Pressan - 02.09.1988, Síða 23
Föstudagur 2. september 1988
23
SCHIMMEL
PÍANÓ OG FLYGLAR
. HLJÓMAVEL
A KAUPLBGU
- og þú stendur meó hljóðfæriö í höndunum.
Schimmel píanó og flyglar frá V-Þýskalandi gleðja eym
luga tónlistaráhugafólks sem á undanfömum árum
hafa tekið kostaboðum okkar og eignast gæðahljóðfæri
án þess að ganga of nærri pyngju sinni.
Nú göngum við skrefi lengra til móts við þig:
• Viðbjóöumþérkaupleigusamningtilalltað3ára.
• Leigusamningtilam.k. 12mánaða.
• Innanleigutimansgeturdubreyttleigusamningnumí
kaupsamning og staðgreitt með 3% afslætti eða fengið
greiöslukjör til 3 ára.
I báðum tiifeilum dregst allt að 6 mánaða leiga frá kaupverð-
inu.
• Kaupverðhelstóbreyttalltsamningstimabilið.óháð
gengissveiflum.
• Hvenærsemeráttukostáaðskiptahljóðfærinuuppíannað
dýrara.
• Þúgeturkeypthljóðfærimeð10%staðgreiðsluafslættieða
afborgunum allt að 4 ára.
Einnig eigum við fyririiggjandi úrval annana hljóðfæra frá
viðurkenndum framleiðendum:
BLUTHNER-FÖRSTER-ZIMMERMANN-HUPFELD
hin leiðin
Eggjahvítuefni við
svefnleysi
Tryptophan er eitt af átta nauð-
synlegum eggjahvítuefnum líkam-
ans. Fáum við ekki þetta efni starf-
ar líkaminn ekki eðlilega. Til þess
að efnið leysi hlutverk sitt eins og
það á að gera þarf það í mörgum til-
vikum önnur hjálparefni, t.d. B6-
vítamín.
Tryptophan fáum við til dæmis
úr kjöti, eggjum og osti. Það byggir
upp líkama okkar, m.a. vöðvana.
Einnig getur líkaminn notað það í
að byggja upp vitamín B3, en eitt af
mikilvægustu hlutverkum Trypt-
ophans í líkamanum er að mynda
taugaboðefnið Serotonin.
Serotonin myndast i miðtauga-
kerfi og er magn þess háð því hversu
mikið Tryptophan er frítt í blóð-
braut í líkamanum. Serotonin gegn-
ir mörgum hlutverkum. Það stjórn-
ar því t.d. hvernig við sofnum og
hvernig svefninn verður. Einnig
hefur Serotonin stóru hlutverki að
gegna í sambandi við sársauka-
skynjun.
í nýlegri bandarískri rannsókn,
sem gerð var á Iitlum hópi fólks sem
þjáðst hafði af verkjum í meira en
sex mánuði, kom í ljós að 80%
þeirra sem reyktu þjáðust af B-6-
vítamínskorti. Af þeim, sem ekki
reyktu, þjáðust aðeins 35% af B-6-
skorti. Hópur 21 einstaklings var
tekinn og mælt hjá honum B6-vít-
amin i blóðbraut og reyndust allir í
þessum hópi hafa of lítið af því.
Skortur á B6 leiðir til þess að
Serotonin myndast ekki í miðtauga-
í nýlegri bandarískri rannsókn, sem gerð var á litlum hópi fólks sem
þjáðst hafði af verkjum i meira en sex mánuði, kom í Ijós að af þeim sem
reyktu voru 80% með skort á B6 vitamíni.
DR. HALLGRÍMUR
MAGNÚSSON
kerfi. Ein afleiðing af því er sú, að
líkamann vantar það efni sem stýrir
því hvort einstaklingurinn nær að
sofna. Margar rannsóknir eru til á
því hvernig nota megi Tryptophan
fyrir svefn hjá fólki, sem á erfitt
með að sofna. Sýna þessar rann-
sóknir að með því að auka frítt
Tryptophan í blóði má hafa góð
áhrif á svefn hjá fólki — bæði hvað
snertir tímalengd þá sem tekur að
sofna og eins „gæði“ svefnsins.
Vert er að geta þess, að svefnlyf
þau, sem mest eru notuð hér á
landi, vinna ekki á þann hátt að
auka styrkleika Serotonins í heilan-
um. Þvert á móti stórminnka þau
það. Líffræðilega ætti notkun
slíkra efna því að vera röng, ef ein-
göngu er horft á Serotonin-áhrifin í
líkamanum.
Margar aðrar ábendingar hafa
komið fram í sambandi við notkun
á Tryptophani við öðru en svefn-
leysi. Ber helst að nefna verki af
ýmsum orsökum, þunglyndi og
mikla löngun í kolvetnisríkan mat.
K 130
130 ltr. kælir
K 200
200 ltr. kælir
K 244
244 ltr. kælir
K 180
173 ltr. kælir'
K 285
277 ltr. kælir
K39S
382 ltr. kælir
KF 120
103 ltr. kælir
17 ltr. frystir
KF195S KF 233 KF2S0
161 ltr. kælir 208 ltr. kælir 173 ltr. kælir
34 ltr. frystir 25 ltr. frystir 70 ltr. frystir
KF355 KF 344
277 ltr. kælir 198 ltr. kælir
70 ltr. frystir 146 Itr. frystir
Dönsku GRAM kæliskáparnir eru níðsterkir, vel einangraðir og því sérlega sparneytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massíf (nær óbrjótanleg) og
afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. OSl 4-stjörnu
frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrím). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir.
C:a***J 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum
skúffum, 5 stærðir
jm n
r" B i
. j r~ 53
FS 100 FS 175
100 ltr. frystir 175 ltr. frystir
FS 146 FS 240
146 ltr. frystir 240 ltr. frystir
s P
f f T T T T TTTrT i
FS330
330 ltr. frystir
c:a*»*l 4-stjömu frystikistur,
fullinnréttaðar
HF 234 HF 348 HF 462
234 ltr. frystir 348 ltr. frystir 462 ltr. frystir
VAREFAKTA, vottorð dönsku
neytendastofnunarinnar, um kælisvið,
frystigetu, einangrun, gangtíma vélar
og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum.
GRAM frá FÖNIX =gæði á góðu verði.
Góðir skilmálar - Traust þjónusta.
/rOnix
Hátúni 6A SÍMI (91)24420
/FQ nix
ábyrgð
Í3ár