Pressan - 11.05.1989, Blaðsíða 14

Pressan - 11.05.1989, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 11. maí 1989 JÓN MAGNÚSSON lögmaður: Fjármála- og efnahagsmálaráðherra: Vilhjálmur Egilsson. Utanríkis- og viðskiptamálaráðherra: Jón Sigurðsson, núverandi ráð- herra. Ráðherra atvinnumála (iðnaðar-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra): Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinnar. Heilbrigðis-, menntamála- og félagsmálaráðherra: Lára Margrét Ragn- arsdóttir. „Þessi ríkisstjórn myndi spara þjóðinni stórfé. Þetta er allt fólk sem stendur sig vel. Ef við viljum innrétta þetta þjóðfélag þá er það ekkert vandamál. Þetta er sú ríkisstjórn sem ég myndi treysta til að leysa „efna- hagsvandann" og öll önnur vandamál þjóðfélagsins!“ RÍKISSTJÓRN JÓNS MAGNÚSSONAR Ráðherra atvinnu- mála: iðnaðar-, sjávar- útvegs- og landbún- aðarráðherra: ÁGÚST EINARSSON / Fjármála- og efna- hagsmálaráðherra: VILHJÁLMUR EGILSSON Hellbrigðis-, mennta- mála- og félagsmála- ráðherra: LÁRA MARGRÉT RAGNARSDÓTTIR Utanrikls- og við- skiptaráðherra: JÓN SIGURÐSSON HERMANN GUNNARSSON dagskrárgeröarmaöur: „Það fólk sem ég vel í ríkisstjórnina er fólk sem þorir, hefur hæfileika og skemmtilega kímnigáfu.“ Fjármálaráðherra: Uunnur Tómasson, sáslyngi fjármálamaður hjá Al- þjóðabankanum. Ábyggilega einn flinkasti fjármálamaður sem við eig- um. Dóms- og skattamáláráðherra: Bergur Guónason lögfræðingur. Það er í þrjátíu ár búið að tala um að jafna skattamisréttið en Bergur myndi þora að leggja í það. Utanríkisráðherra: Hans G. Andersen. Þetta er hinn frambærilegasti maður. Til vara myndi ég velja Ásgeir Sigurvinsson fótboltakappa. Heilbrigðis- og tryggingaráðherra: Guórún Agnarsdóttir þingkona. Menntamálaráðherra: Sigmundur Guóbjarnason, rektor HÍ. Sjávarútvegsráðherra: Einar Oddur Kristjánsson bjargvættur. Viðskiptaráðherra: Þorvaldur Gylfason. Landbúnaðarráðherra: Davíó Oddsson. Það þarf að gera mest i land- búnaðinum og þess vegna þarf framkvæmdamann þar. Félagsmálaráðherra: Valgeróur Sverrisdóttir. Iðnaðarráðherra: Jón Sigurðsson, forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar. Samgönguráðherra: Ómar Ragnarsson fréttamaður. RÍKISSTJÓRN HERMANNS GUNNARSSONAR Fjármálaráðherra: GUNNAR TÓMASSON Viðskiptaráðherra: ÞORVALDUR GYLFASON Iðnaöarráðherra: JÓN SIGURDSSON Dóms- og skattamála- ráðherra: BERGUR GUÐNASON Heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra: GUÐRÚN AGNARSDÓTTIR Menntamálaráðherra: SIGMUNDUR GUÐBJARNASON Sjávarútvegsráðherra: EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Utanrikisráðherra: HANS G. ANDERSEN JÓN ÁSBERGSSON, framkvæmdastjóri Hagkaups: „Ég hefði fyrir það fyrsta aldrei valið sjálfan mig sent ráðherra í þessa stjórn! Ég hefði bara valið þessa stjórn og fengið svo að ráða bak við tjöldin . . .!“ Jón Sigurðsson, forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar, forsætisráðherra. Hann hefur þann kost að hafa langan embættismannaferil, nokkur ár í viðskiptum og er auk þess kominn á Derrick-aldurinn. Það er hinn mildi, blíði landsföðuraldur. Ragnur Halldórsson, ÍSAL, fjármálaráðherra. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍF, sjávarútvegs- og land- búnaðarráðherra. Kristinn Björnsson, framkvæmdastjóri Nóa-Sírius, iðnaðar- og við- skiptaráðherra. Valgerður Bjarnadóttir, samgöngu-, félagsmála- og heilbrigðisráð- herra. Herdís Þorgeirsdóttir ritstjóri, dóms- og kirkjumálaráðherra. „Svo myndi ég hafa tvo efnahagsráðunauta sem störfuðu með stjórn- inni. Þeir yrðu Vilhjálmur Egilsson og Þorvaldur Gylfason.“ RÍKISSTJÓRN JÓNS ÁSBERGSSONAR Iðnaðar- og viðskipta- ráðherra: KRISTINN 8JÖRNSS0N Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: MAGNÚS GUNNARSSON Dóms- og kirkjumála- ráðherra: HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR Forsætisráðherra: JÓN SIGURÐSSON Fjármálaráðherra: RAGNAR HALLDÓRSSON Samgöngu-, félags- mála- og heilbrigðis- ráðherra: VALGERÐUR BJARNADÓTTIR DAVID SCHEVING THORSTEINSSON framkvæmdastjóri: „Þegar maður tekur þátt í svona leik verður maður að mynda sér ein- hverjar leikreglur. Fyrsta leikreglan sem ég ákvað var sú að taka engan af núverandi ríkisstjórnarmönnum. Þeir eru stikkfrí. Enda þótt ég hefði nú haft hug á að hafa einhvern þeirra nteð eru þeir dæmdir úr leik vegna þessa. Sá sem ég hefði þessa dagana einkum haft hug á að hafa með er núverandi fjármálaráðherra, Ólafur Ragnar Grimsson. Mér þykir hann hafa vaxið — ég hef sannarlega ekki alltaf verið ánægður með hann, en mér þykir hann hafa vaxið og hann var sá sem ég helst hafði augastað á. En ég fækka ráðuneytunum mjög mikið og það fyrsta sent ég myndi gera væri að sameina þau. Forsætis- og fjármáiaráðu- neyti yrðu sainan, utanríkis- og viðskiptaráðuneyti, heilbrigðis- og menntamál, samgöngu-, félags- og dóntsmál saman og svo eitt atvinnu- vegaráðuneyti; landbúnaður, sjávarútvegur og iðnaður. Ef við snúum okkur að forsætisráðuneytinu þá væri það fyrsta sem ég gerði að segja af mér og útnefna í minn stað sem forsætis- og fjár- málaráðherra Jóhannes Nordal. Sem atvinnumálaráðherra, sem færi þá með landbúnað, sjávarútveg, iðnað og verslun, tæki ég Víglund Þor- steinsson. Sem heilbrigðis- og menntamálaráðherra tæki ég Kristján Ragnarsson og sem utanríkis- og viðskiptaráðherra Val Valsson banka- stjóra. Sem samgöngu-, félags- og dómsmálaráðherra, svo einn stjórn- málamaður kærni inn í ríkisstjórnina, veldi ég Þorstein Pálsson. Að þessu loknu segði ég af mér.“ RÍKISSTJÓRN DAVÍÐS SCHEVING THORSTEINSSONAR Atvinnumálaráðherra: VÍGLUNDUR ÞOR- STEINSSON Utanríkis- og viö- skiptaráðherra: VAL- UR VALSSON Samgöngu- félags- og dómsmálaráðherra: ÞORSTEINN PÁLS- SON I /

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.