Pressan - 01.12.1988, Page 13

Pressan - 01.12.1988, Page 13
Fimmtudagur 1. desember 1988 13 FRABÆRT LÚXUS- KONFEKT 400 g kassar aöeins kr. 178.- Hamborgarreykt svínalæri aöeins kr. 588.- pr. kg (frí úrbeining) Svínahamborgarhryggir í heilu og hálfu á aöeins kr. 895.- pr. kg AKRA-TILBOÐ Smjörlíki........ 74.- Bökunarsmjörlíki.. 63.- Akra blóma....... 76.- Steikingarfeiti... 55.- Létt og nett..... 24.- Hangikjötsframpartar aðeins kr. 295.- pr. kg Ódýra lambakjötið kr. 169.- pr. kg Hangikjötslæri kr. 700.- pr. kg (frí úrbeining) AJAX-þvottaefni nú aöeins kr. 299.- (3 kg í kassa) Ódýrir niðursoðnir ávextir 500 g JAVA-kaffi kr. 167.- fullt- hús - matan Eru jólin hátíð barnanna eða Bakkusar? Hugsaðu málið Átak gegn áfengi PRESSU MOJLAR HAFRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLAND Jón Jónsson Fyrra bindi af sögu hafrannsókna við ísland, rakin frá önd- verðu til 1937. Þar er fyrst greint frá skrifum íslenskra og erlendra höfunda um fiska og aðra sjávarbúa og lífríki hafs- ins kringum landið í fornum ritum, síðan hefst hafrannsókna- þáttur útlendinga á 19. öld og smám saman verða rannsókn- ir þessar umfangsmeiri og vísindalegri og hlutur íslendinga í þeim vex, uns þeir gerast jafnokar erlendra vísindamanna í fiskifræði og hafrannsóknum. Höfundur Hafrannsókna viö íslander dr. Jón Jónsson fiski- fræðingur, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Hefur hann ráðist í stórvirki með riti þessu og lagt drög að því lengi. Bókin er prýdd fjölda mynda, m.a. litmynda úr handritum. Bókaútgáfa VMENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVÍK • SlMI 6218 22 Íf yrir skömmu sendi Verzlunar- mannalelag Reykjavíkur nokkrum tryggingafélögum lokað útboð vegna líf- og slysatryggingar félags- manna utan vinnutíma. Eftir er að bera tilboðin nákvæmlega saman og reikna þau út, en samkvæmt heimildum Pressunnar mun tilboð- ið frá Brunabótafélagi íslands hafa verið lægst. Biða ntenn nú spenntir eftir því hvort tilboðinu verður tek- ið, en Brunabótafélagið er eina tryggingafélagið þar sem starfs- fólkið er ekki í Verslunarmannafé- lagi Reykjavíkur... ^^ins og llestir vita var urn- ræddur atvinnutryggingasjóður stofnaður gagngert vegna erfið- leika fiskvinnslufyrirtækja á lands- byggðinni. Sjóðurinn átti að út- hluta aurum til að auðvelda fjár- hagslega endurskipulagningu fyrir- tækjanna. Nefndarmenn eru að sjálfsögðu fullmeðvitaðir unt þetta. Þeir ráðgera því að halda fundi sína ekki einvörðungu í Reykjavík. Fyrsti staðurihn sem stjóðstjórarnir ætla að heimsækja ntun vera Ólafs- vík. Þar geta bæjarbúar strax farið að undirbúa heimsóknina, því sam- kvæmt venju er séð til þess að slíkir stórkarlar fái eitthvað að eta og drekka. Hvort sem Ólafsvíkingar fá náð fyrir augum skömmtunar- valdsins eða ekki ættu þeir að geta verið ánægðir með að fá tekjur af ferðamönnum, nú þegar vetur kon- ungur gengur í garð... Athugasemd frá einstæðri móður Einstæö móöir á Akureyri haföi sam- band vió PRESSUNA til aö mótmæla fyrirsögn yfir grein I síöasta blaði þar sem skýrt var frá niðurstöðum könnunar meöal fanga á Litla-Hrauni. í fyrirsögn- inni sagöi aö flestlrfangannahefóu alist upp hjá einstæðri móöur. „Þetta finnst mér glfurlega ósanngjarnt og ég skil ekki hvernig þiö getið látió þetta frá ykkur fara,“ sagöi hún. „Ég er mjög ósátt viö þessa fyrirsögn. Börn einstæöra for- eldra sætaósanngjarnri gagnrýni i þjóö- félaginu og þessi fyrirsögn gefur í skyn aö viö einstæðar mæöur séum verri upp- alendur en aörir. Það kemur lika I Ijós i könnuninni að sjö fangar segjast hafa al- ist upp hjáföðurog þaðermjög hátt hlut- fall þegar litiö er til þess að áöur fyrr var mjög sjaldgæft að börn væru alin upp hjá föóur slnum eingöngu." Svar blaðamanns: í umræddri könnun kom I Ijós að 14 fangar sögóust hafa alist upp hjá einstæöri móöur en 10 fangar sögðust hafa alist upp hjá báöum for- eldrum. Þetta er auövitað sláandi niður- staöa og I allt öðrum hlutföllum en þessi skipting i þjóðfélaginu sjálfu. Fyrirsögn greinarinnar vekur athygli á þessari staöreynd. Þetta er ósköp einfaldlega niöurstaða sem lesendum er svo látið eftir aö túlka. Skylt er þó aó koma á framfæri þeirri leiðréttingu að i töflu yfir svör fanga við spurningu um uppalendur fanganna merktu tveir fangar við tvo valkosti, þ.e. sögöust bæði hafa alist upp hjá ein- stæðu foreldri og hjá báöum foreldrum. Skýringin felst i þvi að uppeldisaóstæð- ur þeirra breyttust. Taflan var þvi villandi þar sem ætla mátti að 38 fangar hefðu svaraö spurningunni en í raun voru þeir 36, eins og greint var frá i greininni. Ómar Friðriksson

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.