Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. nóvember 1981 VÍSIR Atvinnuleysi með bvi minnsta SkráSr atvinnuleysisdagar á landinu öllu I októbermánu&i s.l. voru 4.497, samkvæmt þeim tölum er núliggja fyrir frá þeim, er annast atvinnuleysisskrán- ingu. Þetta svarar til þess að 208 manns hafi verið á atvirmuleysis- skrá allan mánuðinn sem er 0,2% af áætluðum mannafla á vinnu- markaði í mánuðinum. Hér er um nokkra fækkun skráðra atvinnu- leysisdaga að ræða frá fyrra mánuði, eða um 355 daga, sem jafgildir þvi að 17 manns færri hafi nú verið á skrá en i septem- ber. — Sé miðað við október- mánuð 1980 verður svipað uppi á teningnum. Skráðir atvinnu- leysisdagar f október nú eru 382 færrien i fyrraog 18manns færra á atvinnuleysisskrá. Þegar litið er á landið i heild, hefur atvinnu- ástandið i októbérmánuði s.l. verið svipað og á sama tima i fyrra og skráð atvinnuleysi með þvi minnsta, sem gerist á þessum árstima. —AKM Full búð af glæsilegum vörum Góðir greiðsluskilmálar 20% út og afgangur á 9-10 mánuðum. Opið föstudag til kl. 19.00 Opið laugardag kl. 9-12. Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17 Trésmiðjan Dúnahúsinu Síðumúla 23 Sími 39700 Aco áhrifaríkur ofnhreinsjr Heildsölubirgðir: Halldór Jónsson hf. Sími 86066 Eigum fyrirliggjandi á lager mikið úrval af peysum teg.: 657 Stærðir: S-M-L Litir: vínrautt/grátt, brúnt/beige, (jósblátt/gulbrúnt Sölumenn: 83599-83889 SÆNSK-ÍSLENSKA SUNDABORG 9 REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.