Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 12
Föstudagur 13. nóvember 1981
12
Góður árangur íslendinga
í Norðurlandakeppni I
hárgreiðslu og hárskurði
„Árangur
heíst ekki
nema meö
hrotlausum
ælinoum”
- segir Sólveig Leifsdóttir,
sem var í priðja sæti
I keppninni
Fjóröa sætiö hreppti Sólveig fyrir þessa daggreiöslu.
Og fyrir klippingu og blástur varö hún i niunda sæti. Alls voru þátttak-
endur i Noröurlandakeppninni 24.
vísm
Sóiveig Leifsdóttir vinnur hér aö galagreiösl- Hér sjáum viö Höllu Leifsdóttur, módel Sól-
unni, sem hún hlaut þriöju veröiaun fyrir f . veigar og systur, meö hina glæsilegu gala-
keppninni. greiöslu.
/,Undirbúningur fyrir keppnina var alveg
gífurlegur, en árangur hefst ekki nema með
þrotlausri æfingu" sagði Sólveig Leifsdótir
hárgreiðslumeistari í viðtali við Vísi. Sólveig er
nýkomin frá Finnlandi en þar tók hún þátt í
Norðurlandakeppni í hárgreiðslu- og hárskurði sem
haldin var í Helsinki sunnudaginn 1. nóvember síðastlið-
inn. Áf Islands hálfu voru sjö keppendur, fimm í hár-
greiðslu og tveir f hárskurði. Var það mál manna í
Helsinki að aldrei hafi eins sterkt lið keppt í Norður-
landakeppninni og nú. Sem dæmi um styrkleika þátt-
takenda má geta þess að sú sem var í fyrsta sæti var
gullmedalíuhafi úr síðustu Heimsmeistarakeppni i
Rotterdam 1980.1 hverjum einstökum greinum hlaut Sól-
veig Leifsdóttir Hárgreiðslustofunni Gígju, Suðurveri,
3. verðlaun fyrir galagreislu, en sú greiðsla er talin
erfiðust keppnisgreina. Síðan varð Sólveig f jórða í dag-
greiðslu og niunda í klippingu og blæstri.
annaö stoppi okkur. I Heims-
meistarakeppninni veröa að vera
þrír frá hverju landi” Eitthvaö
fleira á döfinni?
„Já, ég hef hugsað mér aö fara
til London i febrúar” sagði Sól-
veig Leifsdóttir. „Þar fer fram i
Royal Albert Hall, dagana 1. og 2.
febrúar „World Hairdressing
Congress 1982”, sem er nokkurs
konar óopinber heimsmeistara-
keppni. Til þátttöku þar skrá ein-
staklingar frá ýmsum löndum sig
sjálfir. Þarna fer fram sýning um
leið þar sem margir heimsfrægir
hárgreiðslumeistarar sýna hand-
verk sin. Það verður spennandi
að vera meö þar, þó ekki væri
nema til að sjá hvað allir hinir eru
að gera”.
—ÞG.
Þrir efstu i hárgreiöslu i
samanlögðum stigum i Norður-
landakeppninni voru:
1. Mai-Britt Virtanen Finnlandi.
2. Alf Andersen Noregi
3. Sólveig Leifsdóttir Islandi.
1 mai siðastliðið vor varð Sól-
veig íslandsmeistari i hár-
greiðslu.
„Þegar árangur næst i keppn-
um sem þessum gleymist fljótt
allt erfiðiö við undirbúninginn.
Það eru auðvitað margir sem
hafa lagt okkur lið til að þátttak-
an væri möguleg meðal annars
stjórn SH. H.M. með Arnfrlöi
tsaksdóttur i fararbroddi.
Stúlkurnar, sem gefa okkur afnot
af hári sinu, modelin, þær þurfa
að sitja og standa eins og við vilj-
um allan undirbúningstimann og
sýna mikla þolinmæöi. Hvert
einasta kvöld og allar helgar i
einn og hálfan mánuð var æft
áöur en við héldum til Helsinki.”
sagöi Sólveig. Hún lét þess einnig
getiö I spjallinu aö margs þyrfti
að gæta fyrir utan hárgreiösluna
og handbrögöin, heildarmynd
þyrfti að vera i fullu samræmi.
Fyrirsætan og hár hennar skiptu
miklu máli, snyrting hárgreiðsla
og hárskraut. Hárskrautið er
prýddi hár fyrirsætunnar, sem
Sólveig greiddi galagreiöslu, var
sérstaklega smlðað úr silfri og
perlum af Kristni Sigurössyni
gullsmið.
I Helsinki var haldinn aðal-
fundur Norðurlandasambandsins
I hárgreiðslu- og hárskurði. Var
sá fundur haldinn daginn eftir
sjálfa keppnina. A þeim fundi var
Islandi boðiö að senda þær þrjár
sem voru i þremur efstu sætunum
af Islendingunum aö taka þátt i
Heimsmeistarakeppninni I Paris
I mai næsta vor. Þær eru fyrir
utan Sólveigu, Helga Olafsdóttir,
Permu og Guðrún Hrönn, Kristu.
Sólveig var þvi spurð, hvort
leiðin lægi ekki til Parisar i vor?
„Æðsti draumurinn er Paris,
við reynum auövitað aö stefna að
þvi að komast þangaö I vor, von-
um aö hvorki kostnaður eöa
Hér sést hluti af islenska liðinu sem þátt tók I Noröurlandakeppninni í
hárgreiðslu- og hárskurði i Helsinki 1. nóv. sl. Allt liðið var klætt f eins
búninga sem vöktu mikla hrifningu.
íeldhusina
Ostakúlur Kristínar
I siðustu viku, þriðjudaginn 3. nóvember, var Kristin Svein-
björnsdóttir Askorandi VIsis. Gaf Kristin þar einar fimm upp-
skriftir, hver annarri betri, en viö nánari eftirgrennslan reyndist
ein uppskriftin ekki alveg rétt. Var þaö uppskriftin af ostakúlunum
hennar Kristinar, en þar stóð aö nota ætti smurost, en á að vera
rjómaostur. Biðjum við alla sem reynt hafa að búa til ostakúlurnar
með smurosti velvirðingar og vonum að þeir hinir sömu geri aöra
tilraun meö ostakúlurnar, þvi þær eru tilraunarinnar viröi. Birtum
við þvi uppskrif tina af tur og I þetta sinn rétta.
Ostakúlur
250 g rjómaostur
fylltar ólifur
græn og rauð kirsuber
saxaðar valhnetur.
Rjómaosturinn látinn standa við stofuhita nokkurn tima, siðan
þeyttur upp I hrærivél. Tvær teskeiðar notaðar. Takið nú rjómaost-
inn i aðra teskeiöina, komið einni ólifu (eða kirsuberi) fyrir i ostin-
um og látið siðan ost yfir með hinni teskeiðinni (hyljiö ólifuna eöa
kirsuberiö). Reyniö aö hugsa ykkur að úr þessu veröi kúla með ein-
hverju I miðjunni. Látið ykkur ekki bregöa þó að þetta sé ósköp lint,
þaö lagast i kæliskápnum. Þegar þið hafið myndað kúluna þá veltið
þið henni uppúr söxuöum valhnetukjörnum. Þegarþessuerlokiö þá
er kúlunum stungiö i kæliskápinn. Þiö getið, ef ykkur finnst kúl-
urnarekkifallegar I laginu, tekið þær úr kæliskápnum, áður en þær
harðna of mikið og snyrt þær til. Kælið þær nú vel. Rétt áður en þær
eru bornar fram eru þær skornar i sundur. Þá sjáið þið hversu lag-
legar þær eru.