Pressan - 10.11.1988, Page 3

Pressan - 10.11.1988, Page 3
<3 Fimmtudagur 10. nóvember 1988 TÆKNIOG ÞJÓNUSTA ÍÞÍNAÞÁGU! Fjrrir um hálfri öld, er Einar J. Skúlcison hóf verslunarrekstur í Reykjavík, voru hvorki tölvur né rafdrifnar rit- eða reiknivélar á boð- stólum. Styrjaldarástandið á meg- inlandi Evrópu varð sífellt alvar- legra og skipasamgöngur til íslands því erfiðar. Fjárhagur íslenskra heimila var bágur sem og efnahagur landsins í heild. Það þurfti því mikla áræðni og framsýni til að stofna og reka fyrirtæki í þá daga. Með framsýnina að leiðarljósi hefur fyrirtækið Einar J. Skúla- son siglt í gegnum súrt og sætt, kreppur sem breytingcir. En þrátt fyrir ótrúlega örar tæknibreytingar og mikla framþróun á verslunar- sviðinu er einn þáttur í starfsemi fyrirtækisins sem ekki hefur breyst. Sá þáttur hefur verið einn lykilþátt- urinn í velgengni fyrirtækisins gegnum tíðina, nefnilega vönduð og góð þjónusta. Eincir J. Skúlason hf. býður ein- ungis fyrsta flokks vörur og þjónustu sem þróast hefur í Scim- skiptum við ánægða viðskiptavini í hálfa öld. Meira en 60 sérþjálfaðir starfsmenn leitcist við að þjóna sem best hinum fjölmörgu viðskiptavin- um fyrirtækisins. Ef þú þarft á tölvum, skrifstofutækjum, hugbún- aði, kerfisþróun eða rekstrarvörum að halda, er Einar J. Skúlason hf. fyrirtæki sem þú getur lagt traust þitt á. Einkunnarorð okkar eru: Tækni og þjónusta í þína þágu! Hjá EinariJ. Skúlasyni hf. fást öll tæki og rekstrarvörur til nútíma skrifstofuhalds s.s. tölvur, jaðartæki, hugbúnaður, ritvélar, reiknivélar, Ijósritunarvélar og búðarkassar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.