Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 14.11.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. nóvember 1981 vism Þúfærðþetta allt. . . og gerir ótrúlega hagstæð kaup í þessari ■ Vifta með sjálfvirkri stillingu fyrir eldavél- ina. ■ Ljós, 2 hraðar, digital- klukka. ■ 4 hellur af hentugri stærð. ■ Ytri brún í sömu hæð og hellurnar. ■ Uppíýst rofaborð. ■ Tvöföld ofnhurð með öryggislæsingu. ■ Stór 50 lítra sjálfhreins- andi bökunar- og steik- ingarofn. ■ Rafdrifinn grillbúnað- ur. ■ Fylgihlutir: 3 bökunar- plötur, ofnskúffa og grind. ■ Stór 38 lítra bökunar- og steikingarof n. ■ Hægt er að baka í báðum ofnunum í einu ■ Stillanlegur iökkull. Verð með gufugleypi fyrir útblástur kr. 8. 140.- Verð með gufugleypi með kolasíu kr. 8.990-.- Glæsilegir tískulitir: Karry gulur, avocado grænn, Inka rauður og hvítur. Eigum einnig 3ja hellna eldavélar, kæliskápa og uppþvottavélar á hagstæðu verði í sömu glæsilegu litunum. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A — Simi 16995 RAF H/F Glerárgötu 26. - Akureyri • Sími 96-25951. r. er á réttu línunni ANNIVERSARY rWiferd sloaoðö '•Íí-ín’. • • o-Ö- Komiö og hlustiö á heimsins minnstu hljómtæki, sem hljóma ekki síöur en þau stærstu. Þaö þarf ekkl aö fjarlægja margar bækur til þess aö AIWA hljómtækjasamstæöan komist vel fyrir. HEIMILID — BILINN 0G DISKÓTEKIÐ ARMULA 38 (Selmúla meöini 105 REVKJAVIK RIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 Við bjóðum skíðaferdir í beinu leiguflugi og opnum um leið nýjar dyr að skíðaparadís Austurn^íu alpj^ina Samvinnuferðir-Landsýn fiýgur nú iifeinu leiguflugi (án þreytandi millilendin^a) í skíðalönd Austurrikis. Pannig lækkum við verð og flýtum för, auk þess sem nýir mögu- leikar hafa opnast á hópafslætti, barna- afslætti, greiðsluskilmálum og annarri fyrirgreiðslu. Við látum yfirhlaðna ferðamannastaði með allri sinni örtröð liggja á milli hluta. „Aðeins þaðallra besta" þótti nógugottog viðvonum aðfarþegarnirverði sammála þeim skíða- sérfræðingum okkar sem völdu Sölden, Zillertal og Niederau. Parerskíðaaðstaða í senn fjölbreyttog spennandi, skíðakennarar á hverju strái, skíðalyftur í tugatali og síðast en ekki síst einstaklega friðsæltog notalegt. Og þegar skíðabrekkunum sleppir er tilvalið að bregða sérá gönguskíði, fara í æsispenn- andi bobsleðaferðir, leika sér á skautasvellum eða bregða sér í hestasleðaferðir um fallega dalina. Preytan líður síðan úr í sundlaugum og saunaböðum og á kvöldin biða þín fjölmargir veitinga- og skemmtistaðir með ósvikinni Tíróla-stemmningu, bjölluspili og harmonikkuleik. Nú er tilvalið að höásaman vinum og kunningjum, næla sér i myndarlegan hóp- afslátt og láta drauminn um skíðaparadís Austurrikis rætast í góðra vina hópi. Brottfarardagar: Des. 19. (jólaferð, heimkoma 2. jan.) Jan. 16,30. Feb. 13,27. (heimkoma 15. mars) Verð frá kr. 5.880 Innifalið: Flug til og frá Munchen, flutningur til og frá áfangastað, gisting með hálfu fæði i tvær vikur og íslensk fararstjórn. Hópafsláttur kr. 500, bamaafsláttur kr. 1.000 Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.