Pressan - 10.11.1988, Page 20
20
Fimmtudagur 10. nóvember 1988
UMRÆÐUEFNI M.A.
• Umhverfismál
• Vinnutími og fjölskylda
• Vinstri hreyfing á Islandi
Róttæk endurskoðun á stefnu flokksins verður
hafin með þátttöku allra flokksmanna.
FÖSTUDAGURINN 18. NÓV.
Á föstudag verður glæsileg setningarathöfn sem hefst kl. 16.30.
Ræður flytja m.a.:
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra.
Anna Greta Lejon, þingmaður frá sænska jafnaðarmannaflokknum.
Frá kl. 18 — 19 verða bornar fram léttar veitingar og leikin tönlist.
Maturinn kostar aðeins kr. 1.250.-
LAUGARDAGURINN 19. NÓV.
A laugardag verða almennar stjórnmálaumræður sem hefjast kl. 13.30.
Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra hefur framsögu.
ALLIR VELKOMNIR
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
A laugardagskvöld kl. 19.00 hefst glæsileg veisla með þriggja rétta máltíð, skemmti-
atriðum, söng og dansi. Miðinn kostar aðeins kr. 2.500.- Allt alþýðuflokksfólk er hvatt
til að mæta og taka með sér gesti.
Matarmiðar á setninguna á föstudag og miðar í veisluna á laugardag fást á skrifstofu
flokksins að Hverfisgötu 8—10, sími 91—29244.
A ÞINGINU VERÐUR AUK ÞESS: Barnagæsla
Kynning félaga, samtaka og fyrirtækja sem starfa að líknar- og samfélagsmálum.
Þess er vænst að allt alþýðuflokksfólk komi og fylgist með þingstörfum þessa helgi.
Eftir hádegi á laugardag verður öllum almenningi boðið að koma og fylgjast með
þingstörfum.
uimiiommw
kAtamaskInan