Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 2
2 vtsm Laugardagur 14. nóvember 1981 ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN ÚT UM HVIPPIN OG HVAPPINN „Baktería sem ég losna ekkt viö — Vísir ræðir við Magnús Magnússon kvikmyndagerðarmann 99 Magnús Magnússon heitir ungur Reykvíking- ur, sem vinnur um þessar mundir að kiippingu á kvikmynd, sem hann hef- ur gert um fugla- og dýralíf á Mývatni. „Ég hef veriö aö vinna þessa mynd undanfarin fimm ár, meira og minna”, sagöi Magnús i spjalli viö VIsi. „Myndin er tekin á öllum árstimum, en þó hef ég mest myndaö yfir sumar- mánuöina”. — Hefuröu fengist eitthvað viö kvikmyndagerö áöur? „Já, ég hef veriö aö mynda meö Vilhjálmi Knudsen, geröi m.a. meö honum mynd um Al- þingi sem var sýnd á stofu Vil- hjálms I Hellusundi. Einnig hef ég myndaö eldgos viö Mývatn fyrir hann. Ég er núna aö vinna aö þremur myndum, þessari um dýralif viö Mývatn, sem ég von- ast til aö frumsýna i vor, mynd um fugl á Flatey I Breiöafiröi, sem heitir tista, og mynd um fuglamerkingar á tslandi. Sú mynd fjallar um hvaö fugla- merkingar geta sýnt okkur. Þessar tvær siöarnefdu er búiö aö taka aö mestu leyti, öll úti- vinnan er búin, en i myndinni um fuglamerkingar er mikil vinna eftir i sambandi viö kortavinnu, sem sýnir hvaöa leiöir fuglarnir fljúga milli landa. Þar kemur margt merki- legt fram, og þaö hefur til dæm- is komiö fyrir, aö fugl hefur náöst I ööru landi, fáeinum klukkustundum eftir aö hann hefur veriö merktur hér.” — Hvers vegna geriröu mynd- ir um fuglalif en ekki eitthvað annaö? „Þaö er eiginlega þróun af sjálfum mér. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fugla- og dýralifi, og þótt ég sé alinn upp i Reykjavik, var ég i sveit á Reynivöllum I Suöursveit, og þar er mikiö af flækingsfuglum. Þetta er bakteria, sem er ekki hægt aö losna viö, þaö má segja aö þetta sé sjúkleiki! En kvik- myndir um aöra hluti koma mér ekki viö, ég þekki ekki einu sinni mannlifsmyndir. Fuglalifiö þekki ég aftur á móti töluvert, og nú oröiö getur maöur kannski loksins gert þettta, svo ég hef ekki hugsað mér aö hætta. Ég byrjaöi aö mynda ’74, og læröi mest þá af bókum, en svo lenti ég 1 slysi og varö aö vera frá vinnu i tvö ár, og fór þá aö vera hjá Vilhjálmi Knudsen, og þaö var góöur skóli. Af honum læröi ég mjög mikiö, og svo hefur þetta þróast, ég er kominn meö betri vélar og kann auövitað mikiö meira eftir þvi sem árin liöa”. — Ætlaröu aö reyna aö selja myndina til útlanda? „Já, mig langar til þess, ef hún er nógu góð Sjálfur get ég ekki dæmt um gæöi hennar, en mönnum sem hafa séð hana finnst hún ágæt. Við erum núna aö klippa hana svo til á hverju kvöldi, og það er klippingin, sem allt byggist á. Með mér eru aö vinna að myndinni þeir Vil- hjálmur Knudsen og Arnþór Garðarsson, prófessor við lif- fræöistofnun Háskóla Islands, en hann er handritahöfundur. Við reynum að kljúfa þetta með matarpeningunum ef svo má segja, þetta er bara spursmál um peninga, hvað er mikið til hverju sinni, og það fer eftir peningunum hvenær hægt verður aö frumsýna myndina, en við stefnum á vorið”. — Viö hvaö starfar þú? „Ég er meö trésmföaverk- stæöi I Brautarholtinu, og er að- allega núna aö vinna i stiga- handriöum. Eftir áramótin ætla ég aö fara út I framleiöslu á huröum á eldhúsinnréttingar, reyna aö efla islenskan iönaö, — eöa fara á hausinn ella!” — AKM Magnús Magnússon á trésmlöaverkstæöi sinu (Vlsism. Þ.L.) Gáta Auk þessað eiga brúð- kaupsafmæli í dag, eiga þau Stina og Stjáni bæði afmæli idag líka. Stína er Svar: ■ umipS uinuquiajjs 8o uinQ9§ je mnJJa JB<1 — 2JU QBiqjB3l3H I jps pu qe n^æ ‘umipfjqBiiaq buoas p BSnqp Bjeq uias ‘jiatj So Bunu Snjjaj BJ9A qb unq Jnj/iiq ‘jbuuis ia* auiuqaq jjiS quoa qc| jnjaq upq jsjXj §0 'J? OZ I JJi8 QU3A buSba ssacj uriq jnjaq 3ep j jjbs iqqa jp qz j jjiS qu3a bjbq buhs unui jp uiuiij jijja nuiiæmjBsdnBiiQpBjqjnjiis y nú búin að vera gift helming ævi sinnar, en á silfurbrúðkaupsaf mæli þeirra eftir fimm ár, mun Stjáni hafa verið giftur helming sinnar ævi. Hvað er Stína göm- ul???? Franski skopmyndateiknarinn Bretechner (hann er reyndar kona) hef ur verið lítið i hávegum hafður hérlendis. Hér lítur hún út undán sér á hlutskipti heimavinnandi og útivinnandi kvenna: ÆaaaaOMUIÍa CcfhXAA fíL t - , rcuÁ$(U i Má-vhA \JrsTi '■■ ;oO[Outí-- aJEaAApA AÁtftA IaaJ 'LToLLaavU C/Jf AAaaMJX i XjíxTy Sou AaaJía AaajdLuaJ trQASMLtAj fu'cj , , . • .<1nxA. MíaU_s , ÍAUaaajaa t *U<i_aUílp[AAA[AAAA . 1 ' Gleymiðekki fundinum um kvennaframboðiðá Borginni ídag! Þeir eru varla margir blaðakraftarnir, sem geta státað sig af slíkri getspeki, sem tíð- indakraftur Fréttaskugg- ans ætlar að gera núna. ( Fréttaskugga Vísis fyrir tveimur vikum var á það bent, að útvegsbændur hefðu fundið lausn á sín- um málum með því að kaupa togara fyrir tapið af rekstri fyrirtækja sinna. Tíðindakrafti þótti þetta að vonum merk uppgötvun og leiddi að því getum að ekki yrði langt að bíða þar til önnur vandamál þjóðarbúsins yrðu leyst á sama ráð- snilldarháttinn. Rýrnun f iskistofnanna, jafnvel hruni þeirra, aeti verið Gert út á mínusinn mætt með sömu brögð- um, sagði tíðindakraftur og þótti mörgum slíkar spár fásinnulegar. Þegar spáin var sett fram, voru fiskifræðing- ar rétt að hef ja leitina að loðnunni umhverfis land- ið og grunur lék á að ein 90 þúsund tonn vantaði upp á að loðnuaf linn næði því magni, sem fyrirhug- að var að veiða á þessari vertíð þ.e. 480 þús. tonn. En með útvegsbændaað- ferðum væri hægt að leysa vandann sagði í Fréttaskugga því á sama hátt og mínus útvegsins breyttist í plús, væri hægt í fRÉHA- ’ SKUGGANUMt Láki L. skrifar að breyta mínus loðnu- stof ninsí plús lika og, eins og sagði orðrétt í spá Fréttaskugga: „þannig að hann (þ.e. loðnustofn- inn) verður ekki 90 þús. tonnum of fáfiskaður heldur 90 þús. tonnum of margfiskaður". Og nú hefur grunur f iskif ræðinganna verið staðfestur, loðnan er á förum og viti menn! Við eigum aðeins „eftir að veiða 30 þús. tonn þar til stofninn fer í mínus", eins og fyrirsögn Morg- unblaðsins orðaði það á mánudaginn var. Og blað sumra landsmanna held- ur áfram i bjartsýnistón: „ef veður helst gott á miðunum, tekur það loðnuskipin ekki nema nokkra daga að fiska þessi 30 þús. tonn miðað við veiði undanfarna daga." Þetta stóð í blaðinu á mánudag og nú er kominn laugardagur. Þess er því að vænta að veiði mínus- fiskanna sé þegar hafin. Þessi bylting í sjávar- útveginum hefur auðvit- að í för með sér gífurleg- an sparnað á veiðarfær- um. Hvort um sparnað verði að ræða á öðrum sviðum er ekki gott að segja, því enn sem komið er, hefur engum nema netunum orðið Ijóst að mínusfiskur þýðir enginn fiskur. Vonir munu standa til að netin láti vita af þessu áður en sjó- menn og f iskverkunar- fólk ofkeyri sig á vinn- unni. LL. ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — UT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.