Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 33

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 33
Laugardagur 14. nóvember 1981 smáauglýsingar Fyrir ungbörn Tvö barnariím til sölu Rimlarúm og 1 koja frá Stal HUs- gögnum. Sími 54358. Ert þú aö fara aö passa i kvöld? Taktu þá K- blaðið með þér, það styttir stundimar, meðan þú biöur eftir að foreldrarnir komi heim. Áskriftasimi: 28028. VERÐUR ÞÚ MEÐ? Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkamir, þegar þau fá að velja afmælisgjöfina. Fídó, Iðnaöar- mannahúsinu, Hallveigarstig. Vetrarvörur Til sölu 2 pör skíði með bindingum, bæði 150 cm á lengd. Einnig skiðaskór nr. 38 með öðru parinu. Uppl. i sima 53342. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Byssur Til söiu haglabyssa Brno tvihleypa sem ný. Uppl. i sima 40819. REIÐHJÓLAÚTSALA alltað 30% afsláttur lOgira kvenhjól 28” kr. 1.724,- 3ja gira karl- og kvenhjól 26” kr. 1.680.- 3ja gira karl- og kvenhjól m/skálabremsum kr. 2.030.-Fjöl- skylduhjól kr. 1.466.- Fjölskyldu- hjól 3ja gira kr. 1.730.- Fót- bremsuhjól karla og kvenna 26” kr. 1.594,- 22”-24” kr. 1.366,- 20” kr. 1.355.- GÆÐI, GÓÐ ÞJÓNUSTA og GOTT VERÐ. Varahluta-og viögeröarþjónusta. Ars ábyrgö — Sendum i póst- kröfu. VERSLUNIN MARKIÐ, Suður- landsbraut 30, simi 35320. V§lsleðar Vélsleði litið keyröur til sölu. Hljóðlátur, 20” belti með bakkgir og raf- starti. Uppl. i sima 96-21249 e. kl. 19. Teppi Munstrað gólfteppi til sölu 4,5x3,5 m. Verð kr. 1000. Gefins fylgir stór renningur. Til sýnis að Laugarnesvegi 85A, kjallara, e.kl. 1. Uppl. i sima 72736. Teppi — vagn. Til sölu mjög vel með farið ullar- gólfteppimeðfilti. Hagstætt verð. A sama stað óskast keyptur svalavagn. Uppl. i sima 31381. Til bygginga Timbur til sölu. Til sölu er timbur, borð og battingar 1x6 og 1x4. Timbrið hef- ur verið notað einu sinni i vinnu- palla og er sem nýtt. Uppl. i sima 11836. Tímarit Áskriftasimiminn er 28028. VERÐUR ÞÚ MEÐ? Kennsla Ert þú slappur i islensku? Er orðaforðinn takmarkaður? Langar þig til að bæta þar úr? Jæja þá skaltu glugga i K-blaðið. Þar færðu fina kennslu. i....... i Hannyrðir Mikið úrval af kinverskum útsaum, sem aðeins er eftir að fylla upp. t.d. klukku- strengi, púðaborð, rennibrautir, roccocostóla, veggteppi og fleira. Höfum lika gott uppfyllingar- garn. Ennfremur dönsk handa- vinna, jólamynstur og fleira. Verslunin PANDA Smiðjuvegi 10D Kópavogi — Simi 72000 Opið kl. 13-18, föstudaga kl. 13-19 og laugardaga kl. 10-12. Dýrahald Óska eftir að kaupa hund ekki eldri en 6 mánaöa. Uppl. i sima 54374. Hvolpar fást gefins. Uppl. i sima 53094. Kaupum stofufugla hæsta veröi. Höfum úrval af fuglabúrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Ljósmyndun Ashai Pentax SP II, auk 35 mm. linsu til sölu, litið not- uð og vel með farin. Uppl. i sima 77133 e.kl. 20. Halló — Halló Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálms- dóttur Lindargötu 60, opin alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið I sima 28705. Verið velkomin. Heiisurækt Viltu hressa upp á út „ ____ skammdeginu? Við bjóöum ljósaböð, hitalampa (IR geisla), sauna, hvildarher- bergi og alla almenna snyrtingu: andlits- böð, húöhreinsun, handsnyrtingu, fótsnyrtingu o.fl. Karl- og kven- snyrtivörur. Notaleg setustofa og alltaf heitt á könnunni. Jafnt fyrir karla og konur. Timapantanir i sima 43332 Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kópavogi. NU er Jakaból öllum opið. 'Jakaból stendur viö Þvottalauga- v.eg i Reykjavík i hjarta Laugar- dals. Opnunartimi er frá kl. 12.00- 23.00 alla daga nema um helgar þá er opið frá kl. 11.00 til 23.00. Sérstakir kvennatimar eru á þriðjudögum frá kl. 20.00-23.00 laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-14. Þjálfari er evrópumethaf- inn Jón Páll Sigmarsson. Mánaöargjald er kr. 150 og árs- gjald er kr. 800. NV LIKAMSRÆKT AD GRENSASVEGI 7. Æfingar með áhöldum, leikfimi,! ljós, gufa, freyðipottur (nudd- pottur) Timar: konur mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl .10-22. Karlar : þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verð pr. mánuö kr. 290.- ORKUBÓT Likam srækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7, simi 1588 8 — 39488. sem lengi hafa ætlað sér i likams- rækt en ekki komið þvi i verk? Viltu stæla likamann, grennast, veröa sólbrún(n)? Komdu þá i Appolló þar er besta aðstaöan hérlendis til likamsræktar I sér- hæfðum tækjum. Gufubað, aölað- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraövirk, allt til aö stuðla að velliðan þinni og ánægju. Leiöbeinendur eru ávallt til staðar og reiðubúnir til aö semja æfingaáætlun, sem er sér- sniöin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miövikud. T2-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miövikud. og föstud. 8-12, þriöjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. Þú nærö árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. 33 Sólböð f skammdegínu Sólbaösunnendur. látið ekki vetur- inn hafa áhrif á Utlitið. Viö bjóö- um sólböð i hinum viöurkenndu Sunfit ljósalömpum. Sunfit ljósa- lampar hafa einnig gefið mjög góða raun viö hverskonar húð- sjúkdómum, svo sem Psoriasis. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Leirubakka 6 simi 77884. Snyrting Sóla Ljósabekkirnir vins sturta. Innifalið í verði: sápa, shampoo og body lotion. Oll al- menn snyrting — fótaaðgerðir Snyrti- og Ijósastofan SÆLAN Dufnahólum 4 — simi 72226. Einkamál Viltu eignast pennavin erlendis. Skrifaðu til pennavina- póstsins og sendu nafn, heimilis- fang, aldur, tómstundagaman og hverrar þjóðar þú vilt helst að hann eða hún sé frá. Pennavina- pósturinn, P.O. box 88, 300 Akranes. Þjónusta Dyraslmaþjónusta. Sjáum um uppsetningu og viöhald á dyrasimum og kallkerfum. Ódýr og góö þjónusta. Uppl. i sima 73160. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, skauta, garð- yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og annaö fyrir mötuneyti og einstak- linga. Smiða lykla og geri viö ASSA skrár. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, simi 21577. Murverk - flisalagnir ur. Tökum aö okkur múrverk, flisá lagnir, viðgeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrapa- meistarinn, simi 19672. Leigjum lyftihæð 8,5metrar. HenTúgur til málunar eöa viögeröa á húsum o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. I si'mum 10524 og 29868. Takiö eftir Ef þið hafið vandamál út af læs- ingum ykkar, hverju nafni sem þær nefnast, þá leysi ég vandann. Hringið i sima 86315. Dyrasímaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sim£ 39118. Hreingemingar Gólfteppahreinsun — hréingern- ingar < Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningafélagið I Reykjavik látið þá vinna fyrir yður, sem hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir, stigaganga, iðnaöarhúsnæði, skrifstofur skip o.fl. Gerum einn- ig hrein öll gólfáklæði. Veitum 12% afsl. á auöu húsnæði. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Hreingerningastöðin Hólmbræður býöuryöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, sim i 28997 og 20498. Fornsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, sófa- sett, sófaborö, eldhúsborð, stakir stólar, klæöaskápar, stofuskápur, skenkur, blómagrindur o.m.fl. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Bátar Eæreyingur. Til sölu frambyggður Færeyingur frá Mótun, mjög vel búinn tækj- um og veiðarfærum. Tilboð send- ist augl. deild Visis, Siðumúla 8, merkt „Færeyingur” fyrir 20. nóv. Nýr 3,4 br. tonna frambyggður fiskibátur til sölu. Báturinn er til sýnis i Polyester h.f., Dalshrauni 6, simi 53177. .... ' ... i Fasteignir 3ja herbergja ibúðir m.a. i Fossvogi i Hafnarfiröi viö Æsufell og viðar. Eignavalsf. Simar 29277 og 86688. Kaplaskjólsvegur 3ja herbergja mjög góö Ibúð á 2. hæö til sölu. Laus fljótlega. Verð kr. 680 þús. Eignaval sf. Simar 29277 og 86688. t—... i Atvinnuhúsnæði Vandaður skúr Nýsmiðaður til sölu 3x6 m. hentar sem vinnuskúr, sumarbú- staður eða veiöiskúr. Uppl. isima 31085. i 1 ......... 'i Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu herbergi til æfingaaö- stöðu, 5 daga vikunnar fyrir pianónemanda. Uppl. i sima 52504. Vantar ibúð fyrir 1 des. helst 2ja-3ja herbergja i Reykja- vik. Er ung kona I góöri atvinnu. Heiti góðri umgengni reglusemi og skilvisum greiðslum. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Vin- samlega hringiö i sima 26457 eða 50339 e. kl. 18. Ungt par með eitt barn sem veröa húsnæöislaus un næstu áramót, óska eftir aö takí á leigu 2ja—3ja herbergja ibúö Skilvisum greiöslum og góöri um gengni heitið. V insamlega hringii i sima 82800 (Ingibjörg) á vinnu tima eða 15593 e.kl. 18. H júkrunarf ræðingur með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. i'búð, helst I Arbæ. Reglu- semi og góöri umgengni heitið. Uppl. i si'ma 73013. Húsn. óskast Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúö strax. Erum á götunni. Uppl. i sima 74905. Keflavik — Njarövik Litil ibúö eða herbergi með snyrt- ingu óskast á leigu 16 — 8 mánuöi. Upplýsingar i' sima 92-2494.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.