Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 25
NÝJA BÍÓ Karin Molander og Lars Hanson sem Sigrún á Sunnuhvoli og Þorbjörn í Grenihlíð - JÚLÍ 1920 — MORR1S PULLER Ódýrar og léttar taliur frá 0,7-4,5 tonna Ivftikrafti. T.d. verö á 50 kg. lyftikrafti er kr. 1298.- • FALKINN HLJÓMPLÖTUDEILD Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Laugavegi 24, sími 18670. Austurveri, sírrii 33380. ORD Björgvin Ragnhildur Gunnar Þórðarson er kominn á kreik með vönduðustu plötu, sem út hefur komið á íslandi Söngvarar á „Himinn og jörð" oru Björgvin Halldórsson, Shady Owens, Pálmi Gunnarsson, Eiríkur Hauksson, og Ragnhildur Gísladóttir, auk söngtríósins „Klíkan". Þriðja sýning á Galdralandi Garðaleikhúsiö sýnir barna- leikritið „Galdraland” eftir Bald- ur Georgs i Tónabæ á sunnudag- inn 15. nóv. kl. 15. — Leikarar i Galdralandi eru Magnús Ólafs- son, Aðalsteinn Bergdal og Þórir Steingrimsson, en á siðustu sýn- ingu á Galdralandi var troðfullt, og þvi vissara að tryggja sér miða timanlega. Miðasala er i Tónabæ kl. 15 - 17 á laugardag og frá kl. 13 á sunnudag. — AKM Gunnar Shady Eiríkur Ctvegum grjótbrynjur meö stuttum afgreiöslufresti ER STÍFLAÐ? ódýrar og sterkar. 550w, 2 hraðar. Verð kr. 898.- Rexnord Tannhjól keðjurog lásar fyrirliggjandi i talsveröu úrvali. Staðsetjið þá „Drain King” allan inn i leiðsluna og opn- ið fyrir vatnið og öll stifla hverfur. Verð kr. 140 ódýr og dýr verkfæri Laugardagur 14. nóvember 1981 vism Fjalla-Eyvindur og Hadda Padda meðal kvikmynda næstu viku Afmælishátiðinni i tilefni þess að nú eru liðin 75 ár frá þvi kvik- myndasýningar hófust hérlendis, er fram haldið af Kvikmynda- safninu þessa helgi og næstu viku. Sýningar á gömlum og góðum kvikmyndum fara fram i Nýja biói alla daga kl. 19 og kl. 21. Ýmissa fágætra og góðra grasa kennir á dagskránni og ekki annað fært en birta hana hér: í dag: Laugardag: kl. 19. Fjalla-Eyvindur (1918) kl. 21: Hadda Padda (1924) Sunnudag kl. 19: Hadda Padda 21: Sigrún á Sunnuhvoli (1920) Mánudagur: kl. 19. Sigrún á Sunnuhvoli, kl. 21: Saga Borgar- ættarinnar (1920) Þriðjudagur: kl. 19. Saga Borgarættarinnar. kl. 21: Konungskoman 1921 o.fl. Miðvikudagur: kl. 19. Konungs- koman 1921 kl. 21: Glataði sonur- inn (1923) Fimmtudagur kl. 19: Glataði sonurinn kl. 21: Fiskimennirnir við ísland (1924) Föstudagur: kl. 19: Fiskimenn- irnir við Island kl. 21: Hús i svefni (Guðmundur Kamban 1926) Laugardagur: kl. 17: Hús i svefni kl. 19: Grikkinn Zorba (1965) kl. 21: Grikkinn Zorba Helgarblaðið biðurforláts á þvi aö ekki skuli getið nánar höfunda þessara kvikmynda i dagskránni, þvi geldur plássleysi. En vist er að titlar myndanna munu vera mörgum kunnir og öllum forvitni- legir. Þess skal þó getið sérstak- lega að kvikmyndin um Konungs- komuna 1921 er gerð af Magnúsi Ólafssyni, Biópetersen, Lofti Guðmundssyni, Ólafi L. Jónssyni o.fl. Kvikmyndin um Fiskimenn- ina við Island er frönsk. Þessari sannkölluðu kvik- myndahátið lýkur þ. 21 nóv. aojp go-jo sápan leysir upp alls kynsóhreinindi go-jo er fljótandi sápa rþaegilegum skammtara go-jo inniheldur hándáburð. Fæst á bensínstöðvum Shell Heildsölubirgðir: Skeljungur hf. Smávörudeild: Síðumúla33 Sími: 81722

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.