Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR stjörnuspá Hrúturinn 21. mars til 19. april Þú gleðst yfir góðum árangri undanfarinna daga og kemst aö rapn um að vandvirkni borgar sig. Nautið 20. april til 20. mai Jafnvel þótt þér þyki fjárhagurinn I þrengra lagi skaltu fara að huga að ferða- lagi. Tvíburarnir 21. mal til 20. júni Það er eitthvaö bogið við ástamálin þessa dagana. Vertu sann- gjarn en samt ákveð- inn. Krabbinn 21. júni til 22. júll Daprar hugsanir sækja á þig. Leitaðu orsaka og þú sérð aö áhyggjur þlnar eru ó- þarfar. Ljónið 23. júll til 22. ágúst t dag ertu vel upplagð- ur og ættir þvi að nota tækifæriö og koma sem mestu i verk. Mærin 23. ágúst til 22. sept Gerðu áætlanir bæði hvaö varöar fjárhag- inn og störf þau sem biða þin. Vogin |4l 23. sept. til 22. okt. Leitaðu hjálpar hjá vini þinum. Þú þarft hennar með og ekki mun standa á vini þin- um. Drekinn 23. okt. til 21. nóv. t dag skaltu vera ó- feiminn og ræða hug- myndir þinar og á- hugamál við vini þlna. Bogmaðurinn 22. nóv. til 21. des. Gefðu þér tima til að athuga hvað er þér til boöa. Það er stundum vandi að velja. Steingeitin 22. des. til .19. jan Það er krafist mikils af þér og ekki vist að þú getir fullnægt þeim kröfum. fC ’Y Vatnsberinn 20. jan. til 18. febr. Leitaöu félagsskapar við vini þlna I kvöld. Nú er einmitt timi til þess. Fiskarnir 19. febr. til 20. mars Ljúktu aökallandi störfum I kvöld svo að þú getir notið helgar- innar betur. Eftir þessa óheillavænlegu veiöiför hélt veiðiflokkurinn ,ti baka til tja bóöanna. Tartan kallaöi lögregluforingjann [ afsiöls og sagöi:JtI ,, Ég Jte f i jnfna r ’d 1J grunsemdir...” hufitufbt Inc aad Uud br Pcfmimon ,,Ég vil þess vegna til aO vera“ viss um aö öryggi Bobby Barnes sé borgiö aö haldlö sé til Leopold ville I býtiÖ I fyrra-máliö”. Þaö er eina vissan fyrir þvi aö ekki hendi fleiri slys”. Veistu ekkiaöþaö er bannaö aö veiöa ® Bulls '-H ^ Vittu lesa ritgerðina mína yfirpabbi? Viltu aö ég finni villurnar i henni? Þaö er engin leiö til aö læra. Þú skalt fara vandlega yfir hana fyrst, og komdu siöan með hana. i ,.... , /......... Föstudagur 13. nóvember 1981 bridge EM i Birmingham 1981 Pólland- island (57-24) 103-40 20-0 Island skoraði aðeins 16 impa I seinni hálfleik og 14 þeirra komu i þessu spili. G853 G732 543 G3 106 AKD74 KD96 A10 G962 K K74 92 854 AD1087 1095 AD862 t opna salnum sátu n-s Pryborg og Mortens, en a-v Sævar og Guðmund- ur: Norð Aust Suð Vest - 1L - 1G — 2 S — 3 G — 4 L — 4 H — 6 L Suður spilaöi út tígulás og siðan hjarta. Sævar hleypti heim á tiuna og spiliö var i höfn. Raunar stendjr það ávallt með kastþröng á norður. í lokaða salnum sátu n-s Guðlaugur og Orn, en a-v Klukowski og Jezioro. Eitthvaö fór úr- skeiðis hjá Evrópumeist- urunum: Nroð Aust Suð Vest — 2 L — 2G — 3 L — 3 H — 3 S — 3 G — 4 L — 5 L — 5 T — 5 H — 5 G — 7 L örn trompaði út og Klu- kowski fékk ekki nema 11 slagi. skák Svartur leikur og vinnur. Hvítur: Leprohon Svartur: Dion Kanada 1965 1.... Rg5! 2. f3 Rxf3+ 3. Hel+ Kd7 5. Dd3 Hxg3+ Hvitur gafst upp. bella Ég á ekki einju sinni tl- kall eftir...eigum viö aö reyna aö kaupa jólagjöf- ina fyrir Hjálmar áöur en viö förum heim?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.