Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 13. nóvember 1981
íðanum
Stjórn Heimdailar. SUS:
ítrekar nauð- |
syn varnar- |
amstarfs með i
vinapjóðum j
„t ljósi þessara staðreynda itrekar
stjtírn Heimdallar nauðsyn þess að
islendingar séu i varnarsamstarfi meö
vinaþjtíðum okkar, svo tryggja megi
áfram friðinn i Vestur-Evrópu eins og
gert hefur verið með uppbyggingu
'\tlantshafsbandalagsins frá stofnun
þess 1949”,segir iiokaorðum ályktunar,
sem stjórn Heimdallar, samtaka ungra
sjálfstæðismanna i Reykjavlk hefur
sent frá sér i framhaldi af kafbátsmál-
inu I Sviþjtíð og njtísnamálinu i Dan-
mörku.
t ályktuninni er sagt að árdðursað-
erðir Sovétmanna hafiverið afhjúpað-
ir og bent á mikilvægi þess að hver ein-
taklingur gjaldi varhug við þvi friðar-
tjali sem frá þeim komi og fulltrúar
teirra hér á landi hafi gert sinum mál-
;tað.
HERB
nönnum. F.v. Helga Kress, Kristin
Hjartardóttir og Helga ólafsdóttir.
Visismynd GVA
vísm
■ ■■■ ■■■■■■■■■■■
' 15
■1
Oljós eignastaða ís-
cargo hindrar sðlu
- en Arnarflug vill kaupa kepplnautinn
Talsverðar viðræður hafa
staðið af og til undanfarið milli
stjórnenda flugfélaganna
Arnarflugs hf. og iscargo hf. um
kaup þess fyrrnefnda á þvi
siöarnefnda. 1 fyrstu var talið
að af hálfu íscargo væri ein-
ungis áhugi á einhvers konar
samruna, sem ekki mun hafa
komið til greina af hálfu Arnar-
fiugs, og þvi snúast viðræðurnar
um hreina sölu. Þessum viðræð-
um hefur þó sáralitið miðað
vegna þess að eignastaða is-
L..........
cargo fæst ekki lögð á
samningaborðið.
Samkvæmt heimildum Visis
er það einkum aðstaðan á
Reykjavikurflugvelli, sem
Arnarflug sækist eftir, auk þess
sem það félag rennir hýru auga
til flugleyfa Iscargo, einkum þó
farþegaflugsins til Amsterdam.
Flugleyfin sem slik eru þó ekki
talin söluvara enda á valdi sam-
gönguráðuneytisins. Likur á þvi
að Arnarflug geti fengið flug-
leyfi Iscargo um leið og það
kaupi félagið eru þó taldar
verulegar.
Hlutaféi Iscargo er um 3 mill-
jónir króna og um það snúast
væntanlega samningaviðræð-
urnar. Hins vegar hefur eigna
staða og einnig aðstaða Iscargo
áhrif á verðgildi hlutabréfanna
til hækkunar eða lækkunar eftir
þvi hver eignastaðan raunveru-
lega er og eftir mati á aðstöð-
unni. íscargo á tvær flugvélar,
DC-6, sem talin er litils virði og ■
Electra sem metin er á um 19 ■
milljónir króna. Þá eru skúrar |
Iscargo á Reykjavikurflugvelli ■
metnir að brunabótamati á um •
eina milljón króna. Ýmsar |
aðrar smærri eignir koma til
álita, en hins vegar er skulda- ■
staða Iscargo mjög á huldu og I
ekki einu sinni ljóst, hvort
félagið á fyrir skuldum. Upplýs- I
ingar um þessa stöðu hafa ekki |
fengist lagðar fram og á þvi
stranda samningar félaganna. |
......-...J
Skíðaferðlr
til Austur-
ríkis
í leiguflugi
Sjálfstætt leiguflug hefur á
undanförnuni árum opnað
landsmönnum nýjar leiðir til
sólarstranda og valdið straum-
hvörfum i sóialandaferðum
islendinga. Samvinnuferöir—
Landsýn hefur nú bryddað upp á
þeirri nýjung að efna til fimm
skiöaferöa til Austurrikis i
beinu leiguflugi. Hefur á þann
hátt tekist að lækka verö skiða-
ferðanna verulega frá þvi sem
veriö hefur og um leiö hafa
skapast nýjir möguleikar á hóp-
afslætti, barnafaslætti,
greiösluskilmálum og ánnarri
fyrirgreiðslusem illmögulegt er
að veita i áætlunarf|ugi.
Skiöaferðirnar i leigufluginu
eru fimm talsins. Flogið er til
Munchen og ekiö þaðan beint til
áfangastaðanna þriggja, Söl-
den, Zillertal og Niederau. Er
þar um að ræða þrjá austur-
riska skiðabæi, sem skiðasér-
fræðingar Samvinnuferða-
Landsýnar hafa valið vegna
fjölbreyttra skiðamöguleika
fyrir bæði börn og fullorðna. —
Skiöaferðirnar eru tveggja
vikna langar, og innifalið i verði
er flug, flutningur til og frá
áfangastað, gisting með hálfu
fæði og Islensk fararstjórn. Sér-
stök athygli er vakin á þeim af-
sláttarmöguleikum, sem bjófr
ast stærri og smærri hópum.
Verö skíðaferðanna er frá kr.
5.880. Hópafsláttur er kr. 500.-
fyrir einstakling, og barnaaf-
sláttur er kr. 1000.- Bæklingur
með öilum upplýsingum og
skiðakortum er fyrirliggjandi á
skrifstofu Samvinnuferðar-
Landsýnar i Reykjavik og hjá
umboðsmönnum viöa um land.
—AKM.
írskur maður
skrilar um
Geirflnnsmálið
trskur maður, búsettur á
islandi, hefur skrifaö langa grein
um Guðmundar- og Geirfinns-
máiin. Greinin er skrifuð á ensku
og henni er ætlað að birtast' I
bandarisku timariti, en Samúel
hefurfengið rétttil að birta grein-
ina á islensku og kom fyrri hluti
hennar i nýjasta heftinu af Samú-
el.
William O’Connor hefur dvalið
hér á landi meira og minna frá
árinu 1972, nema hvað hann bjó i
Bandarikjunum i tvö ár. Hann
talar islensku allvel og les hana
reiprennandi.
O’Connor fékk fljótlega mikinn
áhuga á þessum frægustu saka-
málum á tslandi á seinni árum,
en þegar hann komst yfir dóms-
skjölin jókst áhuginn' að mun.
Hann hefur rætt við fjölda manna
sem tendust rannsókninni og
hann byggir grein sina á þessum
rannsóknum.
I greininni gagnrýnir William
mjög alla málsmeðferðina og
gefur jafnvel i skyn, að rannsókn
málanna sjálf hafi verið glæpur.
Hann spyr meðal annars:
„Bar þettaunga fólk raunveru-
lega ábyrgð á þessum viðbjóðs-
legu glæpum sem voru eignaðir
„Bar þetta unga ftílk raunveru-
lega ábyrgö á þessum viöbjóös-
legu glæpum sem voru eignaðir
þeim? Eöa voru þau aðeins leik-
soppar I pólitisku valdatafli?”,
spyr William O’Connor.
þeim? Eða voru þau aðeins leik-
soppar i pólitisku valdatafli?”
William O’Connor býr með
islenskri stúlku i Vogunum og
stundar hann aðallega ritstorf.
O’Connor er 27 ára gamall.
—ATA
Frá 39. Iðnbingi íslendinga:
„úsanngjörn skatt-
heimta, svört
atvinnustarfsemi”
„Stjtírnvöld þurfa að gera sér
fulla grein fyrir þvi, aö tíhtífleg,
tísanngjörn og tírökræn skatt-
heimta á almenning og flestan at-
vinnurekstur þessa lands er ein
meginorsök þess, aö svört at-
vinnustarfsemi þrifst”, segir i
sérstakri ályktun 39. Iönþings
tslendinga, sem lauk á föstudag-
inn, en þarna er átt viö að fjár-
m unum sé velt i at vinnurekstri án
þess að skilað sé opinberum
gjöldum og staðið við almennar
kvaöir sem slikum rekstri fylgja.
Iðnþingið ályktaði um nauðsyn
áframhaldandi iönþróunarað-
gerða og álagningu ígildis
aölögunargjalds i þeim tilgangi,
einnig um stuðning við fulla
verðítryggingu að fullnægöum
viðeigandiskilyrðum, og um hlut-
verk hins opinbera til stuönings
við útflutning. I þvi sambandi var
vakin athygli á framgöngu for-
seta Islands, Vigdisar Finnboga-
dóttur, viö kynningu á fslenskum
iðnaðarvörum erlendis. Loks er
að geta ályktunar um nauðsyn
rannsóknar á grunnskólanum I
landinu og breytingum á honum
undanfarið meö hliösjón af undir-
búningi vegna iðnnáms.
Sigurður Kristinsson málara-
meistari i Hafnarfirði var ein-
róma endurkosinn formaður
Landssambands iðnaöarmanna
og Sveinn Sæmundsson forstjtíri i
Kópavogi sömuleiðis vara-
formaður. HERB