Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 13. nóvember 1981 13 vtsm Umlerðarnelnd: Hart deilt um Laugaveg „Engin tiilaga hefur komið fram i Umferðarnefnd um að ieggja niður stöðumæia við Laugaveginn, enda var það gert fyrir nokkrum árum og vakti mikia umræðu,’’sagðiGuttormur Þormar borgarverkf.-æðingur i viðtali við Vi'si í morgun. Tilefnið var að stjórn Strætisvagna Reykjavlkur hefur samþykkt að óska eftir að nyrðri akrein Laugavegar frá Snorrabraut að ' Skjalúborg ^ dreifir bókum frá Reykjavík Bókaiitgáfan Skjaldborg á Akureyri mun opna dreifingar- miðstöð i Reykjavik i næstu viku og verður hún til hiísa aö Armúla 28. Þaðan verður bókum dreift um Suðurland, vestur á firði og austur aö Höfn. Skjaldborg er stöðugt að auka umsvifin á sviði bókaútgáfu og mun gefa Ut um 20 bækur nú fyrir jólin. Skóla vörðustfg verði aðeins fyrir strætó og önnur umferð ekki leyfö þar. Guttormur sagði að hinsvegar hefði komið fram tillaga á fundi Umferðarnefndar ifyrradag þess efnis að umferð um Laugaveginn verði takmörkuð þannig aö ekki megi aka nema takmarkaða vegalengd eftir Laugaveginum. Bin, sem kemur niður Laugaveg, frá Snorrabraut, verður sam- kvæmt þeirri tillögu að beygja inn á Barónstig. Hinsvegar má bíll, sem kemur Barónstiginn fara inn á Laugaveginn, en verður að fara af honum aftur inn á Frakkastig og þannig koll af kolli. Umræður um tillögu þessa urðu allsnarpar að sögn Guttorms og margar bókanir gerðar. Um áhrif þesskonar breytingar á umferð nærliggjandi gatna sagði Guttormur að fyrirsjáan- lega mundi hún aukast verulega. Um hugsanlegt bann við bila- stöðum á Laugavegi sagði hann að f grendinni væri mjög erfitt að finna pláss fyrir stæði, en allt mætti gera ef nógir peningar væru til, svo sem að kaupa lóðir og taka undir stæöi eða að byggja bflageymsluhús. —sv Það er orðiö þröngt fyrir strætisvagna að aka um Laugaveginn og vill stjórn SVR fá stóran hiuta vegarins eingöngu fyrir strætisvagna. Merki til styrktar langahjálp Merki Verndar verða boöin til fyrrverandi fanga, við Skóla- sölu I dag og á morgun og munu vörðustig og Ránargötu. meðal annars uppábiinir Merkin verða afhent I Gimli i Verslunarskóianemendur heim- dag og á morgun klukkan 13-18. sækja aila skemmtistaði borgar- Ollum þeim sem selja, er slðan innar með merkin. boðið upp á hamborgara og pepsi Agóða af merkjasölunni er á Tomma-borgurum á eftir. varið til að fullgera heimili fyrir JB Matvörumarkaðarins bjóðum við í dog-föstudoginn 10. nóvember: Vörukynningar milli kl. 14 og 20 1. Hangikjöt fró Koupfélogi ÐorgfírðingQ 2. Hongikjöt fró KaupféÍQgi Eyfirðingo 0. Koffikynning fró O. Johnson & Koober hf. 4. Hýbokoðor pönnukökur með koffinu Heppnir viðskiptavinir fó lukkumiða fró eftirtöldum fyrirtækjum föstudag og laugardag: Halldór Jónsson h/f, Sigurver s/f Opal h/f Móna h/f Plastprent h/f Vífilfell h/f ölgeröin Egill Skallagrimsson h/f Skipholt h/f Guðmundur Pálsson og Co, Blindravinnustofan, Rydens-kaffi, Síld og fiskur, Lakkrísgerðin Krummi, Halti Haninn Máttur h/f, Islensk Ameriska h/f Eggert Kristjánsson h/f, O. Johnson og Kaaber h/f, H. Ben og Co h/f, Ásgeir Sigurðsson h/f Natan og ólsen h/f John Lindsay h/f Kaffibrennsla Akureyrar Sápugerðin Sjöfn, Kexverksmiðjan Holt, Nói, Síríus og Hreinn, Kexverksmiðjan Frón h/f, Ásbjörn ólafsson h/f, Kaupfélag Borgfirðinga kjöt- iðnaðarstöð, Kaupfélag Eyfirðinga kjötiðnaðar- stöð, Ora h/f, Sanitas h/f, Faxafell, Húnfjörð Blönduósi, Jón Gunnarsson og Co. Sápugerðin Mjöll, Sápugerðin Frigg, Veislumiðstöðin, Mjólkursamsalan, Myllan h/f, Grensásbakarí, Bakarinn Leirubakka, Smjörlíki h/f, Sól h/f, Opið í dog til kl. 22.00 Opið lougordog kl. 9-16.00 Osta og Smjörsalan s/f, Bananar h/f, Síldarréttir s/f, Plastos h/f, S. óskarsson og Co., Duni-umboðið h/f, Markland, Afurðasala SIS, Jón Hjartarson & Co, islensk Matvæli, H. ólafsson og Bernhöft, Dreifing h/f, Isfiskur s/f, Plastos h/f, Ingvar Herbertsson, Kaupsel s/f, Daníel ólafsson h/f, Kristján ó. Skagfjörð, Gunnar Kvaran h/f, I. Brynjólfsson & Co, Lindu-umboðið í Reykjavit J. L. Matvörumarkaður J.L. Rafdeild. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Bí ! flatorg sf. ilasala ilaleiga a*gartúni 24 Daihatsu Charade árg. ’79. Ekinn 45 þús. km. 5 dyra. Verö kr. 65 þús. Ford Bronco árg. ’74. BIll í sérflokki. Verð kr. 90 þús. GMC Surburban árg. ’77. Ek- inn 62 þús. km. Verö kr. 175 þús. Chevrolet Concors árg. ’76. Ekinn 95 þús. km. Tilbúinn fyrir veturinn. Verö kr. 78 þús. Vantar nýlega bila á skrá. Höfum bila til sölu á skuldabréf. Mercury Montego árg. ’74. Sjáifskiptur meö vökvastýri. Verö kr. 70 þús. Skipti, skulda- bréf. Mustang II árg. '75 Ekinn 47 þús. km. 4 cyl. sparneytinn sportbill. Verö kr. 55 þús. Dodge Aspen árg. ’77. Ekinn 80 þús. km. 6 cyl. sjáifskiptur meö vökvastýri. Verö kr. 87 þús. Skipti. GMC Scottdale árg. ’79. Ekinn 54 þús. km. Glæsilegur Pick-up. Verö kr. 240 þús. Skipti. Opið kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Simar: 13630—19514 Datsun Sunny árg. ’80 Ekinn 20 þús. km. Grásanseraöur sjálfskiptur. Verö kr. 85 þús. Skipti á ódýrari Toyota.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.