Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 17
LONDON NEW YORK 1. ( D 2. ( 2) 3. (14) 4. (10) 5. ( 5) 6. ( 7. ( 8. ( 9. ( 5) 10. (12) PRIVATE EYES..........Daryl Hall & John Oates START ME UP...................Rolling Stones PHYSICAL..................Olivia Newton-John WAITING FOR A GIRL LIKE YOU.......Foreigner TRYING TO LIVE MY LIFE WITHOUT YOU........ Bob Seger THE NIGHT OWLES............Little River Band HERE I AM ........................Air Supply I’VE DONE EVERYTHING FOR YOU.............. Rick Springfield ARTHUR’S THEME.............Christopher Cross THEME FROM HILL STREET BLUES.............. , Mike Post og Larry Charlton Elvis Costello — The Attraction — nýjustu kántrýkempurnar, lagiö „Good Year For The Roses” ofarlega á Lundúnarlistanum. Paralög hafa veriö dálitiö áberandi á vinsældalistunum siöustu mánuöina, ekki alls fyrir löngu sat ballaöan , „Endless Love” meö Diönu Ross og Lionel Richie i tvo mánuöi samfleytt i efsta sætinu i New York nú eru Dave Stewartog Barbara Gaskin á toppnum i Reykjavik og Lundúnum aöra vikuna iröö. Aukinheldurer stutt i „Hold Me” i Lundunum, lagiö þeirra B.A. Robertsson og Maggie Bell. Þrótt- heimalistinn nældi sér i þrjú ný lög á þriöjudagskvöldiö, hæst náöi Donald Byrd og diskósöngurinn hans „Love Has Come Around” en neðar er Rod Stewart með glænýtt lag og loks topp- lagiö frá Bandarikjunum „Private Eyes”. í Lundúnum stekkur Four Tops, sú gamalgróna bandariska sól- hljómsveit, uppi fimmta sætið og nýrómantiska hljómsveitin Orchestral Manouevres In The Dark arkar meö Jóhönnu frá Ork i sjöunda sætiö. Þá er stallbræður þeirra, Human League i neösta sætinu. Gunnar Salvarsson skrifar: 1. ( 1) IT’SMYPARTY ... Dave Stewart/Barbara 2. ( 2) HAPPY BIRTHDAY ........Altered Image 3. ( 6) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC ..............................Police 4. ( 9) LABELLED WITH LOVE.........Squeeze 5. (14) WHENSHE WASMYGIRL.........Four Tops 6. ( 8) GOOD YEAR FOR THE ROSES.EIvis Costello 7. (21) JOAN OF ARC...................OMD 8. ( 4) ABSOLUTE BEGINNERS.............Jam 9. ( 5) BIRDIE SONG ................Tweeds 10. (11) OPEN YOURHEART........Human League Föstudagur 13. nóvember 1981 VÍSIR ...vinsælustu Töpin REYKJAVÍK 1. (1) IT’S MY PARTY . Dave Stewart/Barbara Gaskin 2. (nýtt) LOVE HASCOME AROUND.....Donald Byrd 3. (4) EVERYBODY SALSA........Modern Romance 4. (6) YOU’LL NEVER KNOW.........Hi-Gloss 5. (nýtt) TONIGHT I’M YOURS.......RodStewart 6. (3) WHO’S CRYING NOE...........Journey 7. (10) SHE’S GOT CLAWS...........Gary Numan 8. (2) SUPERFREAK..................RickJames 9. (nýtt) PRIVATE EYES...Daryl Hall & John Oates 10.(5) JAPANESE BOY....................Aneka Barbara Gaskin — hún og Dave Stewart syngja lagiö vinsæla „It’s My Party” númer eitt I Reykjavik og Lundúnum. Gennið á tunglinu Annað veifiö er þvi haldiö fram i fullri alvöru að jaröarbúar hafi stigiö fæti á tungliö þó hver meöaljón geti séö það i hendi sér aðslikt er fásinna. Furðu marg- ir hafa ekki varaö sig á þessu trixi stórveldanna, gleypt við fréttum af geimflugi og tunglgöngu rétt einsog hverri annarri gengisfellingu. Ef til vill senda stórveldin einhverjar flaugar út I geiminn en hversu langt þær fara er okkur öllum huliö, þegar upp fyrir skýin er komiö má fóöra okkur á hvaöa Múnkhásen- sögum sem er. Risarnir i austri og vestri reyna allt hvaö þau geta til þess aö auglýsa sig, viöhalda goö- sögninni um styrk sinn og ofurmátt á tæknisviðinu og fá smáþjóöir til þess aö gapa af aödáun og undrun. Tunglsögurnar hafa auövitaö lukkast geysivel en sá Police — sækja I sig veöriö I Bandarikjunum meö vélardrauginn i eftirdragi. BandarfKln (LP-piötur) 1. ( 1) TattooYou........Rolling Stones 2. ( 4) 4.....................Foreigner 3. ( 2) Escape..................Journey 4. ( 5) Ghost In The Machine.....Police 5. ( 3) NineTonight..........Bob Seger 6. ( 6) The Innocent Age .. Dan Fogelberg 7. ( 8) Abacab..................Genesis 8. ( 9) Private Eyes.... Daryl HaII & John Oates 9. ( 7) Bella Donna........Stevie Nicks 10. (ný) Raise........Earth, Wind & Fire Gunnar Þóröarson — „Himinn og jörö” nýja sólóplat- an þegar komin i annaö sætiö VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. (8) HookedOn Classics............ Konungl. fílharmónían 2. (ný) Himinn og jörö. Gunnar Þóröarson 3. (ný) Greatest Hits..........Queen 4. ( 7) Shaky.........Shakin'Stevens 5. ( 3) Meötöfraboga....Graham Smith 6. ( 4) 7....................Madness 7. ( 5) Ghost In The Machine..Police 8. ( 6) TattooYou......Rolling Stones , 9. (11) Ciassic For Dreamers . James Last 10. ( 1) Dance Dance Dance......Ýmsir Shakin’Stevens — sólóplatan „Shaky” komin á toppinn I Bretlandi. timi kemur aö flett veröur ofan af skrökinu og þá hlægja þeir ekki sem trúaöir eru á gönguferöir á tungl- inu. Verulegar breytingar verða nú á Visislistanum og tveimur efstu plötunum um langt skeiö svipt I vetfangi niöur úr öllu valdi. „Dance Dance Dance” er raunar viöa uppseld og datt þvi niöur á botninn. Sinfóniupopp á stóran aödáendahóp hér, nú er „Hooked On Classic” komin i efsta sæti „Rock Classics” um daginn og nú er bara beöiö eftir svari frá islensku sinfóniunni. Sólóplata Gunnars Þóröarsonar og „Greatest Hits” frá Queen storma uppi efstu sæti og James Last kikir inn á nýjan leik. Bretlanfl (LP-o‘otup) 1. ( 2) Shaky............Shakin'Stevens 2. (ný) Greatest Hits.............Queen 3. ( 1) Dare.............Human League 4. ( 3) Ghost In The Machine.....Police 5. ( 4) BestOf..................Blondie 6. (ný) Exit Stage Left............Rush 7. ( 8) Almost Blue......Elvis Costello 8. ( 6) Hooked On Classic.............. Konunglega filharmónían 9. ( 5) Hedgehog Sandwich.............. Not The 9 O'Clock News 10. (10) Love is.................Ýmsir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.