Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 14. nóvember 1981
Reykblásarar
fyrirliggjandi
SmMWMEÆM f
Smiðjuvegur 30 Kópavogi
Sími: 76444 og 76100 ~
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Melteigur 20 i Keflavik,
þinglýst eign Guðmundar Jónssonar fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Viihjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtu-
daginn 19. nóvember 1981 kl. 13.30
Bæjarfógetinn f Keflavik
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Akurbraut 10 I Njarðvik,
þinglýst eign Huldu ólafsdóttur Eichmann, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Viihjálms H. Vilhjáimssonar hdl.
og Tryggingarstofnunar rikisins miðvikudaginn 18.
nóvember 1981 kl. 15.
Bæjarfógetinn f Njarðvik
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaðinu á fasteign-
inni Framnesvegur 21 i Keflavik þinglýst eign Haröar
Hallssonar, fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Útvegs-
banka tslands fimmtudaginn 19. nóvember 1981 kl. 13.30
Bæjarfógetinn f Keflavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaðinu á fasteign-
inni Staðarhraun 19 i Grindavik, þinglýst eign Magnúsar
Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Helga V.
Jónssonar hrl., og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl.
fimmtudaginn 19. nóvember 1981 kl. 16.00
Bæjarfógetinn IGrindavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið I Lögbirtingablaöinu á fasteign-
inni Vikurbraut 11, efri hæð I Keflavik, talinn eign Hall-
gríms Jóhannessonar fer fram á eigninni sjáifri að kröfu
Tryggingastofnunnar rikisins og Vilhjálms H. Vilhjálms-
sonar hdl. miðvikudaginn 18. nóvember 1981 kl. 14.30
Bæjarfógetinn I Keflavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign-
inni Lyngholt 19, 1. hæð i Keflavík talin eign Sigurbjargar
Gisladóttur fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Einars
Viðars hrl. Landsbanka tsiands, Jóns Þóroddssonar hdi.
og Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. miðvikudaginn 18.
nóvember 1981 kl. 15.30
Bæjarfógetinn I Keflavik
vísm
A sunnudaginn annan kemur, þ.
22. nóvember, frumsýnir Alþýðu-
leikhúsið breska leikritið Illur
fengur eftir Joe Orton. betta
verður i fyrsta skipti, sem Orton
er tekinn til sýninga hérlendis i
atvinnuleikhúsi. Leikritið heitir
Loot á frummálinu og var frum-
sýnt i Bretlandi árið 1965. Arið
eftir var það valiö besta leikrit
ársins þar i landi, en fyrsta leikrit
höfundar hafði fengið sömu verð-
laun árið 1964 — Entertaining Mr.
Sloan.
„Oscar Wilde okkar tíma"
Illur fengur hafði gengið um 10
mánaða skeið við miklar vinsæld-
ir i London þegar Orton var myrt-
ur af sambýlismanni sinum að-
eins 34 ára að aldri. Hann var þá
orðinn þekktur viða um heim og
hafði nýlokið þriðja leik sinum af
fullri lengd, What the Butler Saw.
Hann hafði skrifað 2 sjónvarps-
leikrit, sem bæði hafa reyndar
verið sýnd hér i sjónvarpi, auk
Joe Orton i
Hafnarbiói
tveggja einþátta. The Beatles
höfðu falið honum að semja kvik-
myndahandrit að nýrri mynd og
var þaö vel á veg komið. Breskir
leikhúsfræðingar kölluðu hann
Oscar Wilde okkar tima fyrir frá-
bær stilbrögð, beinskeyttar setn-
ingar og afar fyndinn texta, sem
gerði annað hvort að hneyksla
fólk upp úr skónum og reita það
til reiði ’eöa skemmta þvi tryll-
ingslega.
Orton hafði mikla nautn af þvi
aö hrekkja fólk hann bjó sér til
tvö dulnefni og skrifaði i hin
virðulegustu blöð ýmist lof eða
örgustu skammir um leikrit sin.
Sum þessara bréfa eru hreinasta
snilld, eins og þegar fulltrúi aftur
haldsins, kerlingin Edna Wel-
thorpe eys úr skálum reiði sinnar
og krefst þess að leikrit klám-
hundarins og guöleysingjans Ort-
ons verði bönnuð og höfundinum
stungið inn. I Illum feng ræðst
Orton á trúarhræsni og valda-
hroka með eftirminnilegum
hætti, leiftrandi af gamansemi.
Sverrir Hólmarsson hefur þýtt
þetta leikrit, Jón Þórisson teiknar
leikmynd (sem leikararnir smiða
sjálfir eins og vaninn er i Alþýðu-
leikhúsinu) Leikstjóri er Þórhall-
ur Sigurðsson og er þetta hans
fyrsta verkefni hjá Alþýðuleik-
husinu. Leikendur eru sex, Bjarni
Steingrimsson, Helga Jónsdóttir,
Arnar Jónsson, Guðmundur
Ólafsson, Bjarni Ingvarsson og
Borgar Garðarsson. Leikurinn
veröur frumsýndur annan sunnu-
dag eins og áður sagði. Ms
ER-2742
Ekki bara
peningakassi
heldur líka
bókhaldsvél
SHARR
PENINGAKASSI
FYRIR STÓR
EÐA SMÁ UMSVIF
SHARP peningakassar leggja
ekki bara saman tölur —
• Þeir halda aöskildri sölu allt
að 8 afgreiðslumanna.
• Geyma verðminni,
allt að 315 föst verð.
• Halda allt að 30 vöruflokkum
aðskildum á kasastrimli
fyrir bókhaldið.
• Sjálfvirk klukka stimplar
tíma á strimilinn -
hvenær afleysingar
taka til, -hvenær
þessi eða hin
ávísunin kom
í kassann.
MJÖG ÓDÝRIR —
MJOG VANDAÐIR
HLJÓMTÆKJADEILD
ÍSp KARNABÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 17244
■