Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 31
Laugardagur 14. nóvember 1981 smáauglýsingar VÍSIR Til sölu Nýtt leðurvesti nr. 10 og leðurbuxur nr. 12, til sölu. Selst saman eða i sitt hvoru lagi. Upp- lýsingar i sima 83406. Tveir fataskápar l,lm og 1,20 með efri skápum Ur álmi, svefnbekkur með tveim skúffum kr. 1.000, 3 sæta sófi kr. 300, saumaborð kr. 600, skrifborö kr. 600. skúffukassi kr. 300, Hansahillur kr. 200, skrifborð m/hillum kr. 100. Simi 43683. Tvær svampdýnur til sölu 100x1,90, hæð 20 cm. Einnig hvitt rúm 2x1,05 cm .Uppl. isima 39426. Nýtt K-biað komið Fullt af hressandi og þroskandi efni.fyriralla aldrushópa. Fæst á næsta blaöa- og bóksölustað. Castorlux þvottavél meö þurrkara til sölu, vélin er bil- uð en þurrkari er i góðu lagi. Einnig er á sama staö vel með farnar fristandandi hillur úr brúnbæsuöu beiki til sölu á kr. 1.500.- Uppl. I sima 39592 milli kl. 17 og 19. Til sölu eldavél með grilli, eins manns svefnsófi og litill stofusófi. A sama stað óskar ungur maöur eftir vinnu, helst á raftækjaverk- stæði. Simi 85474. Fólksbilakerrur til sölu Verð kr. 4-4.500. Uppl. i sima 71824. Til sölu eldhúsinnrétting, eldavél A.E.G. vaskur, gólfteppi, sófasett, hvildarstóll, og bylgju- hurð, br. 75 cm. Simi 81781. Litil steypuhrærivél, Surwill til sölu. Uppl. i sima 44172. Bráöabirgöa eldhúsinnrétting og 2ja ára A.E.G. kæli og frysti- skápur 144 cm. á hæð, til sölu. Simi 73704. 8 ára gömul sjálfvirk þvottavél, handlaug með krönum og stór kerruvagn til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 37373. Óska eftir að kaupa isvel helst Taylor, shake vél, poppvél. Uppl. i sima 42097. Hjónarúm með áföstum nattboröum til sölu einnig snyrtiborð meö skúffum skáp og spegli. Uppl. i sima 43254. íbúðareigendur athugið Vantar ykkur vandaða sólbekki i gluggana eða nýtt harðplast i eld- húsinnréttinguna ásett? Við höfum úrvaliö. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina, ef óskaö er. Simi 83757, aöallega á kvöldin og um helgar. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvaLi. INNBO hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Baðskápar. 100 mismunandi baðskápa- einingar. Svedbergs einingum er hægt aö raða saman eftir þörfum hvers og eins. Fáanlegir i furu, bæsaöri eik og hvitla kkaðir. Þrjár geröir af hurðum. Spegil- skápar með eða án ljósa. Fram- leitt af stærsta framleiöenda bað- skápa á Norðurlöndum. Litið við og takiö myndbækling. Nýborg hf. Armúla 23, simi 86755. Smiðjuvegi 8, Kópavogi simi 78880 t baðherbergið Duscholux, baöklefar og baö- hurðir i ótrúlegu úrvali. Einnig hægt að sérpanta i hvaða stærö sem er. Góðir greiösluskilmálar. Söluumboð: Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6, simar 24478 og 24730._________________________ Sala ög skipti auglýsir: Seljum isskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, strauvélar, saumavélar, Singer prjónavél, ó- notaða. Húsgögn ný og gömul s.s.: Borðstofusett, hjónarúm, sófasett, allt i miklu úrvali. Einn- ig antik spegil, ljóskrónu, hræri- vélar, ryksugur, radioíóna og plötuspilara, reiöhjól, barna- vagna o.fl. o.fl. SALA OG SKIPTI Auðbrekku 63, Kóp., simi 45366 AVELING BARFORD Vibro-þjapparar, fyrirliggjandi. MERKÚR hf. Sundaborg 7, simi 82530 Hnakkur Nýlegur enskur spaðahnakkur til sölu. Einnig er til sölu á sama stað spiólusegulband sem nýtt teg: TEAC 1230. Uppl. i sima 42455 e.kl. 20 á kvöldin Óskast keypt Vil kaupa 10 feta billjardborð, má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 21609 e.kl. 7 á kvöldin. Kaupi góða vöruvixla. Tilboð merkt „600”. Sendist aug- lýsingadeild blaösins fyrir 20/11. Sjálfvirk haglabyssa Óska eftir að kaupa vel með farna sjálfvirka haglabyssu t.d. Remington. Allar tegundir koma til greina. Uppl. i sima 73587. Pfaff iðnaðarsaum avél óskast til kaups. Uppl. i sima 28570 frá kl. 9—18 og i sima 18685 e.kl. 18. Heimilistæki isskápur Gamall en góður isskápur til sölu á kr. 300. Til sýnis og sölu að Fálkagötu 26, kjallara um helg- ina, og eftir kl. 20 virka daga. isskápur til sölu. Til sölu stór Zanussi isskápur. Uppl. i sima 29474. Vel ineð farin frystikista og Zanussi isskápur til sölu. Verð kr. 5500. Uppl. i sima 37332. Einstakt tiiboð. Ódýrir úrvals djúpsteikinga- pottar. Af sérstökum ástæðum seljum við nokkurt magn af úr- vals RIMA djúpsteikingapottum á útsölu meðan birgöir endast. Smásöluverð var kr. 979,- seljast nú á kr. 500,- 1. Guðmundsson & Co. hf., Ronson þjónustan, Vesturgötu 17. Reykjavík. Þvottavél — þurrkari Til sölu sjálfvirk amerisk þvotta- vél ásamt þurrkara. Verð 1.900.-. Uppl. i si'ma 75677. Kclvinator isskápur til söiu hæð 138 cm. litill Westinghouse frystiskápur og miðstöðvardæla teg. Bell & Gossett. Uppl. i sima 85958. Tauþurrkari til sölu svo til nýr tauþurrkari, kostar i dag kr. 5.700 fæst á 4-4.500. Uppl. i sima 86688. 2 i’sskápar tii sölu, teg. Philco og Bosch. Seljast ódýrt. Simi 75715 eða 82688. Húsgögn Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. i sima 37072 i dag og næstu daga. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Hótel Paradís I kvöld kl. 20 föstudag 20.11 kl. 20 Dans á rósum i sunnudag 15.11 kl. 20 fimmtudag 19.11 kl. 20 laugardag 21.11 kl. 20 Ðallettkvöld lsl. dansflokkurinn i gestir Auöur Bjarnadóttir og Djinko Bogdanic. Tveir ballettar eftir Hll | Svavarsdóttur. j Tveir tvldansar úr sigildum I verkum. Frumsýning sunnudag 22.11 kl. 20 ; 2. sýning þriöjudag 24.11 kl. i 20 | Litla sviftiö: Ástarsaga aldarinnar i þriftjudag 17.11 kl. 20.30 . fimmtudag 19.11 kl. 20.30 ! Fáar sýningar eftir | Miftasala 13.15-20 Simi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Jói I kvöld kl. 20.30 UPPSELT þriftjudag kl. 20.30 UPP- SELT laugardag 21. nóv. kl. 20.30 Undir álminum 6. sýning sunnudag 15. nóv. kl. 20.30 UPPSELT Græn kort gilda 7. sýning miftvikudag 18. nóv. kl. 20.30 Hvít kort gilda 8. sýning sunnudag 22. nóv. kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30 Rommí > föstudag 20. nóv. kl. 20.30 ! sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆ J ARBIÓI I KVÖLD KL. 23.30 OG LAUGARDAG 21. NÓV. Miftasala I Austurbæjarbló kl. 16-23.30. Slmi 11384 ilA -lii Eftir Andrés Indriftason Leikrit fyrir alla fjöl’skyld- una Leikstjóri: Andrés Indrifta- son Leikmynd: Gunnar Bjarna- son Lýsing: Ogmundur Jó- hannesson. Frumsýning laugardag 14. nóv. kl. 20.30 Uppselt. 2. sýning sunnudag 15. nóv. kl. 15.00 3. sýning fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30 ATH. Miftapantanir á hvafta tlma sólarhrings sem er, simi 41985 Aftgöngumiftasala opin: fimmtud-föstud kl. 5-8.30 laugardaga kl. 2-8.30 sunnuaaga kl. 1-3.00 þriftjud.-miftvikud. kl. 5-8.30 Alþýðti leikhúsið Hafnarbiói Stjórnleysingi ferst af slysförum Aukasýning I kvöld laugar- dag kl. 23.30 Ath. AUra slftasta sinn. Sterkari en Súpermann sunnudag kl. 15.00 Uppselt mánudag kl. 17.30 Uppselt þriftjudag kl. 16.00 Elskaöu mig eftir Vita Andersen 5. sýni’.ig sunuudag kl. 20.30 6. sýning fimmtudag kl. 20.30 7. sýning laugardag kl. 20.30 lllur fengur Eftir Joe Orlon þýöandi Sverrir Hólmarsson leikstjóri Þórhallur Sigurftsson Leikmynd Jón Þórisson Frumsýning sunnudag 22. nóv. kl. 20.30 2. sýning þriftjudag 24. nóv. kl. 20.30 Miftasala opin alla daga frá kl. 14 Sunnudaga frá kl. 13.00 Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444 Ljótur leikur (FOULPLAY) Afar skemmtileg og spenn- andi mynd sem sýnd var sem jólamynd 1979-1980. „Afþreyingarmynd I sér- flokki” SJ VIsi Aftalhlutverk: Goldie Hawn og Chevy Chase Endursýnd kl. 7,30 og 101 dag og fram eítir næstu viku Superman II Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2.30 og 5 Mánudagsmyndin Jimmie Blacksmith Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. Hringa- dróttinssaga Ný fróbær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggft á hinni óviftjafnanlegu skáld- sögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings”, sem hlot- ift hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi. Sýnd laugardag kl. 5, sunnu- dag kl. 5 og 9 mánudag kl. 9 — slftasta sinn Engin áhætta — enginn gróöi Walt Disney gamanmynd sýnd kl. 2:50 sunnudag. gÆJARBíP 1 ' Simi 50184 Idi Amin Myndin hefst I Uganda 1970, og er byggft á atburftum sem þaft gerftust valdarán og her- stjóm einvaldsins Idi AMin. Sýnd kl. 9 Bönnuft börnum. Bamasýning kl. 3 sunnudag. Ég elska flóöhesta spennandi Trinity vestri. Heimsfræg ný amerisk verft launakvikmynd I litum. Kvik myndin fékk 4 óskarsverftlaui 1980. Eitt af listaverkum Bol Fosse. (Kabaret, Lenny Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aft láta fran hjá sér fara. Aftalhlutverk Ro Scheider, Jessica Lange, Am Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. islcnskur texti Hækkaft verft. Barnasýning kl. 3 sunnudag Hrakförin Spennandi ævintýrakvik- mynd I litum. lsl. texti Sírni 11384 ÚTLAGINN Gullfalleg stórmynd I íitum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga tslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst Guftmunds- son. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 „Vopn og verk tala rlku máli I útlaganum”. Snæbjörn Valdimarsson M.bl. „Otlaginn er kvikmynd sem höfftar til fjöldans”. Sólveig K. Jónsd. VIsi „Jafnfætis þvl besta I vest- rænum myndum”. Arni Þórarinsson Helgar- póstinum „Þaft er spenna I þessari mynd” Arni Bergmann Þjóftvilj- anum „Otlaginn” er meiri háttar kvikmynd” örn Þórisson Db. „Svona á aft kvikmynda ls- lendingasögur” 'J.B.H. Alþýöublaftinu „Já þar er hægt” Elias S. Jónsson Timanum LAUGABAS B I Simi32075 Hættuspil Ný mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um nlskan veftmangara sem tekur G ára telpu I veö fyrir $6. lsl. texti. Aftalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews og Tony Curtis. Leikstjóri Walter Bernstein Sýnd kl. 5-7-9 og 11 laugardag og kl. 3-5-7-9 og 11 sunnudag. TÓNABÍÓ Simi 31182 Rússarnirkoma (The Russians are coming — The Russians are coming) rlkjamanna þegar rússnesk- ur kafbátur strandar vift Nýja England. Frábær gamanmynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Norman Jewison. Aftalhlutverk: Alan Arkin, Jonathan Winthers. Islenskur texti. Endursýnd ki. 5.00, 7.30, og 10.00 Ein meööllu Létt djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr sift- gæftisdeildinni sem ekki eru á sömu skoftun og nýi yfir- maftur þeirra, hvaft varftar handtökur á gleftikonum borgarinnar. AÖalhlutverk: Hr. Hreinn... Harry Reems. Stella ... Nicole Morin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MNBCM Q 19 OOO -salur A- -salur( Haukur herskái Cobra-áætlunun Spennandi norsk litmynd um röska stróka. Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10 Hættiðþessu llLflFí* Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardagamenn, galdra og hetjudáftir, meft JACK PAL- ANCE — JOHN TERRY: Bönnuft innan 12 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Hækkaft verft. Átta börn ogamma þeirra ískóginum m Athyglisverft norsk litmynd. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. >salur Úrvals barnamynd fyrir alla. Sýnd kl. 3-5-7 Cannonball Run BURT REYNOIDS - ROGER MOORE FARRAH FffiWCETT - DOM DElUtSE Hörkuspennandi strlfts- mynd, meft Lee Marvin og Mark Hall. lslenskur texti. Bönnuft börnum. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15. Hækkaö verð ÍANNONBALL tocoastandanythinggues! Frábær gamanmynd meft úrvals leikurum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hækkaft verft BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Nes III Asendi Selbraut Austurgerðl Skerjabraut Básendi Tjarnarból Byggðarendi Stakkholti 2-4 Simi 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.