Pressan - 12.01.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 12.01.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 12. janúar 1989 FIMMTUDAG0R FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 0900 15.45 Santa Barbara. Bandariskur fram- haldsþáttur. 16.35 Hinn ótrúlegi Nemo kapteinn. Ævintýra- mynd sem byggir á sögu eftir Jules Verne. Sjá næstu slðu. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur fram- haldsþáttur. 16.35 Samleiö. The Slugg- ers wite. Mynd byggð á samnefndu leikriti Nell Simons sem fjallar um sam- band frægs horna- boltaleikara og fallegrar rokksöng- konu. Sjá næstu síðu. 14.00 iþróttaþátturinn. í þessum þætti veró- ur sýndur beint leik- ur islands og Aust- ur-Þýskalands í handknattleik. Kl. 15.00 verður sýndur i beinni útsendingu leikur Sheffield Wednesday og Liverpool, en sem kunnugt er leikur Sigurður Jónsson með Sheff. Wed. 08.00 Kum, kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. 08.45 Blómasögur. 09.00 Með afaj 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Gagn og gaman. 12.00 Laugardagsfár. 12.30 Gömul kynni gleym- ast ei The Way We Were. Sjá næstu siðu. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Ástir i austurvegi. 17.00 Iþróttir á laugar- degi. 1800 18.00 Heiöa (28). Teikni- myndaflokkur byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar. Um- sjón Helga Steffen- sen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 i skugga fjallsins helga. Annar þáttur — Fugl hamingj- unnar. 18.15 Selurinn Snorri. Teiknimynd með is- lensku tali. 18.30 Gagn og gaman. Fræðandi teikni- myndaflokkur þar sem tæknivæðing mannsins er út- skýrð á einfaldan og skemmtilegan máta. 18.40 Handbolti. 18.00 Gosi (2). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Lif i nýju Ijósi. Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Breskur mynda- flokkur i léttum dúr. 18.20 Pepsipopp. 18.00 ikorninn Brúskur (5). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 1919 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 í pokahorninu. — Skapanornirnar. Ballett með dönsur- um úr islenska dansflokknum. 20.40 Taggart. Útfararsiðir — Annar þáttur. Skoskur sakamála- myndaflokkur. 21.35 Quisling-málið. Annar þáttur. Heim- ildamynd um Vidk- un Quisling sem var foringi nasista- stjórnarinnar i Nor- egi. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Handknattleikur. 19.19 19.19 20.30 Morðgáta. Jessica mætt aftur til leiks. 21.15 Forskot á Pepsi- popp. 21.25 Þrieykið. Rude Health. Ný bresk framhaldsmynd i ætt við Islensku þættina Heilsubæl- ið i Gervahverfi. 21.50 Tony Rome. Sjá næstu slðu. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jims Henson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Annáll islenskra tónlistarmynd- banda. Siðari hluti. Sýnd veröa nokkur myndbönd frá árinu 1988 og mun dóm- nefnd velja besta is- lenska myndbandið. 21.00 Þingsjá. 21.25 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.30 Fagnartið. (Comfort and Joy) Bresk bió- mynd frá 1984. Sjá næstu siðu. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 í helgan stein. Coming of Age. Léttur gaman- myndaflokur. 20.55 Ohara. Nýir banda- rískir lögregluþætt- ir. 21.45 Flóttinn. Winter Flight. Sjá næstu slðu. 23.25 Áskorunin The Challenge. Sjá næstu slðu. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby show). Ný þáttaröð hins vin- sæla bandaríska gamanmyndaflokks. 21.00 Maður vikunnar. Ævar R. Kvaran leik- ari. 21.15 Látum það bara flakka. Breskur þátt- ur um ýmis mistök sem eiga sér stað við gerð sjónvarps- þátta og kvikmynda. 22.10 Taggart. Útfararsiðir — Lokaþáttur. Skoskur sakamála- myndaflokkur. 23.05 Siðasta sólsetrið. (Last Sunset). Bandariskur vestri 19.19 19.19 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. Getraunaleik- ur sem unninn er I samvinnu við björg- unarsveitirnar. 21.05 Steinl og OIIL Laur- el and Hardy. 21.25 Æskuminningar. Brighton Beach Memoirs. Bandarlsk blómynd i ætt við Dagbókina hans Dadda. Sjá næstu siðu. 23.10 Verölr laganna. 2330 23.45 Oagskrárlok. 23.35 Eldrautt einræði. The Red Monarch. Gamanmynd, en gamanið er grátt. Sjá næstu siöu. 01.20 Dagskrárlok. 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 00.55 lllur fengur, illa for- gengur. Yellow Sky. Vestri. Sjá næstu siöu. 02.30 Dagskrárlok. frá 1961. Sjá næstu siðu. 00.50 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 00.00 Átta, niu — yfir og út. Acht, Neun — Aus. Lögreglumaó- urinn Dietze hefur I hyggju að söðla um eftir þrjátiu ára illa launuð störf I mið- borg Frankfurt. Sjá næstu siöu. 01.30 Hefndin. Blue City. 02.50 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Húrra fyrir „mínum manni“! Vedurfræðingum erlendra sjón- varpsstöðva tekst ol't dæmalaust vel að koma skilaboðum um veður næsta dags áleiðis í örlaum vel völdum setningum með viðeigandi skýringarmyndum. En hjá „okkar mönnum" í ríkissjónvarpinu virðist málið af einhverjum ástæðum mun flóknara. Fyrst laum við að sjá minnst tvö kort með vænum slatta af útskýringum á því hvernig veðrið var hjá okkur i dag. Flest höfum við þó eflaust fengið að kynnast veðri dagsins persónulega og prívat og er- um ekkert að deyja úr iorvitni yfir því hvers vegna það var eins og það var. En þetta er kannski hugsað sem þjónusta við rúmliggjandi sjúkl- inga eða vinnuþjakaða alþýðuna, sem missir af öllu veðrinu vegna anna inni á hinum ýmsu vinnustöð- um . . . Sumum veðurfræðingum nægir ekki að sýna hefðbundnu kortin tvö áður en þeir komast að kjarna málsins, þ.e. að gefa okkur hug- mynd um hvernig veðri búast má við næsta sólarhringinn. Þeir búa til alls kyns aukakort og útskýra þau í löngu máli eða sýna okkur gráflekkóttargeimmyndir, sem þeir segja að sýni eitthvað afar merki- legt. Að lokum neyðast mennirnir þó til að minnast lítillega á veður morgundagsins, en þær lýsingar geta verið loðnar. Við vitum líka öll að það getur verið erfitt að spá — ekki síst um framtíðina. Það var því ekki nema von að mig ræki í rogastans síðastliðið sunnu- dagskvöld, þegar veðurfréttirnar hófust í ríkissjónvarpinu. Mynda- vélunum var beint að vakthafandi veðurfræðingi í lok fréttatímans og maöur átti von á þessari venjulegu islensku langloku, en það var nú eitthvað annað. Minn maður bara bunaði út úr sér, án nokkurra mála- lenginga: „Það verður umhleyp- ingasamt hér á landi næstu daga. Á imorgun verður frost, rigning og rok á þriðjudag, en síðan frost aftur á miðvikudag." Ég sat gjörsamlega heilluð undir þessu snaggaralega upplýsingaflæði og brosið hefur eiginlega ekki runnið af mér siðan. Loksins, loksins tekk maður al- mennilegar veðurfréttir i stað langdreginna kennslustunda í veð- urfræði! Jónína Leósdóttir

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.