Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 5
5 Föstudagur 13. nóvember 1981 vísm Miðvangi 41 — Hafnarfirði" Sími 52004 GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 leiðindum! SUmpíagerð _ FélagsprentsmlðlunnaMit. Spítalastig 10 — Simi 11640 Hjarta hjartaknúsarans mikla, Rock Hudson, lét undan fyrir tiu dögum og hann þurfti aö gangast undir hjartaaögerö. RQCk Hudson í hjartaaðgerð - Ný bók um Presley vekur mikla alhygli í Bandaríkjunum Kvikmy ndaleikarinn Rock Hudson gekkst undir sex og háifr- ar klukkustundar hjartaaögerö fyrir tiu dögum. Hudson fékk aö fara af sjúkrahúsinu i gær og er liöan hans sögö þokkaieg. Rock Hudson, sem oröinn er 55 ára gamall, hefur leikiö i meira en þrjátiu kvikmyndum, oftast lykilhlutverk. Hann var aö leika i sjónvarpsmyndaflokki, þegar hann fann til sársauka i brjósti. Hann var til öryggis fluttur á sjúkrahús og eftir rannsóknir var hann drifinn á skurðarboröið. Læknar segja, aö Hundson veröi aö slappa af i aö minnsta kosti átta vikur áöur en hann get- ur snúiö aftur til kvikmyndaver- anna. Bandarikjamcnn vita vart sitt rjúkandi ráö. Minningin um Elvis Presley hefur oröiö fyrir sviviröi- legustu árásum rithöfundar nokkurs, sem skrifaöi ævisögu átrúnaöargoösins. 1 staö lofgjörö- arinnar, sem allir áttu von á, kom illkvittnislegt niö. Bókin heitir einfaldlega „Elv- is”, og höfundurinn er Albert Goldman, sem meðal annars skrifaöi ævisögu grinistans og kjaftháksins Lenny Bruce. „Elvis” átti aö vera fyrsta alvar- lega tilraunin til aö nálgast per- sónuna Elvis Presley. Bókin varö i raun 591 blaösiöu bók um 115 kilóa ófreksju, vafna inn i handklæöi, sem i óeöli sinu haföi ekki meiri áhuga á nokkru en aö horfa á táningsstúlkur Prinsessan dð sem eituriyfjasjúklingur Prinsessurnar eru ekki lengur eins og þær voru I ævintýrunum. Nýlega lést spænsk prinsessa á sjúkrahúsi i London. Dánar- meiniö var of mikill skammtur af heróini. Prinsessan Maria Inez de Bourbon-Palme var 29 ára gömul aðalskona, náfrænka Ju- an Carlosar, Spánarkonungs og af Borbon-ætt. Hún bjó 1 Lond- on og umgekkst mikiö popp- stjörnur og aöra listamenn, en i þeirra hópi viröist vera auövelt aö komast yfir fikniefni af eitr- uöustu gerö. Vinir prinsessunnar segja, aö hún hafi reyntýmislegt fyrir sér i eiturheiminum, en nú siöast fékk hún mesta „kikkiö” út úr þviaö „sniffa” heróin, þaö er aö taka herónin i nefið. Prinsessan féll skyndilega á gólfiö fyrir nokkrum dögum og dó skömmu sföar á sjúkrahúsi af völdum misnotkunar herónins. Moon Boots stærðir: 27-46 Hagstætt verð. Askrifendur Ef blaðiö berst ekki á réttum tíma, vinsamlegast hringið i síma 8-66-11 virka daga fyrir kl. 19.30. laugardaga fyrir kl 13.30. og viö munum reyna að leysa vandann S1 VtSIR afgreidsla sími 8-66-11 glima á nærbuxunum einum fata! Fyrir Goldman var Presley ekkert annaö en ræfill, sem hám- aöi i sig kartöflumús meö smjöri og kokteilsósu meö fingrunum, og skaut á sjónvarpiö ef honum leiddist dagskráin. Goldman fann ekkert i fari Presleys, sem honum likaöi og hann segir varla eitt gott orö um hann. „Vegna of- notkunar á lyfjum var Elvis orö- inn jafn hjálparlaus og korna- Barn.” Og kannski þaö, sem fer mest i taugarnar á Elvis-aödá- endum — Goldman ræöst einnig á tónlist Presleys! Goldman lýsir Presley sem „músik-þjófi”, hvitri, hæfi- íeikasnauöri mannleysu, sem græddi milljaröa dollara á þvi aö ræna tónlist svertingjanna. Á þjófnaöinum varö Presley næst- um jafn rfkur og Howard Hughes, en drapst svo úr ofmati almenn- ings og leiöindum! Goldman var þrjú og hálft ár aö semja bókina um Presley, eyddi við þaö 400 þúsund dollurum og hann tók viötöl við sex hundruö manns. „Ég haföi ekki myndað mér neina ákveöna skoöun um Presley fyrirfram, en eftir rann- Presley fær heldur niöangurs- lega dóma i nýrri bók „Elvis”, eftir Albert Goldman. sóknirnar hefði ég veriö tilbúinn til aö borga hvaö sem var til aö finna eitthvaö jákvætt viö þennan aumingja”, sagöi Goldman I viö- tali. „Sú skoöun var til dæmis út- breidd, aö Presley heföi gefiö mikiö i góögeröarstarfsemi, en rannsóknir leiddu i ljós, aö á 25 ára ferli gaf Presley tólf sinnum til góögaröarstofnana, og þá allt- af til aö geta dregiö upphæöina frá skatti”. Þess má geta, aö bók Goidmans um Presley flýgur upp listana yfir söluhæstu bækurnar þessa dagana og er þegar búiö aö selja hundraö þúsund eintök. Goldman er farinn aö hugsa fyrir næsta verkefni, en þaö er ævisaga John Lennon. Goldman sagöist hlakka til aö vinna aö þessu verkefni, þvi honum allt aö þvi likaöi vel viö Lennon. ★ Hraun ★ Æði ★ ★ Hnetustaur ★ Florida ★ ★ Kúlur ★ OPIÐ 7.30 2330 Shellstöóinni v/Miklubraut Presley lær kalflar kveðjur: ðfreskia oa ræmi sem flranst flr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.