Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Laugardagur 14. nóvember 1981 esturgötu 4 áfákterskór llarlegghlifar „Krakkamir t göt- unni” segja frá fötlun Leikbrúðulandskonurn- ar Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen hafa ai- deilis eHki setið auðum höndum að undanförnu. Þær hafa verið að undir- búa af kappi brúðusýn- ingu fyrir börn# og það út af fyrir sig telst kannski ekki til tíðinda. Hins veg- ar er þessi brúðusýning, að þeirra eigin sögn, um margt frábrugðin brúðu- sýningum eins og þær gerast yfirleitt. Leikbrúöusýningin, sem þær hafa verið aö æfa, nefnist „Krakkarnir i götunni”, og á hún uppruna aö rekja vestur til Bandarikjanna. Þar starfaöi kona aö nafni Barbara Aiello meö fötluöum börnum, hún er læröur sálfræö- ingur, en þaö sem kom henni á óvart i starfi sinu meö börnun- um var, aö þaö var ekki beinlin- is fötlunin sjálf, sem olli börn- unum mestu hugarangri, heldur einangrunin, sem þau bjuggu við. Afskiptaieysiö, fordómarn- ir, öfgakennd viðbrögðin gagn- vart fötluninni, sú stööuga ábending umhverfis, aö þau Væru ööruvisi. Geysivinsæl sýning Barbara Aiello er skynsöm kona, og hún vildi reyna aö gera eitthvað til að auövelda þessum fötluöu börnum aö brjótast úr þessari nauöviljugu einangrun. En hvernig? Barbara komst að þeirri niö- urstööu, aö trúlega myndi brúöuleikhúsiö henta ætlan sinni vel. Brúöuleikhús nær vel til barna, höfðar mjög sterkt til tilfinninga þeirra, og það sem gerist I brúðuleikhúsinu og er þar sagt, geymist þeim yfirleitt vel i minni. En þar sem Barbara hafði aldrei komiö nálægt einu eöa neinu er laut aö brúöuleikhúsi, fékk hún til liös viö sig aöra konu, Ingrid Crepeau, sem haföi um langan tima búiö til brúöur i barnasjónvarpsþáttinn vinsæla, Sesame Street. Arangurinn af samvinnu kvennanna tveggja varö leik- sýningin „Krakkarnir i göt- unni” (Kids on the block) og i sem skemmstu máli sagt, þá varö sýningin sú geysivinsæl, hlaut mikiö lof og pris leikra sem lærðra, og þaö sem betra var — börn höföu ekki einasta af henni ómælt gaman, heldur einnig ómetanlegt gagn. Þau fengu vitlega fræöslu um fötlun, og fræösla er einmitt besta vopnið gegn fordómum, á þessu sviöi sem og öörum. Fyrirtæki Og þar sem allt er nú svo stórt i henni Ameriku, þá er auövitaö búiö aö stofna fyrirtæki eitt mikiö i kringum þessa upphaf- I Sagt frá skemmtilegri brúðusýningu fyrir börn 21 (litla IjótaJmj 'é. mmmv r?tymy^m i/n Gamlir kjólar með nýjum bolum. Hárkambar — J .Ipa.huiur — skyrtuf ama fyrir mömmu g mig. « Siikipils og meðfylgjandi unariretiar. Gamlir leöurjakkar bekk, hrósuöu sýningunni, þeg- ar hún var búin. „Æöislega gaman”, sagöi einhver, og ann- ar tók undir og bætti viö: „Gæ-- inn i hjólastólnum var alveg frábær”. Eftir sýninguna fengu börnin aö skoöa brúöurnar hjá þeim Hallveigu og Helgu, og jafnvel aö reyna að stjórna þeim og láta þær hreyfa sig. Eftir „reynslusýninguna” rabbaöi blm. stuttlega viö Hall- veigu og Helgu og spuröi, hvort þær væru ánægöar meö hvernig heföi til tekist. Einlægur áhugi „Já, við erum mjög ánægö- ar”, sagöi Helga. „Viö höfum reynt áður aö sýna verkiö yngri börnum, fimm og sex ára. Þau tóku sýningunni vel, og hafa meö aöstoö kennarans sins unn- iö mikiö útfrá efni sýningarinn- ar. Þaö hefur kviknaö hjá þeim mikill og einlægur áhugi á þessu vandamáli, eftir þvi sem kenn- arinn þeirra segir okkur. Okkur finnst sýningin hins vegar höföa ekki siöur til eldri barna, og þeir sem voru á sýningunni núna, voru mjög hressir og spuröu mikiö. Krakkar frá sjö ára aldri eiga aö geta notið sýn- ingarinnar óspart, og þaö verö- ur trúlega raunin, aö viö sýnum fyrir krakka á aídrinum 7 - 12 ára”. Þær voru spurðar aö þvi, aö hvaöa leyti þessi sýning væri frábrugöin öörum leikbrúöu- sýningum. „Yfirleitt er i brúöuleikhúsi stilað upp á mjög hraöa at- buröarás og aö eitthvaö fyndiö eöa skringilegt gerist þaö oft, að áhorfandinn hafi alltaf eitthvað til að hlæja að.” Meiri fræðsla „Þessi sýning er ekki byggö upp þannig, enda er meira um beina fræöslu aö ræöa, þótt krökkunum finnist sjálfsagt sitthvaö skemmtilegt, sem sagt er. Verkiö miöar fyrst og fremst aö einu: aö breyta viðhorfum heilbrigöra til fatlaöra og fötl- unar yfirleitt. Og þaö er gert i samræmi viö þá skoöun aö öll séum við jafnrétthá, þótt ýmis- legt valdi þvi, aö geta sumra sé ekki til jafns á viö getu annarra. Og þetta virðist okkur börnin skilja”. legu hugmynd Barböru Aiello, og þaö hefur bæst viö „Krakk- ana I götunni”, og tekur fyrir önnur vandamál meö öörum brúöubörnum og fyrirtækiö hef- ur á sinum snærum fjórtán brúöustjórnendur, sem feröast um þver og endilöng Bandarikin og viöa um lönd meö sýningarn- ar. Fyrirtækiö framleiöir einnig brúöur til afnota fyrir önnur brúöuleikhús þaö sendir handrit aö leikritum og leiöbeiningar um uppsetningar til annarra landa. Og nú hefur ísland bæst I hóp- inn fyrir tilstilli ALFA-nefndar- innar hér og keyptar hafa veriö brúöur frá þessu bandariska fyrirtæki Barböru, ásamt hand- riti aö „Krakkarnir i götunni”, og þær stöllur, Hallveig og Helga, hafa þýtt verkiö og aö- lagaö þaö islenskum aöstæöum. Sýningtil reynslu Fyrir skömmu héldu þær nokkurs konar „reynslusýn- ingu” fyrir börn i Æfingadeild Kennaraháskóla tslands, þar sem verkiö gerir ráö fyrir mjög virkri þátttöku áhorfenda, og eins hafa þær veriö aö kanna, hvaöa aldurshópum verkiö hæföi helst. Blaöamaöur VIsis fékk aö fylgjast meö „reynslusýning- unni” og þá ekki siöur meö viö- brögöum áhorfendanna ungu. Spurt um allt mögulegt Ekki varö betur séö, en aö verkiö hitti i mark. Börnin fylgdust meö af athygli, og þeg- ar líöa tók á sýninguna rann feimnin óöara af þeim og þau voru farin aö spyrja um allt, sem viökom þeirri fötlun, sem fjallaö var um hverju sinni i sýningunni. Sex persónur koma við sögu, og fjórar þeirra búa viö ein- hvers konar fötlun. Sýningin byggist á stuttum þáttum, og er i hverjum þeirra gert grein fyrir einni tegund fötlunar, og til þess notaðar tvær brúöur, önnur spyr af þvi hún veit ekki, hvaö er aö búa viö fötlun, en sú fatlaöa svarar. Samtölin eru ekki einasta fræö- andi, þau eru lika fyndin og þaö var oft, sem áhorfendur skelltu upp úr. Og samt var veriö aö fjalla um afskaplega erfiö og al- varleg mál: blindu, heyrnar- leysi, heilalömun, þroskahefti, og þaö var fjallaö um þau þann- ig aö áhorfendur skildu auö- veldlega, hvaö um var aö vera. Gæinn i hjólastólnum frá- bær Krakkarnir, sem eru i tiu ára Ætlunin er aö ferðast meö sýninguna i skóla i Reykjavik, og jafnvel eitthvaö út á land, en eins og þær Hallveig og Helga benda á, þá tekur þaö sinn tima. „Viö reiknuöum út, aö ef viö færum I alla skóla I Reykjavik einni og sýndum einu sinni á dag, heilum árgang I hvert sinn, en árgangarnir eru fimm til sex, aö þá yröum viö að, fram i apr- illok. Við látum þvi ef til vill nokkra skóla i Reykjavik biöa betri tima, og förum þess i staö i nokkra skóla úti á landi”. ALFA-nefndin borgar brúsann Framtakiö er aö ööru leyti undir stjórn ALFA-nefndarinn- ar, þeirrar sem annast allt er lýtur aö Alþjóöaári fatlaöra. Nefndin hefur fjármagnaö und- irbúning sýningarinnar, keypt inn brúöurnar og handritiö eins og fyrr segir, og greiöir Helgu og Hallveigu laun meöan þau starfa viö sýninguna. „Viö höfum nú staöið i brúöu- leikhúsbasli I ein tiu ár, og okk- ur finnst þetta ógurlegur munur aö fá allt i einu mánaöargreiösl- ur fyrir vinnu okkar”, segir Hallveig. „Já, okkur liöur eins og litlu börnunum, sem fá greitt fyrir fyrstu sendiferöina, eöa eitt- hvaö i þeim dúr”, segir Helga og kimir, en bætir við alvarlegri i bragöi: „En þaö er auövitaö alveg satt, aö þetta eru töluverö viðbrigöi”. Brúðuleikhús í fræðslu- skyni Fórnfúst starf þeirra og fleiri, er unniö hafa hjá Leikbrúöu- landi er kannski fyrst núna aö bera þann ávöxt, sem sjálfsagö- ur er. Erlendis hafa menn lengi starfað aö markvissu fræöslu- starfi fyrir börn i svipuðum dúr, og alls kyns námsefni hefur ver- iö tekiö fyrir i leiksýningum, ekki eingöngu brúöuleiksýning- um, heldureinnig meö leikurum af holdi og blóöi. Má þar nefna, sögu, landafræöi, stæröfræöi og auðvitaö samfélagsfræöi. Um gildi þessarar kennsluaöferöar veröur ekki deilt og þaö er að sönnu gleöilegt, aö augu manna. skuli vera aö opnast fyrir þvi hér. Þaö hlýtur að vera gaman aö vera ungur i skóla á slikum timum. — JSJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.