Pressan - 11.05.1989, Blaðsíða 17

Pressan - 11.05.1989, Blaðsíða 17
O'J.'j' i i rr i r.r.fvi'r ,'‘i' 7 Fimmtudagur 11. maí 1989 PRESSU MOLAR f ram hefur komiö að Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráð- herra hafi á prjónunum að kalla heim þá sendiherra, sem orðnir eru 65 ára, og fá þeim verkefni í ráðu- neytinu. Ef af þessu verður losna þar með nokkrar stöður og heyrst hefur að þá séu miklar líkur til þess að íslensk kona verði í fyrsta sinn skipuð í embætti sendiherra. Er þar um að ræða Sigriði Snævarr sendi- ráðunaut... undanförnum mánuðum hefur Ólafur Ólafsson rekstrarhag- fræðingur haft það starf með hönd- um að endurskipuleggja Almenna bókafélagið og Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar og má sjá ýmis merki þess í versluninni við Austur- stræti. Töluvert var um manna- breytingar í fyrirtækinu í tíð Ólafs og í tengslum við þær kviknaði m.a. sú saga að hann væri að grisja ófrítt starfsfólk úr og ráða laglegri ein- staklinga í staðinn — en sá kvittur var auðvitað skilgetið afkvæmi Gróu á Leiti. Núna er Ólafur hins vegar sjálfur hættur störfum hjá AB og Eymundsson og hefur snúið sér alfarið að starfrækslu eigin rekstrarráðgjafarfyrirtækis, sem hann nefnir Örvun... ■i tlenda smjörlíkið, sem kem- ur í verslanir í dag og næstu daga, verður fyrst og fremst í samkeppni við Sólblóma og LéH og laggott. Engar líkur eru á öðru en áfram- haldandi innflutningsleyfi fáist fyr- ir útlenda smjörlíkið, enda er það þriðjungi ódýrara en það íslenska... I dag fundar háskólaráð og ákveður hvað skuli gera við stúd- entsefnin í mennta- og fjölbrauta- skólum landsins, sem verða ekki út- skrifuð vegna verkfalls kennara. Spurningin er hvort háskólinn mun taka við próflausum stúdentum í haust... I^Éu hefur verið gengið frá ráðningu fjármálastjóra Islenska útvarpsfélagsins. Það var Ólafur Njálsson, fjármálastjóri Bylgjunn- ar, sem fékk endurráðningu, en Sig- urður Thorarensen, kollegi hans af Stjörnunni, hættir störfum hjá út- varpsfélaginu... r ■ eykjavíkurborg hefur undan- farið keypt nokkrar íbúðir við Tjarnargötu i næsta nágrenni við ráðhúsið. Sögusagnir eru á kreiki um að ráðhúsið sé þegar orðið of lítið og að borgin hugsi sér að út- vega þarna viðbótarskrifstofuhús- næði. í framtíðinni sé svo ætlunin að rífa húsin við Tjarnargötu næst ráðhúsinu og byggja skrifstofu- og þjónustuálmu við ráðhúsið... I^Éæsta haust verður nýja Borgarleikhúsið tekið i notkun og mun vera búið að ákveða að frum- sýna þar þann 21. október. Það er raunar fyrsti vetrardagur, en eins og sumir minnast kannski var Þjóð- leikhúsið á sínunt tíma tekið fyrst í notkun á sumardaginn fyrsta. Tvö leikrit eftir Kjartan Kagnarsson verða fyrstu verkin, sem leikin verða á hinum nýju fjölum Leikfé- lags Reykjavikur, og eru þau bæði byggð á Heimsljósi Halldórs Lax- ness. Annað verður leikið á litla sviðinu en hitt á því stóra, en á þeim er næstum þrefaldur stærðarmun- ur... F INNLENT Skipulagsleysi í landbúnaði Fjallað er um niðurgreiðslukerfi, útflutningsbætur og fleira sem tengist afurðakerfi í sauðfjárbúskap hins opinbera í landinu. í ljós kemur að útgjöld ríkisins hafa farið langt fram úr áætlunum og þess eru dæmi að búvörusamningar og -lög hafi verið brotin. Á sama tíma og neysla kjöts hefur minnkað hefur framleiðslan hvergi náð að dragast saman með þeim hætti og samið hafði verið um. Kerfið er margflókið og leyndardómsfullt... Átökin í Borgaraflokknum ......................... Nýtt tölvufyrirtæki. Blað brotið í viðskiptasögunni .... Pappír upp á ferð og krafta. Þegar faríð er á vestasta odda í Evrópu eiga menn kost á því að fá viðurkenningarskjal. Á sama stað geta menn fengið staðfestingu krafta sinna. Magnús Guðmundsson frá Patrekfirði, sem stendur fyrirþessari landkynningarstarfsemi á Bjargtöngum vestra, segir frá Skák Af hamingjunnar hjóli. Áskell öm Kárason skrifar um fallvaltleika tilverunnar í skákheiminum ........... ERLENT 9-17 22 25 MENNING Bastillan upp er risin. Parísaróperan hefur fengið nýjan samastað við hið fræga Bastillutorg og verður nýja húsið vígt á 200 ára byltingarafmælinu 14. júlí n.k. Gunnsteinn Ólafsson segir frá. 41 Leikhúsfréttir .......................................... 43 Kvikmyndir Háskaleg kynni. Marteinn St. Þórsson skrifar um nýjar myndir og gefur sumum stjömur ........................................... 44 „Mig hefur alltaf langað til íslands". Viðtal við Guðrúnu Maríu Hanneck-Kloes, þýskan íslending, sem hefur m.a. þýtt íslenskar bókmenntir og gefið út bækur um ísland í Þýskalandi . .„........................ 46 Menningardagar í Hallgrímskirkju ........................ 50 Heimsókn í Reykjanesvita.............................. 51-53 Hjónin í Reykjanesvita, Valgerður Hanna Jóhannsdóttir vitavörður og Óskar Aðaisteinn rithöfundur, sótt heim. Aldarminnig baráttukonu. Þórunn Magnúsdóttir sagnfræðingur skrifar um Guðrúnu Jónsdóttur, forystukonu í verkakvennafélögum í Vestmannaeyjum og í Reykjavík á fyrri hluta aldarinnar ....... 54 Bjórsaga fslands Seinni hluti. Mjöður blandinn og Maltó í kaupfélaginu. Hallgerður Gísladóttir safnvörður skrifar.......................... 57 VÍSINDI ■ ■■■■■ 27-31 Blómabyltingin 15 ára .. Tíðindamaður Þjóðlífs, Ámi Snævarr var á ferð í Portúgal og ræddi m.a. við Mario Soares forseta, de Carvalho herforingja,sem stundum er kallaður „síðasti byltingarmaðurinn“ og dvelur nú í fangelsi, og Kristínu Thorberg, íslenska konu sem lent hefur í pólitískum átökum. Sagt er frá ástandinu í landinu í dag og þeim breytingum sem eru að verða vegna inngöngu Portúgals í Evrópubandalagið. Bretland Samkeppni um sjúklingana................................. 32 Ungverjaland Einar Heimisson og Gunnsteinn Ólafsson fóru til Ungverjalands og kynntu sér umbrotin í samfélaginu: Uppgjörið við uppreisnina hafið ......................... 33 Umbrot og ferskleiki í ungversku samfélagi ............. 34 Hæli fyrir bingósjúklinga............................... 38 í Svíþjóð er tekið til við að meðhöndla spilafíkn sem sjúkdóm og spilasjúklingamir fá svipaða meðferð og alkóhólistar. Sagt frá Konrad Lorenz og atferlisfræðinni. —Nýtt risaverkefni í vísindum. Bandaríkjamenn ætla að fjármagna umfangsmiklar rannsóknir á litningum, sem geta kollvarpað læknisfræðinni; hugsanlega opna möguleika á að lækna hingað til ólæknandi sjúkdóma.' Áætlunin mun gkost'a 200 milljónir dollara á ári í 15 ár. — Gleðilegt kynlíf í ellinni. tfsRSnnsókn leiðir í ljós að fólk getur átt ánægjulegt kyniíf fram á grafarbakkann ......................63-68 UPPELDISMÁL Einsetinn skóli er takmarkið. Viðtal við Birnu Sigurjónsdóttur kennara í Snælandsskóla ............................................ 69 Skoðanakönnun um tómstundir hjá bömum og unglingum.......................................... 70 YMISLEGT Bamalíf ......................................................... 72 Bílar............................................................ 75 Krossgáta........................................................ 78 Erlendar smáfréttir ....................................... 36 og 39 Smáfréttir úr viðskiptaheimi..................................... 61 TRASSAÐI ÉGNÚ AÐ B0RGA RAFMAGNIÐ? LATTU RAFMAGNS- REIKNINGINN HAFA FORGANG! | RAFMAGN$VEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SlMI 68 62 22

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.