Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 32
32 smáauglýsingar VlSIR Laugardagur 14. nóvember 1981 Húsgögn Til sölu 6 sæta hornsófi úr máluöum spónaplöt- um, meö áföstu boröi og þar aö auki annaö laust borð. Aklæði grofrifflað pluss. Litur vel út. Verð 2500. Uppl. i sima 66937. Til sölu skrifborð, stóll, svefnbekkurog borð. Uppl. i sima 10087 e.kl. 19. Til sölu vel með fariö sófasett með blágrænu ullaráklæði, 4ra sæta sófi og 2 stólar, annar stóllinn með ruggu. Uppl. i sima 71109. Litið boröstofuborö og 4 stólar til sölu. Uppl. i sima 52419. Til sölu vegna brottflutnings sem ónotaö hvitt hjónarúm ásamt náttborðum, mjög fallegt frá Vörumarkaðinum. Selst á hálf- virði. Uppl. i sima 92-3676. Svefnbekkir. Til sölu svefnbekkir á fram- leiðsluverði, 2 gerðir. Tek einnig að mér allskonar viðgerðir á hús- gögnum. S. Gunnarsson, hús- gagnasmiðameistari, simi 35614. Sýrö eik til sölu stór skenkur úr sýröri eik (frá HP-húsgögnum) Upp- lýsingar i sima 77392. Vel meö farið borðstofuborð og sex stólar til sölu. Upplýsingar i sima 92-2133. Sófasell til sölu 2+3ja sæta sófar og lstóll. Uppl. i Sima 12796. Vel meö farin skápasamstæða til sölu. Uppl. i sima 74665. Hornsófasett Til sölu vel meö farið nýlegt horn- sófasett með háu baki. Aklæði ryörautt pluss. Sófaborð fylgir. Uppl. i sima 66745og e. kl. 6 i sima 66693. Boröstofusett Til sölu grænbæsaö stækkanlegt borðstofusett með 6 stólum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 66745 og e. kl. 6 i sima 66693. Ilönsk borðslofuhúsgögn til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 19259. Sófasett Til sölu 1 1/2 árs gamalt sófasett, ásamt borðum (nýtiskusófasett). Selst með góðum afborgunum og vægri útborgun. Er sem nýtt. Einnig borðstofuborö og sex stól- ar isamastil. Upplýsingari'sima 75207. BAS fellistóll úr beyki. Verð kr. 119,-kr. 149,- hvitlakkað- ur. Stóll fyrir heimiliö, skóla, samkomuhús, sumarbústaði, svalir, garða og vinnustaði. Nýborg h.f., Armúla 23, hús- gagnadeild simi 86755. Nýborg Smiðjuvegi 8 Kópavogi simi 78880 HAVANA AUGLÝSIR: Ennþá eigum við: úrval af blómasúlum, bókastoðir, sófa- borð, með mahognyspóni og mar- maraplötu, taflborö, taflmenn, simaborð, myndramma, hnatt- bari, krystalskápa, sófasett, og fleiri tækifærisgjafir. Hringiö I sima 77223 Havana-kjallarinn Torfufelli 24. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóll inn m/skemli. Aklæði i úrvali, ull- pluss-leður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum i póstkröfu. G.A. húsgögn. Skeifan 8, simi 39595. Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu veröi. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góðir greiösluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfirði, Simi 51239. Hljómtæki Til sölu Marshall 100 watta magnari og 4 söngsúlur. Uppl. i sima 42329 eftir kl. 6 næstu daga. Til sölu Akai hljómtækjasamstæða, mjög vel með farið. Uppl. i sima 14046 e. kl. 18. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staönum. ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opiö frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290 Sjónvörp Svart/hvítt sjónvarp til sölu Upplýsingar f sima 19628. Video Til sölu Grundig 2000 myndsegulbandstæki ásamt 8spólum. Til greina kemur skipti á Beta tæki. Uppl. i sima 92-3449 Keflavik. Videósport s.f. Höfum videótæki og spólur til leigu fyrir V.H.S. kerfi. Sendum heim rf óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla virka daga fra kl. 17-23. Laugardagaog sunnudaga kl. 10- 23. Simar 20382 og 31833. Videósport s.f. Höfum videótæki og spólur til leigu fyrir V.H.S. kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla virka daga frá kl. 17—23 Laugardaga og sunnud.kl. 10—23. Símar 20382 og 31833. Vidcó Videótækni til sölu. Telefunken V.H.S. kerfi árs- gamalt. Staðgreiðsluverð 12 þús. Uppl. i sima 22102. VIDEOMARKAÐURINN, DIGRANESVEGI 72, KÓPAVOGI, SIMI 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14- 20 og sunnudaga kl. 14-16. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt orginal upptökur (frumtök"- ur). Uppl. isima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. VIDEOKLÚBBURINN Urval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið frá kl. 13-19, nema laugardaga frá kl. 11- 14. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Dö Videó markaðurinn Reykjavik Laugavegi 51, sími 11977 Leigjum út myndefni og tæki fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud.—föstud. og kl. 10—14 laugard. og sunnud. Videó!—Video! Til yðar afnota i geysimiklu úr- vali: VHS OG Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikiö úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamark- aðurinn, Skólavörðusb'g 19, simi 15480. VIDEO MIDSTOÐIN Videom iöstööin Laugavegi 27, simj 144150 Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Hljóðfæri Óska eftir góðum gitar fyrir byrjendur. Uppl. i sima 21503. sími 8-66-11 Yamaha rafmagnsorgel til sölu. 2 1/2 árs gamalt, litið notað og sem nýtt. Upplýsingar i sima 99-3743 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Heimilisorgel — skemmtitæki — pianó I úrvali. Verðið ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóðvirkinn sf. Höföatuni 2 — simi 13003 Fatnaður Kvenmokkajakki nr. 36 tilsölu, brúnn að lit, vel með far- inn. Verð ca. 700 kr. Uppl. I sima 30496. Nýr brúðakjóll til sölu Stærð: 36-38. Simi 30388. Kaupum fatnað Spari- sparifötfrá 1950 og eldra. Pelsa vel Utlitandi. Leðurjakka kápur frá 1968 og eldra. Peysufatasjöl, falleg perlu- saumuð veski ofl. Uppl. i sima 19260, helst fyrir há- degi Flóin Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Verslun Dömur — Herrar — börn Dömu flauelisbuxur kr. 135.50. Hnésokkar, hosur, sokkabuxur, Femilet nærbuxur. Herra flauelisbuxur 142-187 kr. Galla- buxur 147-221 kr. Náttföt herra 155.75 kr. JBS nærföthvit og mis- lit. UDarpeysur stærðir s.m.l. Sokkar á alla fjölskylduna i geysilegu úrvali. Bamafatnaður, sængurgjafir, baðhandklæði, smávara til sauma og margt fleira. Póstsendum — S.ó. búðin Lauga- læk s. 32388 (hjá Verðlistanum). KREDITKORT VELKOMIN KJÖTMIÐSTÖÐIN LAUGALÆK 2 — SIMI 86511 Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas i tveimum handhægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30 eða 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, í’lókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar kl. 4-7, simi 18768. Margar gerðir af kjólum, pilsum og bolum i stæröum 38-52, SÓLEY Klapparstig 37, simi 19252. ER STÍFLAÐ? . .: Tif Fáðu þér þá brúsa af F erm itex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur i frárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postuh'n, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PÍPULAGNA ARMULA 21 SIMI 86455 Seljum kinverska borðdúka, margar gerðir og stærðir. Sloppa, náttföt, skiða- hanska úr geitaskinni, vegg- klukkur, töfl úr beini, skartgripa- kassa, mjúk barnaleikföng og margt annað. Versiunin PANDA Smiðjuvegi 10D — Kópavogi simi 72000 Opið kl. 13-18, föstudaga kl. 13-17 og laugardaga kl. 10-12. Skilti og ljósritun. Skilti —nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsirlitir i stærðum allt að 10x20 cm. Enn- fremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið kl. 10-12 og 14-17. Skilti og ljdsritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Euroclean Háþrýstiþvottatæki Stæröir 20-175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fisk- vinnslu, matvælaiðnað ofl. MEKOR h/f Auðbrekku 59. s. 45666 Brúðurnar sem syngja og tala á Islensku. Póstsendum. Tómstundahúsið Laugavegi 164, simi 21901. Fyrir ungbörn Til sölu Royal barnavagn litur út sem nýr, vel fóðraður og hlýr. Verð kr. 2900. Simi 43256. Til sölu barnavagn, baðborö og göngugrind. Einnig Silver Cross barnakerra. Simi 72557. Tveir brúnir Silver Cross kerruvagnar til sölu. Uppl. i sima 21437, Til sölu sem ný dönsk barnakerra með skermi. Uppl. i sima 53305.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.