Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 6
□□□□□□□□□□□□□□□□DanaciDaa
vism
Föstudagur 13. nóvember 1981
Meistarasamband
byggingarmanna
vill ráöa starfsmann í fullt starf til ýmissa
verkefna.
Æskilegt að umsækjandi hafi til að bera góða
þekkingu á atvinnumálasviði og/eða
viðskipta- eða tæknifræðimenntun.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skal skilað á skrifstofu sambands-
ins að Skipholti 70 fyrir 25. nóvember n.k.
Meistarasamband byggingarmanna.
Hársnyrtistofan
Hótel Loftleiðum
Höfum sameinað hárgreiðslu- og rakara-
stofuna.
Opnum laugardaginn 14. nóvember.
Tímapantanir í sima 25230
DDDDDDDDDDDODDDODDDDDODDDDDDDDDDDDDDDDQDDDDD
D □
HUSNÆÐI ÓSKAST
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast fyrir 7. desember n.k.
Helst miðsvæðis í Reykjavík (þó ekki skilyrði)
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i sima 50339 eða 26457 e. kl. 18 á
kvöldin og um helgina.
laaDDaDDaDDDaaDDDDDDDDaDaDDDDnaaDDDaaDDDaDD
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
5
D
D
D
D
D
O
Þrír bilar til sö/u
Tilboð óskast í neðangreinda bíla sem allir eru
í góðu ástandi og eru til sölu og sýnis á sama
stað:
Citroen GS X-2, árg. 1977
Ford Pinto station 2ja dyra, árg. 1974
Cortina 4ra dyra, árg. 1971
Upplýsingar í símum 30525 og 39283 eftir kl. 18
í dag og á morgun
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKASl^i
Ásendi
Austurgerði
Básendi
Byggðarendi
Stakkho/ti 2-4 Simi 86611
UTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
Útboð RARIK-81024 Þverslár
Opnunardagur 17. desember 1981 kl.14.00
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins frá og með fimmtudeg-
inum 12. nóvember 1981 og kosta kr.25.- hvert
eintak .
Útboð RARIK-81026 Smíði stálfestihluta fyrir
háspennulínur
Opnunardagur 14. desember 1981 kl.14.00.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins frá og með mánudegin-
um 16. nóvember 1981 og kosta kr.100.- hvert
eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð
að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Reykjavík, 11. nóvember 1981
RAFMAGNSVEITUR RIKISINS
„Þaö verður erfitt
aö stööva Njarö-
víkinga
- segir Kristián Ágústsson.
99
— Þetta var sannkallaö ein-
vígi hjá Bandarikjamönnunum
Danny Shouse og John Ramsey
— þeir voru hreint óstöövandi.
Ramsey vann einvigiö en
Shouse „orustuna”, sagöi
Gunnar Þovaröarson, fyrirliöi
tslandsmeistara Njarövikur,
eftir aö þeir voru búnir aö
leggja Valsmenn aö velli (82:80)
i úrvalsdeildinni i körfuknatt-
leik f Laugardalshöllinni.
----Ég var ánægöur með
leik okkar. Viö erum greinilega
á réttri leiö og lofar þessi leikur
góöu um áframhaldiö, sagöi
Gunnar.
„Vörnin brást"
— Þaö var sárt að tapa
þessum leik. Þaö er nú erfitt aö
stöðva Njarövikinga — sérstak-
lega, ef Danny er i þessum ham,
sagði Kristján Agústsson,
landsliösmaöur úr Val, eftir
leikinn.
— Eruö þiö búnir aö missa af
lestinni — i baráttunni um
Islandsmeistaratitilinn?
— Þaö eru ekki mörg liö, sem
geta lagt Njarðvikinga aö velli.
Þaö eru þá helst Framarar, sem
geta stöövaö þá, en þá veröa
þeir aö sýna mjög góöa leiki
gegn þeim. Eins og málin
standa nú, er Islandsmeistara-
titilinn I þó nokkurri fjarlægö —
hjá okkur.
Kristján sagöi, aö Valsliðið
væri aö ná sér á strik, eftir
slæma byrjun i tslandsmótinu.
—Viö byrjuöum of seint aö æfa
og hefur þaö komiö niöur á
okkur, en mér finnst aö viö
séum aö komast upp úr öldu-
dalnum — veröum betri og betri
með hverjum leik, sagöi
Kristján.
öruggt hjá Njarðvíking-
um
Njarövikingar voru ávallt
meö góö tök á leiknum og fór
Danny Shouse á kostum i byrjun
— skoraöi þá hverja körfuna á
fætur annarri. Njarövlkingar
voru yfir 42:34 i leikhléi og 68:57
þegar 10 min. voru til leiksloka.
Valsmenn söxuöu smátt og
smátt á þann mun og þegar 60
sek. voru til leiksloka, minnkaði
John Ramsey muninn i 78:82 —
og upp úr þvi var mikill darr-
aöardans um stigin. Jón Stein-
grimsson átti siöasta orö leiks-
ins — skoraöi fyrir Valsmenn
(80:82) þegar 4 sek. voru til
leiksloka, en þaö dugöi Vals-
mönnum ekki. Njarövikingar
stóöu uppi sem sigurvegarar.
John Ramsey var besti leik-
maöur Vals og þá áttu Torfi
Magnússon og Jón Steingrims-
son góöa spretti. Landsliös-
mennirnir sterku, Kristján
Ágústston og Rikharöur Hrafn-
kelsson, náöi sér ekki á strik i
leiknum.
Danny lék mjög vel fyrir
Njarövikinga — þá voru þeir
Gunnar Þorvaröarson, Jónas
Jóhannsson, Valur Ingimundar-
son og Július Marteinsson
traustir.
KRISTJAN AGCSTSSON.
Þeir sem skoruðu — voru:
VALUR: — Ramsey 33, Torfi
18, Jón S. 12, Kristján 10,
Valdimar 5, og Rikharður 2.
NJARÐVÍK: Danny Shouse
30, Gunnar 14, Jónas 12, Július 8,
Valur 8, tsak 5 og Jón Viðar 4.
—SOS
Þrúttarar
Iðgðu HK
Þróttarar iögöu HK aö velli
(24:20) I 1. deildarkeppninni i
handknattleik — aö Varmá i
Mosfelissveit i gærkvöidi, eftir
aö hafa haft yfir 12:9 i leikhléi.
Landsliösmennirnir Sigurður
Sveinsson og Páll ólafsson
skoruöu hvor sin 6 mörkin og
Jens Jensson skoraði 4 mörk
fyrir Þrótt.
Ragnar Ólafsson skoraði 8
mörk fyrir HK, en Höröur
Sigurösson 5.
r-
GUNNAR
ÞORVARÐARSON.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Arsenal mætir
Liverpool
- í 16-liöa úrslitum ensku
deíldarbikarkeppninnar
Arsenal og Liverpool mæt-
ast i 16-liöa úrslitum ensku
deildarbikakeppninnar og fer
viðureign liðanna fram á
Highbury i London.
Drátturinn í deildarbikar-
keppninni er þannig:
Arse lal-Liverpool
Barnsley- Man.City
Nott.b'orest-Tranmere
C. Palace-West Ham eöa
W.B.A.
Wingan-Leicester eöa Aston
Villa
Tottenham-Oldham eða Ful-
ham
Watford eða Lincoln-Q.P.R.
E verton-Ipswich eöa Brad-
ford.
— SOS
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Handknattleikur
I Höllinni í kvöld kl. 20
Strax eftir /eikinn kl. 21.30
KR-VALU R
kvennaflokkur