvort ríkisstofnanir, t.d. Fasteignamat rikisins, sem Ijósrita gögn fyrir gjald, séu sölu- skattskyldar eða hvort þær svikj- ast undan greiðslu söiuskatts. Nú hefur svar Haraldar borist og fylgir hér á eftir: Haraldur Árnason skrifar: I 3. grein reglugerðar nr. 169/1970 um söluskatter mæltsvo fyrir,aö hver sá, sem selji eða af- hendi i atvinnuskyni vöru eða verðmæti, og hver sá, sem inni af hendi vinnu og þjónustu, skuli með þeim takmörkunum, sem geröar eru f reglugerðinni inn- heimta söluskatt og standa skil á honum i rikissjóð. Fyrrnefndar takmarkanir á söluskattsskyldu eru allvfðtækar og auk þess heTur fjármálaráö- herra heimild til aö undanþiggja söluskatti tilteknar tegundar vörusölu vinnu eða þjónustu um- fram fyrrgreindrar takmarkanir. Sé ljósritun stunduö i atvinnu- skyni eins og rekstur almennrar ljósritunarstofu er dæmi um, er sala slikrar þjónustu söluskatts- skyld skv. framangreindu. En sé slfk tækni notuð t.d. við afritun opinberra skjala, eða sem liður i almennri skrifstofuvinnu, telst ljósritunin ekki gerð i atvinnu- skyni og er þvi sem slik ekki sölu- skattsskyld. Og þar sem gjöld skv. lögum nr. 79/1975 um auka- tekjur rikissjóös eru undanþegin söluskatti með ráðherraúrskurði, ber opinberum stofnunum ekki að innheimta söluskatt við gjaldtöku vegna afhendingar á skjali, enda þótt ljósritun hafi verið beitt við afritun þess. Ljósriti hins vegar opinber stofnun fyrir einhvern utan að komandi aðila efni, sem henni er óviðkomandi, ber að innheimta söluskatt við gjaldtöku vegna slikrar þjónustu. H.A. Hverjum der að ínnheimta sdluskatt? 0542-5719 hringdl og vildi koma á framfæri fieiri hli&um á ljósritunarmálinu, sem sagt var frá hér á si&unni mi&- vikudaginn 21. október. Hann sag&ist vita um ljósritun- arstofu, sem tekur a&eins kr. 1,80 fyrir ljósrit I stæröinni A-4. sem er stær&in sem rætt var um I fró- sögninni. Af þeirri upphæö borgar [ stofan um 24 aura i söluskatt, þannig a& hennar hluti af ver&i ljósritsins er um kr. 1,56. Starfsemi ljósritunarstofanna I er söluskattskyld og sá sem hringdi óska&i eftir upplýsingum um hvort opinberar stofnanir — | t.d. Fasteignamat rlkisins — orgi söluskatt af ljósritun, sem Bréfiö sem Haraldur er aö svara. þær gera fyrir almenning fyrir gjald. Er sama starf ekki sölu- skattskylt hvort sem þa& er unniö af einkafyrirtæki e&a rikisstofn- im, eöa eru hér á fer&inni skatt- svikaf hálfu rlkisstofnunar? Ma& urinn tók fram, a& hann heföi kynnt sér aö Fasteignamat rikis- ins hef&i ekki söluskattsnúmer. Svar er á næstu grösum, Haraldur Arnason deildárstjóri á Skattstofunni var be&inn um a& skýra söluskattsreglur me& hli&- sjón af þessu bréfi og svara þvi jafnframt. Hann lofa&i gó&fús- lega a& veröa vi& þeirri ósk og mun svar hans birtast hér, þegar þaö berst. Opnar fyrirspurnir til fréttastjóra og pingfréttamanns sjénvarpsins Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuði Mánudaginn 9. nóv. s.l. fóru fram i neðri deild Alþingis um- ræður utan dagskrár um margra vikna ófremdarástand i út- sendingu sjónvarps á Vestfjörð- um. Einhverra hluta vegna var ekki um það getið i fréttatima sjón- varps það sama kvöld, þó sagðar væru fréttir frá Alþingi. Þvi er spurt: 1. Fannst þingfréttamanni sjón- varps það ekki fréttnæmt þótt heill landshluti byggi við slikt ástand svo vikum skipti? 2. Hafa fréttamenn fyrirmæli um að geta þess ekki i frásögnum sem miður gæti talist fyrir stofnunina. Svar óskast á sama vettvangi. Virðingarfyllst Karvel Pálmason

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.