Pressan - 12.01.1989, Blaðsíða 15

Pressan - 12.01.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. janúar 1989 þ I að eru fleiri Islendingar en Nonni og Manni sem gera það gott i V-Þýskalandi þessar vikurnar. ís- lenskur strákur, Pappírs-Pési, þykir einnig landi og þjóð til mikils sóma þar í Iandi. Milli jóla og nýárs fengu íslenskir sjónvarpsáhorfendur að kynnast Pésa og Þjóðverjar munu fá að kynnast honum ítarlega innan skamms. Kvikmyndafyrirtækið Hrif, sem framleiddi myndina, á í viðræðum við Þjóðverja um gerð allt að 13 þátta um strákinn. Höf- undur Pappírs-Pésa er Herdís Eg- ilsdóttir, en Ari Kristinsson kvik- myndagerðarmaður leikstýrir... Hvalrengi Bringukollar Hrútspungar Lundabaggi Sviöasulta súr Sviöasulta ný Pressuó sviö Svínasulta Eistnavefjur Hákarl Hangilæri soóiö Hangiframpartur soóinn Úrb. hangilæri Úrb. hangiframpartur Harófiskur Flatkökur Rófnastappa Svióakjammar Marineruö sild Reykt sild Hverabrauö I Seytt rúgbrauó I Lifrarpylsa Blóömör Blandaöur súrmatur I Smjör 15 g í fötu 389,- KjÖfcsfeÖðÍRl Glæsibai H 0 68 5168. m Opiö alla virka daga Föstudaga Laugardaga 9—18.30 9—19.30 10-16.00 i STAÐGREIÐSLA AF HLUNNINDUM Ferðalög, fœði, falnaður, húsnœði, orka. Dagpeningar til greiðslu á gistingu, fæði og fargjöldum (þó ekki milli landa) erlendis eru staðgreiðsluskyldir fyrir ofan eftirfarandi viðmiðunarmörk: Noregurog NewYork Annars Sviþjóð borg staðar Almennirdagpeningar Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða 170SDR 150SDR 155SDR eftirtitsstarfa 110SDR 95SDR 100SDR Dagpeningar innanlands eru staðgreiðsluskyldir fyrir ofan eftirfarandi viðmiðunarmörk: Gisting og fœði í einn sólarhring 4.665 kr. Gisting í einn sólarhring 1.915 kr. Fœði hvem heilan dag, minnst 10 klst ferðalag 2.750 kr. Fœði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag 1.375 kr. Almennir dagpeningar vegna ferðalaga erlendis reiknast þannig, að 50% eru vegna gistingar, 35% vegna fæðis og 15% vegna annars kostnaðar. Hafi gisting erlendis verið greidd frá þriðja aðila reiknast staðgreiðsla af greiddri upphæð ferðafjár þegar 50% af fullri fjárhæð dagpeninga hefur verið dregin frá. Auk þess er heimilt að draga fjárhæð sem samsvarar mati á gistingu í eina nótt frá slíku ferðafé. Fái launamaður greidda dagpeninga fyrir 30 daga eða fleiri á sama ári skulu viðmiðunarmörkin lækka um 540 kr. fyrir hvern dag umfram 30. Fæði sem launamanni (og fjölskyldu hans) er látið í té endurgjaldslaust er staðgreiðsluskylt og skal metið þannig til tekna: Fullt fœði fullorðins Fullt fœði bams yngra en 12 ára Fœðiaðhluta 540kr.ádag 433kr.ádag 216kr.ádag Greiði launamaður lægri fjárhæð fyrir fæði hjá launagreiðanda hans en mat ríkisskattstjóra segir til um skal telja mismuninn til staðgreiðsíuskyldra tekna launamanns. Fæðispeninga í stað fulls fæðis eða að hluta ber að telja til tekna að fullu. Fatnaður sem ekki telst tll einkennisfatnaðar eða nauðsynlegs hlífðarfatnaðar skal talinn til tekna á kostnaðarverði og eru þœr tekjur staðgreiðsluskyldar. Ávalltskal reikna staðgreiðslu afallri greiðslu launagreiðanda til launamanns til kaupa á fatnaði. HÚSNÆÐIOG ORKA Endurgjaldslaus afnot af íbúðarhúsnæði sem launagreiðandi lætur launamanni í té eru staðgreiðsluskyld og skulu þannig metin til tekna: Fyrirársafnotreiknast2,7% affasteignamati húsnœðisins, þ.m.t. bílskúrs og lóðar. Sé endurgjald greitt að hluta skal reikna mismuninn til tekna upp að 2,7% af gildandi fasteignamati. Húsaleigustyrk ber að reikna að fullu tii tekna. Ef búseta í húsnæði er kvöð sem fylgir starfi launamanns er heimilt að lækka mat húsnæðishlunninda við álagningu á næsta ári eftir staðgreiðsluár. Orkukostnaður launamanns, greiddur af launagreiðanda, skal reiknast að fullu til tekna á kostnaðarverði. RfKISSKATTSTJÖRi

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.