Pressan - 02.09.1988, Qupperneq 30
30 Fimmtudagur 1. september 1988
■ FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
.0 ^MsröD-2 0 STÖÐ 2 % ^ÍsTÖD2
0900 16.15 Slmon. Bandarlsk gamanmynd um há- skólaprófessor sem er heilaþveginn og talin trú um aö hann sé úr öðrum heimi. 17.50 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 17.00 Íþróttir.í^umsjá Arn- ars Björnssonar. 09.00 Með Körtu. Karta svarta lærir umferðar- reglurnar og sýnir myndir með islensku tali. 10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.50 Þrumukettir. Teikni- mynd. 11.15 Ferdinand flúgandi. 12.00Viðskiptaheimurinn. 13.50 Laugardagsfár. Tón- listarþáttur. 14.45 Ástarþrá (Lovesick). 16.20. Listamannaskálinn. 17.15 íþróttir á laugardegi. Umsjón Heimir Karls- son. 16.00 Reykjavik — Reykja- vik. Leikin heimilda- mynd i tilefni 200 ára afmælis borgarinnar eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Endursýnd vegna hljóðtruflana 17. ágúst sl. 17.30 Það sem ekki þarf aö gerast. Mynd um störf brunavaröa og um eld- varnir f heimahúsum. Áður á dagskrá 22. des. 1987. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ester Jacobsen sjúkra- liði flytur. 09.00 Draumaveröld kattar- ins Valda. Teiknimynd. 09.25 Alli og fkornarnir. 09.50 Funi. Teiknimynd . 10.15 Ógnvaldurinn Lúsf. 10.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.05 Albert feiti. Teikni- mynd. 11.30 Fimmtán ára. 12.00 Klementína. 12.30 Útilif í Alaska. 12.55 Sunnudagssteikin. 13.20 Menning og listir. 14.20 Endurfundir (Family Reunion). 17.20 Fjölskyldusögur.
1800 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. Sindbað sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við tónlistar- menn og fréttum úr poþpheiminum. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Mofli — slösti poka- björninn. Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Smellir. Umsjónar- maður Ragnar Hall- dórsson. 19.50 Dagskrárkynning. 18.00 Töfraglugginn. Bella kynnir teiknimyndir og bregður á leik þess á milli. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Knáir karlar. Bandar- iskur myndaflokkur um feðga sem gerast sam- starfsmenn við lausn glæpamála. Rock Hud- son og Jack Scalia f að- alhlutverkum. 19.50 Dagskrárkynning. 18.15 Golf. Stórmót kynnt.
1919 19.25 Poppkorn I umsjá Steingrims Ólafssonar. 19.50 Dagskrákynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. Breskur gamanmynda- flokkur um hjón sem starfa við sama útgáfu- fyrirtæki. 21.00 Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur um þá félaga Derrick og Harry Klein. 22.00 Atlantic City. Kanad- isk/frönsk kvikmynd frá 1980 i leikstjórn Louis Malle. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Alfred Hitchcock. Stutt mynd i anda meistara spennumynd- anna. 21.00 I sumarskapi með Norðlendingum. Stöð 2, Stjarnan og Sjallinn standa fyrir skemmti- þætti I beinni útsend- ingu. 21.50 Maöurinn I gráu föt- unum. Bandarlsk kvik- mynd frá 1956 i leik- stjórn Nunnally John- son. Myndin er létt ádeila á ameríska drauminn og segir frá ritara hjá stóru fjöl- miðlafyrirtæki I New York. Sjá nánar á næstu slöu. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan lágstéttar- mann sem ræður sig sem bilstjóra hjá auð- manni. 21.00 Maöur vikunnar. 21.15 Ærslagarður (Nation- al Lampoon's Animal House). Bandarfsk kvikmynd frá 1978 f leikstjórn Johns Land- is 23.00 Hörkutól (Madigan). Bandarisk kvikmynd frá 1968 og er Don Sieg- el leikstjóri hennar. 19.19 19.19 Frétta- og frétta- skýringaþáttur. 20.15 Babakiueria. Kald- hæönislegt grín, gert af frumbyggjum Astral- iu, um orsakir og afleið- ingu fordóma._ 20.50 Veröir laganna. Myndaflokkur um Iff og störf á lögreglustöö I Bandarfkjunum. 21.40 Hraðlest Von Ryans (Von Ryan’s Express). Bandarlsk mynd frá 1965 f leikstjórn Marks Robson. Sjá nánar á næstu siðu. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá útvarps og sjónvarps næstu viku kynnt. 20.45 Kvikmyndastjarnan Natalie Wood. Heim- ildamynd um ævi og leikferil leikkonunnar sálugu. 21.45 Snjórinn I bikarnum. ítalskurmyndaflokkur i fjórum þáttum. Loka- þáttur. 22.40 Úr Ijóðabókinni. Tinna Gunnlaugsdóttir les Ijóðiö Þjóölag eftir Snorra Hjartarson. Páll Valsson kynnir. Áður á dagskrá 27. mars 1988. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Ýmis ótrú- leg heimsmet kynnt. 20.40 Á nýjum slóðum. Myndaflokkur um Am- ishfjölskyldu sem flutt hefur til Kaliforniu. 21.30 Bræöurmunu berjast (House of Strangers). Bandarlsk mynd frá 1949 í leikstjórn Jos- eph L. Mankiewicz með Edward G. Robinson og Susan Hayward 1 að- alhlutverkum. Sjá nánará næstu siðu. 23.05 Getraunaþáttaæöiö. Baksvið spurninga- leikja f sjónvarpi kynnt. Rætt verður viö fram- leiöendur slfkra þátta, þátttakendur og vinn- ingshafa.
2330 23.40 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok. 00.05 lllgresi. Bandarlsk spennumynd frá 1981 með Tom Skeritt og Michelle Philips i aðal- hlutverkum. 01.30 Saint Jack. Bandar- Isk mynd frá 1980. Hún fjallar um Amerikan- ann Jack sem býr I Singapore. 23.30 Saga rokksins. Nýir heimildaþættir þar sem saga rokksins er rakin I máli og mynd- um. 00.00 Þegar drcumarnir rætast (When Dreams Come True). Bandarisk mynd frá 1985. 01.30 Námakonan (Kent- ucky Woman). Bandar- Isk mynd frá 1983. 23.50 f fylgsnum hjartans (Places in the Heart). Bandarlsk mynd frá 1984. Aðalhlutverk leika Sally Field og Lindsay Crouse. Leik- stjóri.er Arlene Donov- an. Áhrifamikil mynd um harða lifsbaráttu ungrar ekkju sem er eigandi bómullarekru.
sjónvarp
Skem m tiþáttur
um geðvandamál
Þriðjudaginn 30. ágúst var á dag-
skrá Ríkissjónvarpsins þáttur um
streitu og geðræn vandamál sem
vegna hennar geta skapast. Var þar
samankomið fólk sem einhver
kynni hafði haft af geðrænum
vandamálum, ýmist sínum eigin
eða aðstandenda.
Gunnar Kvaran sellóleikari lýsti í
nokkuð löngu máli sjúkrasögu
sinni, áhrifum skilnaðar á geðheils-
una, og hafa áreiðanlega margir
getað séð eitthvað af sjálfum sér í
þeirri lýsingu. Það kom hins vegar
fram, bæði í máli Gunnars, og sér-
staklega Herdísar Hallvarðsdóttur
tónlistarmanns, að lyfjagjöf var
óspart beitt við lækninguna. Sú
spurning hlýtur að vakna í því sam-
hengi, hvort ekki sé um of treyst á
lyf í slíkri meðferð almennt, þannig
að aðeins sé tekið á einkennum
sjúkdómsins en ekki ráðist að rót-
um vandans?
Það sem var gott við þennan þátt
var að þarna kom fólk og ræddi
frammi fyrir alþjóð um geðræn
vandamál sín og sinna, en eins og
fram kom í þættinum eru, og sér-
staklega voru, fordómarnir erfiður
hjalli. Meira að segja, eins og kom
fram í máli eins þátttakandans, var
innlagningarlæknir í hans tilfelli
ragur við að leggja hann inn á geð-
deild á Kleppi. En fordómarnir
hverfa ekki við það að loka augun-
um fyrir þeim. Gestir þáttarins áttu
það flestir sameiginlegt að vera úr
menningargeiranum, kannski af því
þeir eru „upplýstastir", nema
kannski sé „in“ að vera aðeins veik-
ur á taugum?
Þrátt fyrir góða viðleitni varð
þessi þáttur að mínu mati aldrei
neitt annað en huggulegt spjall um
þessi mál. Meira að segja jaðraði
hann við það að vera skemmtiþátt-
ur um geðræn vandamál. Ég tel að
þessar mjúku umræður og snotru
skemmtiatriði inn á milli hafi ekki
náð þeim tilgangi að opna umræð-
una í þjóðfélaginu um þessi mál,
eins og nauðsynlegt er að gerist. Því
eins og Herdís minntist á, að þegar
maður er andvaka er andvaka
manneskja líka í einhverju öðru
húsi.
Vestfirðir
N-A-átt laugard. A-átt sunnud
Sæmilega hlýtt. Þurrt.
Noröurland
N-A-átt. A-átt sunnudag.
Rigning eða súld. Fremur
Austurland
N-A-átt laugard. A-átt sunnud.
Rigning eða súld. Fremur
hlýtt.
Vesturland
N-A-átt laugard. A-átt sunnud
Vlðast þurrt. Sæmilega hlýtt.
S-Vesturland
N-A-átt laugard. A-átt sunnud
Sæmilega hlýtt. Skúrir.
Suðurland
N-A-átt laugard. A-átt sunnud.
Víðast þurrt. Skúrir sun'nud.