Pressan - 10.11.1988, Page 19
Fimmtudagur 10. nóvember 1988
19
Sífellt fleiri úti í hinum stóra heimi notfæra
sér þann gróöamöguleika að tala inn á segul-
band og láta fólk hringja og hlusta á boöskap-
inn — fyrir dulitla fjárupphæð, að sjálfsögðu.
Klámdrottningar hafa lengi gert þetta og einn-
ig ungar poppstjörnur, eins og við höfum raun-
ar greint frá áður. Nýlega rákumst við hins
vegar á símaauglýsingu frá háðfuglinum og
skemmtikraftinum Spike Milligan. Hann á ef-
laust marga aðdáendur hér á landi og ef þeir
hafa ekkert þarfara að gera við peningana sína
geta þeir slegið á þráðinn og hlustað á kauða.
Númerið er 90-44-898-100-487, en í auglýsing-
unni stendur að taugaveikluðu fólki sé ráðleg-
ast að hringja ekki í Spike.
KONA
KRÁAREIG-
ANDANS Á
FJALIRNAR
íslenskir sjónvarpsáhorfendur geta nú aftur fylgst meö llfinu I
austurhluta Lundúna, þar sem rlkissjónvarpið hefur að nýju hafið
sýningará þáttunum „Austurbæingarnir". Og nú gefst aðdáendum
leikkonunnar, sem fer með hlutverk eiginkonu kráareigandans,
tækifæri áaðsjáhanaásviði — auðvitað I London. Hún heitir Anita
Dobson og leikur aðalhlutverkið I söngleiknum Budgie, sem frum-
sýndur var fyrir hálfum mánuði.
Glæsibæ 685168
■4*
Það sló í gegn
Kjöfestöðin hf.