Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 28
Föstudagur 13. nóvember 1981 síminnerðóóll veðurspá Viö Hvarf er 970 mb lægð, sem fer norðaustur, og 990 mb lægð austur við Noreg á aust- urleið. t dag hlýnar mikið, fyrst vestanlands en með kvöldinu'einnig á Austurlandi. Mjög er stórstreymt þessa dagana. Suðurland til Vestfjarða: Vaxandi suðaustanátt og rigning. Suðaustan og sunnan hvassviðri eða stormur sið- degis og i kvöld. Gengur i nótt i sunnan og suðvestan átt með hvössum skúrum og slyddu- éljum. Strandir og Norðurland vestra: Hægviðri og þurrt en siðan vaxandi suðaustan átt. All- hvasst og snjókoma, en siðan rigning siðdegis. Hvasst og rigning i kvöld. Sunnan og suðvestan hvassviðri og sums staðar stormur með skúrum i nótt. Norðurland eystra og Austur- land að Glettingi: Lægir og léttir til i fyrstu. Þykknar upp meö vaxandi suðaustanátt siðdegis. All- hvasst og snjókoma með kvöldinu, en siðar hvasst og dálitil rigning. Austfirðir: Norðvestan kaldi og siðar hægviðri og bjart veður i dag. Fer aðsnjóa með vaxandi suð- austanátt i kvöld. Hvöss sunn- an og suðaustanátt með rign- ingu I nótt. Suð- Austurland: Stillt og bjart veður i fyrstu. Fer aðsnjóa með vaxandi suð- austanátt siðdegis, en breytist fljótlega i rigningu. Hvöss sunnan og suðaustanátt með rigningu i kvöld, en gengur i nótt i allhvassa suðvestanátt með skúraveðri. VeöPiö hér 09 har Kl. 6 i morgun: Akureyri skyjaö -r2, Bergen skýjað 3, Helsinki þoka -=-1, skýjað -r3, Stokkhólmur al- York léttskýjað 8, Paris al- skýjað 2, Þórshöfn haglél á siðustu klukkustund 2. Kl. 18 i gær: Aþena léttskýjað 8, Berlfn skýjað6, Chicagoheiðskirt 19, Feneyjarheiðrikt 6. Loki segir Gárungarnir segja aö prent- arar hafi lagt kapp á að klára jólabækurnar svo þeir hefðu eitthvað að lesa i verkfallinu* Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ: Afneitar alls ekki skammtímasamningum „Nei, skammtimasamningar hafa ekki verið almennt til um- ræðu i okkar hópi, en ef til vill hafa slikir samningar borist I tal milli manna. Ég skal ekkert um það segja, hvernig brugöist yrði viö, ef hugmyndir um slikt kæmu upp I alvöru, það færi eflaust eftir samhenginu”, sagði .Ásmundur Stefánsson forseti ASl i morgun, þegar Visir leitaði álits hans á þessum hugmyndum, sem vist er aö hafa borist i tal. Samkvæmt heimildum Visis eru þessar hugmyndir ekki komnar frá rikissáttasemjara, heldur sprottnar upp innan samninga- nefnda, þar sem ýmsum óar við átökum á næstu vikum og telja afar hæpið að vigstaðan leyfi hörku að svo stöddu. Nú er nokkurn veginn ljóst, að banka- menn ætla að semja til 1. mars um bráðabirgðalausn. Og það virðist hafa smitað frá sér og eiga hljómgrunn viðar meðal þeirra sem nú standa i samningum. Það sem koma mun til greina að semja um almennt nú til bráðabirgða er litils háttar bein launahækkun og einhverjar sér- kjarabætur, einkum ef rikis- stjórnin væri tilleiðanleg til að gefa einhverjar yfirlýsingar um tilslakanir i skattamálum eða um hliðstæðar ráðstafanir svo og að Ólafslög taki ekki gildi um áramót, en þau myndu skerða visitölubætur. Hvað sem öllu liður er nú ljóst, að kaup hækkar um 10% (9.92%) núna 1. desember samkvæmt visitölu. HERB Eldsvoði I Veslmannaeyjum: Hjðn meö tvö börn sluppu naumlega Eldur kom upp i húsinu Brekastig 33 I Vestmannaeyjum um tvö leytið I nótt. Húsið.sem er múrhúðað timburhús, skemmdist mest i kjallara og af reyk á efri hæð. Þekktir Ellefta Helgarskákmótið verð- ur haldið um helgina á Hellis- sandi. Fyrsta umferö hefst klukk- an 14 i dag og mótinu lýkur eftir hádegi á sunnudag með hrað- skákmóti. Að venju eru það tima- ritiö Skák og Skáksamband ts- lands, sem standa að mótinu. Að sögn Jóhanns Þóris Jóns- sonar ritstjóra timaritsins Skák- ar, var ekki ætlunin að halda fleiri Helgarskákmót en tiu, en t kjallaranum býr einn maður, og er talið að hann hafi sofnaö út frá eldi i gastæki. íbúarnir á efri hæð hússins, ung hjón með tvö börn, sluppu naum- lega út, en þau vöknuðu við það að vinsældir þeirra uröu slikar, að á- kveðið var að hefja nýja fimm móta hrinu, sem hefst á Hellis- sandi nú um helgina. Mótið verð- ur með aðeins breyttu sniði. Tefldar veröa niu umferðir i stað sex áður og umhugsunartimi veröur styttur i eina klukkustund á mann I hverri skák. Þá fjölgar verölaunum. Sá skákmaður, sem stendur sig best samanlagt i þessari fimm ibúðin var orðin full af reyk. Slökkviliöið kom fljótlega á vettvang.ogslökkvistarf gekk vel. Skemmdir urðu ekki miklar á húsinu. —ATA móta hrinu, sem hefst á Heilis- sandi, fær sérstök aukaverðlaun, sem eru fimmtán þúsund krónur. Á Helgarskákmótinu á Hellis- sandi er reiknað með 40-50 þátt- takendum og þeirra á meðal verða flestir okkar bestu skák- menn, svo sem Guðmundur Sig- urjónsson, Ingi R. Jóhannsson, Helgi Ólafsson og Jón L. Arnason svo að einhverjir séu nefndir. — ATA Læknapión- ustan tap- aði málinu Dómurer fallinn i máli Lækna- þjónustunnar sf., gegn rikissjóði og borgarsjóði vegna vangold- inna reikninga frá þvi i lækna- verkfallinu i vor. Bæði riki og borg voru sýknuð af kröfunum og málskostnaður felldur niður. Að sögn Helga V. Jónssonar, lögmanns Læknaþjónustunnar á eftir að skoða dóminn betur og forsendur hans, en út frá þvi verður ákveðið hvort áfrýja skal eða ekki. Frestur til þess eru þrir mánuðir. —JB Á sjúkrahús eftir aftaná- keyrslu Einn maður var fluttur á sjúkrahús eftir árekstur á Isafirði i gær. Areksturinn varð um klukkan hálf sjö i gærkvöldi á móts við Steiniðjuna. Vörubill með hlassi ók þá aftan á fólksbil, sem hægði á sér og ætlaði að beygja inn á Seljalandsveg. Þetta varð allþungt högg og fékk maðurinn hnykk á hálsinn og var fluttur á sjúkrahús. Meiðsli hans reyndust ekki alvarleg og hann fékk að fara af sjúkrahúsinu i gærkvöldi. —ATA VlSIR Helgarblað Visis kemur út i 64 siðum á morgun, tvö blöð. Marg- vislegt efni verður í blaöinu aö venju, meðal annars grein um bók Matthiasar Johannessen um Ólaf Thors, itarlegt viðtal viö Aðalstein Ingólfsson og birtur kafli úr bók Friðu Á. Sigurðar- dóttHr, Sóiin og Skugginn. AFR—Vestmannaeyjum Kaupféiag Arnesinga á Selfossi opnar Idag stórmarkað i nýju húsnæöi.sem er um 11. þús. fermetrar að stærð. Húsið er á tveimur hæöum og er bilastæöi I kjaliara um 5.000 fermetrar en verslun á efri hæöinni um 2000 fermetrar auk vörugeymslu. (Visismynd E.J.) Spennandi Helgarskák á Hellissandi: sKákmenn tefla sykurlaust minnaen einkabria ® / flösku

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.