Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 18
Mæðrakvöld í Hollywood Svo bar við á skemmtistaðnum HoUvvvood ekki alls tyrir löngu, að boöiö var upp á tiskusýningu, sem er i sjálfu sér eng- in nýlunda, en þessi var frábrugðin mörgum öörum að þvi leyti, að sýndur var fatnaöur fvrir verðandi mæöur. Kaunar má segja aö þetta hafi verið eins konar ,,mæðrakvöld”, þviauk fatnaðarins var kvnning á barnavögn- um og Johnsons-barna- vörum. Meðfylgjandi myndir eru frá tiskusýning- unni, en fatnaðurinn er frá versluninni Draum- urinn i Kirkjuhvoli. i stuttu samtali við Visi sagði Helga Ásgeirs- dóttir, eigandi versl- unarinnar, að lögð væri áhersla á föt, sem hægt væri að nota viö öll möguleg tækifæri, bæði daglega og spari og svo fyrir og eftir að barniö er fætt. Annars tala myndirnar skýrustu máli i þessu sambandi. Þaö var glatt á hjalla hjá Glsla B. Björnssyni og starfsfólki Auglýsingastof- unnar h.f. á föstudaginn síð- astliðinn þegar haldið var upp á 20 ára afmæli fyrirtæk- isins. Veislan hófst um há- degiðog stóð fram á kvöld og munuum 250 gestir hafa sótt afmælisfagnaðinn. Samkvæmið hófst með þvi að gestum voru bornir léttir réttir, brauð, öl og kaffi á kaffistofu fyrirtækisins og höfuðpaurinn, GIsli B. ávarpaði gesti. Þá komu hjónin Krystyna og Garðar Cortes I heimsókn og skemmtu með söng og hijóð- færaslætti. Að þvl ioknu voru sett I gang „videoprógröm” þar sem sjá mátti nýjar og gamlar sjónvarpsaugiýsing- ar sem gerðar hafa verið á vegum stofunnar og einnig voru kvikmyndasýningar á ýmsu öðru efni. Voru sýning- ar þessar I gangi af og til all- an daginn. Um eftirmiðdaginn var borið fram afmæliskaffi meö tertu og tiiheyrandi. Hrafn Gunnlaugsson kom I heim- sókn og las úr verkum sin- um. Tiskusýning var á veg- um Módel ’79 og Alafoss, Jó- hanna Linnet og Sigurður Rúnar Jónsson skemmtu með nokkrum „blueslögum” og öðrum fleiri, — og þannig leið dagurinn við glens og gaman. Meðfylgjandi myndir tók Anna Fjóla Gisiadóttir I veisiunni góðu. GOSH 11S... Bfl® mxmx. Bad Manners. Matchbox. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.