Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 9
( 'if*f » *»'í 'i'r-' vu S1 ^*• *■’ ’J* ? ^ 4- Föstudagur 13. nóvember 1981 VÍSIR UWÖ M'öj Flestar bækur verða tilbúnar fyrir verkfallið Galvaskir prentarar i Odda taka sér hvild frá amstri dagsins og ræöa um kjaramál sln og hvaö gera skuli viö fritimann ef til verkfalis kemur. — Visism. GVA. Yfirvofandi verkfall bókagerðarmanna, sem mun hefjastá miðnætti ínóttef samningar ekki nást, hefur verið til umf jöllunar manna á meðal og víst er að margur bókaútgefandinn situr nú og nagar á sér negl- urnar vegna óútkominna bóka sem fara eiga á hinn umtalaða jólabókamarkað. - en sumar í minnl upplögum en ráðgert tiaföí verið Visismenn brugöu sér i tvær af prentsmiöjum borgarinnar til aö kanna ástand mála þessa „siöustu og verstu daga” fyrir yfirvofandi verkfall. Allt með kyrrum kjörum Allt var meö kyrrum kjörum i prentsmiöjunni Eddu, viö Smiöjuveg og var ekki aö sjá á starfsfólki aö hugsanlega yröi verkfall á næstu dögum. Fólkiö virtistekki mikiö vera með hug- ann við samningaþjark sinna manna viö vinnuveitendur úti i bæ, heldur starfaöi það i róleg- heitunum við verk sin eins og um hvern annan eðlilegan vinnudag væri að ræöa. Aö sögn Gisla B. Kristjáns- sonar skrifstofustjóra prent- smiöjunnar, hefur ekki veriö gripiö til þess ráös aö lengja vinnutimann frá þvi sem veriö hefur, vegna hugsanlegs verk- falls. Hann sagði aö ekki væri búist við þvi aö einhverjir til- teknir bókatitlar þyrftu aö biöa næstu jóla, vegna fyrirhugaðs verkfalls. Allt væri komið i prentun og jafnvel i bókband, af þeim bókum sem þegar væru komnar inn. Grétar Sigurðsson verkstjóri i bókbandi tjáöi blaöinu, aö eitt- hvaö magn af bókum yrði aö biöa fram yfir verkfall. Þaö yröi sitt litið af hverju, en gæti oröiö þess valdandi aö bækur sem myndu seljast vel yröu uppseld- ar mun fljótar vegna þessa. Ef verkfall myndi dragast á lang- inn yrði eðlilega ekki hægt aö gefa meira út af þeim fyrir þessi jól. Otgefendurnir yröu aö sjálf- sögöu brjálaöir út af þessu ef til kæmi, sagöi Grétar. Næst var litiö inn i prent- smiöjuna Odda viö Höfðabakka og var greinilegt aö þar var nokkuö meiri fiöringur i mönn- um en hjá Eddu. I prentverkinu voru vélar þandar til fulls og menn máttu vart vera aö þvi aö lita upp úr verkum sinum. Mátti auöveld- lega sjá verkfallsglampa i aug- um margra starfsmanna og var greinilegt aö þeir voru aö hugsa til næstu viku, hvar þeir geta ef- laust haft þaö náðugt heima fyr- ir og tekið þvi rólega. Blaöamaöur slóst i hóp nokk- urra galvaskra prentara, þar sem þeir stóöu fyrir framan eina prentvélina og ræddu, að sjálfsögöu kjaramálin og fyrir- sjáanlegt verkfall. Ólafur Steingrimsson einn prentaranna tjáöi blaöamanni að hann væri litt hlynntur verk- föllum sem slikum. Þau hlytu ávallt aö hafa óæskilegar afleiö- ingar I för meö sér fyrir alla aöila. En þetta væri nú einu sinni þeirra eina baráttutæki og þvi þyrfti aö nota þaö, þegar svo væri ástatt i kjaramálum líkt og hjá bókageröarmönnum nú i dag. Annars taldi ólafur, að kröfur bókagerðarmanna væru aö þessu sinni þaö sanngjarnar, aö. vinnuveitendur ættu ekkert aö þurfa aö hugsa sig um til aö samþykkja aö minnsta kosti fyrstu kröfuna þeirra, um aö samningar giltu frá 1. nóv. Meö þvi væri aö sjálfsögðu hægt aö fresta verkfallinu eitthvaö fram eftir þessum mánuöi, sem væri mjög hagkvæmt fyrir bókaút- gefendur vegna jólabókaflóöa þeirra. Ólafur var á þeirri skoöun aö Félag Bókageröarmanna hefði klúðraö málum sinum aö þessu sinni. Þeir heföu átt aö vera búnir aö fara miklu fyrr i verk- fall, I siðasta lagi fyrir siöustu mánaöamót. Verkfall núna væri ekki eins sterkt vopn og ef fyrr heföi veriö, þvi jólabóka- flóðiö væri aö mestu leyti yfir- staöiö I ár, hvaö prentsmiöjur og bókband snerti. 1 bókbandsdeild Odda varö fyrir svörum verkstjórinn Pétur Magnússon. Hann taldi aö ekki væri mikið af bókum hjá þeim sem ekki væru þegar komnar i bókband. Ahrif verkfallsins hjá Odda yröu þvi litil og nær aliar bækur frá honum kæmust i ráö- geröum upplögum á markaöinn fyrir jólin. Þaö væri þó alltaf eitthvaö af bókum sem ekki kæmust I réttum upplögum fyrir þessi jól I búöir. Þegar litið var yfir bókbands- salinn mátti lita veglegt magn af bókum, sem biöu óþreyjufull- ar jólapappirsins ogvæntanlegra eigenda. Eins og I prentverkinu haföi fólk lltinn tima til aö lita upp úr verkum sinum enda kannski engin ástæöa, því ef- laust getur þaö safnað nægum kröftum heima fyrir þegar verkfalliö stendur yfir, fyrir næstu vinnutarnir sinar. Aö siöustu litu Visismenn inn til forstjóra Odda og spjölluðu viö hann um yfirvofandi verk- fall og hugsanleg áhrif þess. Forstjórinn, Baldur Eyþórs- son, sagöi aö verkfall bókagerö- armanna kæmi einfaldlega of seint, til þess aö hafa einhver al- varleg áhrif á prentun og vinnslu jólabókanna hjá sinu fyrirtæki. Stærstu póstarnir hjá þeim I ár væru þegar búnir, þ.e. bækurnar um Ólaf Thors, Kjar- val og viötalsbókin viö Gunnar Thoroddsen. Þau handrit sem væru rétt i þessu aö koma inn til þeirra og þau sem koma á næstu dögum yröu aö sjálfsögöu aö biða sinnar vinnslu til næstu jóla, ef af verkfallinu yröi. Eins og fyrr greinir mun verkfall bókageröarmanna hefjast á miönætti I nótt, ef ekki verður búiö aö semja fyrir þann tima. — SER A myndinni sést hvar starfsfólk prentsmiöjunnar Odda leggur siöustu hönd á bók Matthlasar Jó- hannessen um ólaf Thors, en hún er ein af þeim bókum sem kemst I ráögeröu upplagi á jólabóka- markaöinn I ár. — Visism. GVA. 1 prentsmiöjunni Eddu voru menn rólegir I tlöinni, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. A myndinni sést einn starfsmannanna leggja siöustu hönd á bókina Bú og Bústólpi eftir Guömund Jóns- son skólastjóra á Hvanneyri. — Visism. GVA. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.