Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 13. nóvember 1981 dánaríregnli Olga Eggerts- Kristinn Guö- dóttir mundsson Olga Eggertsdottir var fædd 19. febrúar 1906 að Flesjustöðum i Kolbeinsstaðahreppi, dóttir hjón- anna Eggerts Eggertssonar og Elinborgar Magnúsdóttur. Olga giftist 30. janúar 1926, og átti heimili með manni sinum i Reykjavik alla tið, og varð þeim tveggja barna auðið. Olga lést 5. nóvember siðastliðinn. Kristinn Guðmundsson málarameistari, var fæddur að Ytri-Reykjum i Miðfirði, 6. febrúar 1909, en fluttist 1927 til Hafnarfjarðar, þar sem hann lauk iðnnámi. Kristinn kvæntist ekki, en á eina dóttur. Kristinn lést 29. október siðastliðinn. Engilbert Jóns- Halidór Jtínsson son Engilbert Jónsson, byggingafull- trúi var fæddur 25. júni 1906 að Sunnuhvoli Þórkötlustaðahreppi, sonur hjónanna Gróu Eiriksdóttur og Jóns Engilberts- sonar. Engilbert kvæntist 1931 eftirlifandi konu sinni, Jóhönnu vtsnt Einarsdóttur, og bjuggu þau i Grindavik. Þeim varð tveggja dætra auðið. Engilbert lést 25. október siðastliðinn. Halldór Jónsson var fæddur að Fossum i Skutulsfirði 20. april 1890, sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar og Ölafar Jóns- dóttur. Halldór hóf snemma sjó- sókn og stundaði sjómennsku fram yfir fimmtugsaldur þegar hann kemur i land og hefur al- menn verkamannastörf. Halldór kvæntist eftirlifandi konu sinni, Kristinu Svanhildi Guðfinns- dóttur, 1928. Þeim varð fimm barna auðið, og komust fjögur á legg. Halldór lést á Sjúkrahúsi. Isafjarðar 6. nóver siðastliðinn. Jón ólafsson Filippla Ólafs- dóttir Jón ólafsson frá Ytri-Bakka var fæddur að Nunnubóli i Hörgárdal 27. mars 1898, sonur hjónanna Ólafs Sigurðssonar og Steinunnar Jónsdóttur. Hann giftist Hansinu Gisladóttur frá Pálmholti 1929 og stofnuðu þau bú að Ytri-Bakka viðHjalteyri. Siðustu árin bjó Jón i Kópavogi á heimili dóttur sinnar. Hann lést 3. nóvember siðastliðinn. Filippia ólafsdottir var fædd 1. ágúst 1890 að Syðri-Hömrum i Hotlum, yngst 6 barna hjónanna Ragnhildar Filippsdóttur og Ólafs Einarssonar, er þar bjuggu. Um aldamótin fluttist f jölskyldan til Reykjavikur, og bjó Filippia þar æ siðan. Hún giftist 1915 Bergsteini Kristni Sigurðssyni, og eignuðust þau þrjú börn. Filippia lést 5. nóvember siðastliðinn. lœknar Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitaians alla viika daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokpð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi viö lækni i sima Læknaféiags Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur rí mánudögum kl. 16.30-17.30. Foik hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýravið skeiðvölliru; i ViðidaLSimi 76620. Opið er milii kl. 14 og 18 virka daga. feiöalög Ótivistarferöir Sunnudaginn 15. nóv. kl. 13. Alfta- nesfjörur. Létt og hressandi ganga. Verð 40 kr. Fararstjóri Steingrimur Gautur Kristjáns- son. Fritt f.börn m.fullorönum. Farið frá bensinsölu B.S.I. Ferðafélag tslands Dagsferöir sunnudaginn 15. nóv. kl. 13. Lambafell og nágrenni — létt ganga. Lambafell er við Þrengslin, gegnt Stóra Meitli. Verð kr. 50.- Fariö frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Far- miöar við bilinn. Ferðafélag Is- lands. ýmlslegt Knattspyrnuþjálfarar Fyrirhugað er að halda C-stigs námskeið um næstu mánaðamót, ef næg þátttaka fæst. Aöeins þeir þjálfarar, er lokið hafa A- og B- stigi eða samskonar námskeiðum og þjáifað að undanförnu i knatt- spyrnu geta sótt þetta námskeiö. Upplýsingar á skrifstofu KSl i sima 84444. Tækninefnd KSl Hvltabandskonur opna sölu á ýmiskonar varningi að Hallveigarstööum kl. 2, laugardaginn 14. nóv. nk. Munum veitt móttaka frá kl. 10 f.h. á sama stað. Fjáröflunarnefnd safnaðar- heimilis Laugarnessóknar gengst fyrir fjölskylduskemmtun I Laugarnesskólanum laugar- daginn 14. nóvember kl. 15. ' 21 . Fjölbreytt dagskrá viö hæfi allrar fjölskyldunnar. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kökubasar I fundarsal Laugarneskirkju sunnudaginn 15. nóvember, að lokinni messu. Agóðinn rennur til byggingar safnaðarheimilisins. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur. apótek Helgar- kvöld- og næturþjónusta vikuna 13,—19. nóvember er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast næturvörslu frá kl. 22. Það apótek, sem siðar er nefnt, annast eingöngu kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugar- dagsvörslu frá kl. 9-22, samhliða næsturvörsluapótekinu. genglsskránlng •Nr. 217 Dags. 13. nóv. ’Eining 1 Bandarikadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadiskurdollar 1 Dönsk króna 1 Norskkróna 1 Sænsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki I Belgiskur franki I Svissneskur franki 1 Hollensk florina 1 V-þýsktmark I itölsklira 1 Austurriskur sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti I Japansktyen 1 irsktpund SDR 12. nóv. (Sérstiík dráttarréttindi) »•' Sölugengi Ferða- manna Tollgengi 28. okt. ’81 gengi gildir f. nóv 8,180 8,998 7.792 15,620 17,182 14.178 6,886 7,5746 6.453 1,1459 1,26049 1.0564 1,4001 1,54011 1.2963 1,4979 1,64769 1.3825 1,8891 2,07801 1.7393 1,4708 1,61788 1.3508 0,2200 0,242 0.2035 4,6670 5,1337 4.1085 ' 3,3816 3,71976 3.0741 3,7022 4,07242 3.3930 0,00692 0,007612 0.00640 0,5277 0,58047 0.4843 0,1274 0,14014 0.1192 0,0859 0,09449 0.0796 0,03604 0,039644 0.03332 13,178 14,4958 12.023 9,5294 10,48234 1 8.9209 ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl Dans á rósum I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Hótel Paradís laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Astarsaga aldarinnar þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 LEIKFELAG REYKJAVlKUR Rommí i kvöld uppselt Jói laugardag uppselt þriöjudag uppselt Undir álminum 6. sýn.sunnudag uppselt græn kort gilda 7. sýn. miövikudag kl. 20.30 Hvit kort gilda Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 Miöasala f Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSÝNING- AR I AUSTURBÆJARBIÓI I KVÖLD KL. 23.30 og laugardag kl. 23.30 MIÐASALA 1 AUSTUR- BÆJARBIÖI KL 16-21. SIMI 11384. Idi Amin Myndin hefst I Uganda 1970 ng er byggö á atburöum sem þar geröust valdarán og her- stjórn einvaldsins Idi Amin. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum ; ‘ ’ -'l'’ jilDJiil iLí í-iDLLi f Eftir Andrés Indriöason Leikrit fyrir alla fjölskyld- una Leikstjóri: Andrés Indriöa- son Leikmynd: Gunnar Bjarna- son Lýsing: ögmundur Jó- hannesson. Frumsýning laugardag 14. nóv. kl. 20.30 Uppselt. 2. sýning sunnudag 15. nóv. kl. 15.00 3. sýning fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30 ATH. Miöapantanir á hvaöa tima sólarhrings sem er, simi 41985 Aögöngumiöasala opin: fimmtud-föstud kl. 5-8.30 laugardaga kl. 2-8.30 sunnudaga kl. 1-3.00 þriöjud.-miövikud. kl. 5-8.30 J Alþýðu leikhúsið Hafnarbíói Elskaðu mig eftir Vita Andersen 4. sýn. i kvöld kl. 20.30 5. sýn. sunnud. kl. 20.30 6. sýn. fimmtud. kl. 20.30 7. sýn. laugard. 21. nóv. kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum Miönætursýning laugardag kl. 23.30 Ath. aukasýning allra síö- asta sinn. Sterkari en Superman Sunnudag kl. 15.00 Mánudag kl. 17.30, uppselt Þriöjudag kl. 16.00 Fimmtud. kl. 17.00 lllur fengur eftir Joe Orton þýöing: Sverrir Hólmarsson leikstj.: Þórhallur SigurÖs- son Leikmynd: Jón Þórarinsson. Frumsýning sunnudag 22. nóv. kl. 20.30 2. sýn. þriöjudag 24. nóv.kl. 20.30 3. sýn. föstudag 27. nóv. kl. 20.30 Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00 Sala afsláttakorta daglega. Simi 16444 Ég er hræddur (IOHOPAURA) Afarspennandi og vel gerö mynd um störf lögreglu- manns sem er llfvöröur dómara á Itallu. Aöalhlutverk: Erland Josephson, Mario Adorf, Angelica Ippoliio Sýnd kl. 10 Enskur texti Bönnuö innan 16 ára Superman II I fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúruleg- um kröftum Supermanns. I Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö ó- vinina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 7.30. Sími50249 Hringa- dróttinssaga (The Lord of the Rings) Ný frábær teiknimynd gerð af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviöjafnanlegu skáld- sögu J.R.R. Tolkien ,,The Lord of the Rings”, sem hlot- iö hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi. Sýnd kl. 9. AII That Jazz Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverölaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. tslenskur texti Ilækkaö verö. AIISTURBÆJABRÍf) ' Slmi 11384 ÚTLAGINN Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga tslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst Guömunds- son. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ,,Vopn og verk tala riku máli i útlaganum”. Snæbjörn Valdimarsson M.bl. ,,Útlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans”. Sólveig K. Jónsd. VIsi „Jafnfætis þvi besta i vest- rænum myndum”. Arni Þórarinsson Helgar- póstinum ,,Þaö er spenna i þessari mynd” Arni Bergmann Þjóövilj- anum „Útlaginn” er meiri háttar kvikmynd” örn Þórisson Db. „Svona á aö kvikmynda Is- lendingasögur” J.B.H. Alþýöublaöinu „Já þar er hægt” Elias S. Jónsson Timanum LAUGARÁ8 B I O Simi 32075 Hættuspil Ný mjóg fjörug og skemmti- leg gamanmynd um niskan veömangara sem tekur 6 ára telpu I veö fyrir $6. ísl. texti. AÖalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews og Tony Curtis. Leikstjóri Walter Bernstein Sýnd kl. 5-7-9 og 11 TÓNABÍÓ Sími31182 Rússarnir koma (The Russians are coming — The Russians are coming) Hver eru viöbrögö Banda- rikjamanna þegar rússnesk- ur kafbátur strandar viö Nýja England. Frábær gamanmynd fyrir alla á öilum aldri. Leikstjóri: Norman Jewison. Aöalhlutverk: Alan Arkin, Jonathan Winthers. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5.00, 7.30, og 10.00 Ein með öllu Létt djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maður þeirra, hvaö varöar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Ilr. llreinn... Harry Reems. Stella ... Nicole Morin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 000 salu r/ -salur v Haukur herskái ANNETTE CROSBIE TERRY MARCEL Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardagamenn, galdra og hetjudáöir, meö JACK PAL- ANCE — JOHN TERRY: Bönnuö innan 12 ára. tslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Hækkaö verö. Attabörn ogamma þeirra ‘ ískóginum Úrvals barnamynd fyrir alla. Sýnd kl. 3-5-7 Hinir hugdjörfu Hörkuspennandi strlös- mynd, meö Lee Marvin og Mark Hall. tslenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15. Cobra-áætlunun Spennandi norsk litmynd um röska stráka. Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10 Hættiö þessu Athyglisverð norsk litmynd. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. — salur D------ Cannonball Run BURT REYNOUÍS - ROGER MOORE FARRAH FAWCETT - DOM DEiDISE to coastandanythinggoes! Frábær gamanmynd meö úrvals leikurum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hækkaö verð Hækkaö verö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.