Pressan - 10.11.1988, Side 1

Pressan - 10.11.1988, Side 1
11. tbl. 1. árg. 10. nóv. 1988. Verð kr. 100. MIH foruH HAUSINN Mikið hefur verið fjallað um fjölgun gjaldþrotamála á undanförnum misserum og þá aðallega um þœr fjárhœðir, sem eru íspilinu. Það er hins vegar bara ein hliðþessara mála. Hina hliðina er ekki hægt að mæla í krónum og aurum. Hún m snertir manneskjurnar sjá/far. Fólkið, sem verður gjaldþrota, og fjölskyldurnar, sem í kjölfarið lenda í sálarkreppu og — hremmingum. PRESSANrœddi við fimm einstaklinga, sem gengið hafa í gegnum þessa erfiðu lífsreynslu. Þeir tala opin- skátt um fordóma annars fólks, dómhörku samfélagsins, upp- gjöfina, sjálfsásakanir, þung- ■■■■■■■■■■■ lyndi, glatað sjálfs- álit og jafnvel alvarlegar sjálfs- vígshugleiðingar. Grein og viðtöl á bls. 5—6 HUSTLER AUGLÝSIR ISLENSKAR ..BLÁAR" VÍDEÓSPÓLUR TOGARAMALIÐ í KEFLAVÍK SUDURNESJUN- UNIFÚRNAÐ ... NY STETT A ISLANDI Yfirmenn SONY óhressir með vœntan/ega skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, sem starfar þar í toppstöðu. IHUGAR SONY LÖGRANN? Þeir lifa á því að spila ballskák - og gera það gott. Bls. 22 G ulltékki með mynd eykur öryggi þitt, öryggi viðtakanda og öryggi bankans þíns. Það fer ekki milli mála hver þú ert. Sérprentun án aukakostnaðar! ■■ BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.