Pressan - 11.05.1989, Blaðsíða 20
20
Fimmtudagur 11. maí 1989
bridge
Af öllum fyrirspurnum sem ég
fæ eru tvær langalgengastar:
— Hversu oft ég spili bridge og
hvernig ég fari að því að finna at-
hyglisvert spil í viku hverri.
Svarið við fyrri spurningunni er
einfalt: Ekki eins oft og ég vildi.
Spilin sem ég birti berast víða að,
en oftast hef ég sjálfur átt þátt í
málum.
Spil þessarar viku birtist í
fréttariti ÍBA og af því það er
stórgott „stel“ ég því án þess að
depla auga.
♦ 9753
V ÁKD62
♦ D3
♦ D6
♦ DG10
V G94
♦ KG84
4» K107
N
V A
S
♦ 8
V10873
♦ 1096
4» G9542
4k Ák642
V 5
♦ Á752
4» Á83
N gefur, allir á, og vekur á
1-hjarta. Suður 1-spaði. Norður
hækkar í tvo og suður fer rakleitt
í 6-spaða (til þess að vera ekki að
sóa tíma eins og hann orðaði
það).
Ut kom trompdrottning og
tveir slagir þar leiddu sagnhafa í
allan sannleika. Útlitið var vægast
sagt slæmt en suður gafst ekki
upp; hann þræddi vinningsleið-
ina:
Tók TVO efstu í hjarta, kastaði
tígli heima og trompaði hjarta.
Spilaði sig síðan út á trompi. Það
skipti nú vörnina engu máli hvor-
um láglitnum vestur spilaði.
Drottningu yrði stungið upp í
blindum og tveim töpurum í
HINUM láglit suðurs síðan kast-
að í fríhjörtun.
Lykilatriðið í spilamennsku
suðurs er að taka einungis tvo
slagi á hjartað. Ef hann tekur þar
þrjá slagi lendir hann í ógöngum
með afköst. Ef hann kastar sig
niður á A í öðrum láglitnum getur
vestur spilað þeim lit til baka og
þá er óumflýjanlegur tapslagur í
hinum láglitnum og síðasta
trompið í blindum nýtist ekki.
skák
Taflmennska á sautjándu öld
Fróðlegt er að skoða nokkrar
skákir frá 17. öld áður en við yfir-
gefum það tímabil alveg. Þar er
ekki um auðugan garð að gresja
því ekki er mikið varðveitt af
skákum frá þessum tíma. Höf-
undar breska ritsins OXFORD
ENCYCLOPEDIA OF CHESS
GAMES birta þar hverja einustu
skák sem þeir hafa fundið skrá-
setta frá því að manngangur
komst í nútímahorf og fram til
1800. í safni þeirra eru aðeins um
eitt hundrað skákir tefldar fyrir
1700. Eftir Greco — en honum
hafa verið gerð allgóð skil hér —
er eyða fram til 1680 eða þar um
kring. En þá koma nokkrar skákir
sem tefldar hafa verið í Frakk-
landi. Sumt af þessu eru samráða-
skákir. Þessar skákir eru á ýmsan
hátt áhugaverðar. Taflmennskan
er upp og ofan, stundum finnst
manni hún barnaleg en svo bregð-
ur fyrir leiftrum á milli. Mat á
taflstöðu bregst illilega á köflum,
en menn hafa vakandi auga á
smáfléttum. Best er að orðlengja
þetta ekki, en vinda sér beint í
skákirnar.
De Liunne ábóti og Morant
gegn Auzourt og Maubisson.
París 1680.
1 e4 e5 2 f4 ef4 3 Rf3 g5 4 h4 g4
5 Re5 h5 6 Be4 Hh7 7 d4 d6 8 Rd3
f3 9 g3 Re6 10 c3 Rce7 11 Kf2 c6
12 Rf4 Dc7 13 Db3 b5 14 Bd3 Hh8
15 Hel Rg6 16 Rxg6 fg6 17 e5 Re7
18 Bxg6+ Kd8 19 Df7 Rxg6 20
Dxg6 Dg7 21 Bg5+ Kc7 22 ed6 +
Kb6 23 Bd8+ Ka6 24 Dxg7 Bxg7
25 Bc7 Bf6 26 a4 b4 27 Rd2 Bf5 28
Rb3 Kb7 29 Ra5+ Ka6 30 Rxc6
Hae8 31 Rxb4+ Kb7 32 Rd5 Bd8
33 Bxd8 Hxd8 34 He7 + Kc6 35 c4
Kxd6 36 Hxa7 Bd3 37 Ha6+ Kd7
38 b3 Hb8 39 Hb6 Hxb6 40
Rxb6+ 1-0
í næstu skák eigast sömu tefl-
endur við og með sömu liti. En
þar tekst svarti að snúa á hvít:
1 e4 e5 2 f4 ef4 3 h4 Be7 4 Dg4 d5
5 Dxf4 de4 6 Dxe4 Rf6 7 Da4+ c6
8 d3 0-0 9 Bf4 He8 10 Be2 Ra6 11
c4 Bb4+ 12 Kfl Dd4 13 Bd2 Bc5
14 Bel Bg4 15 Rc3 He5 16 Rf3
Bxf3 17 gf3 Ilae8 18 Ddl Rh5 19
Re4 Bb6 20 Bc3 Rg3 + 21 Kg2 De3
22 Kxg3
GUÐMUNDUR
ARNLAUGSSON
22 . . . Hxe4 23 de4 Hxe4 24 Dd3
Df2+ 25 Kh3 Hxh4 mát
í þriðju skákinni hafa teflendur
skipt með sér verkum á nýjan leik
og þár fáum við að sjá biskups-
bragð.
Maubisson og Morant gegn
Auzout og l.ionne ábóta
1 e4 e5 2 f4 ef4 3 Bc4 Dh4+ 4 Kfl
g5 5 Rf3 Dh5 6 h4 Bg7 7 d4 h6 8
Kf2 Dg6 9 Dd3 d6 10 Rc3 c6 11 d5
Rd7 12 b4 Re5 13 Rxe5 Bxe5 14
Bd2 Rf6 15 Hael g4 16 dc6 bc6 17
b5g3+ 18 Kgl c5 19 Rd5 Rxd5 20
I)xd5 Hb8 21 h5 Df6 22 Ba5
Bd4+ 23 kfl 0-0 24 Bc7 Be6
25 e5 Bxdj 26 ef6 Bxc4+ 27 He2
Hbe8 28 Bxd6 Hxe2 29 Bxf8 He4
mát.
krossgátan
HLASS
KVHíTutZ >
kmkka
ÞÉGAR
TRL-0
P'iPuR
ftMHHTT
KLLHövP
STAKfí
VOTT
lATfiH
'KOTM'AU
\keMW
SKÍL
OXKUK
SLMfí
SjbM
fJuops
p'ÖQKLftH
LF-QT
PISKuR
KOMfisT
IÆR0I
RÖSK
ýUC-LflR
PLfiHift
0/TlS
ElTRuk
RúMft
KRftfTS
Boppue
'ftfeHúi
mMiL
SKvmm
SVEl&uR
HF.iBuR.
OfSf-GI
Sfíýjft
SLÍlPuR
MflPPS
HftfrJ
Lf-LÍQ R\
TtJSKft
KEYRiR
SfJJb-
KoftrJ
FftUM
Efrll
Krl/ÍPuR
MftHd
SVftLLI
SPftRft
fUGL
PÚKuR
PiPuR
KJftTTuR
Gisið
ÆVI-
íKEieift
HREIKSAR
PLflHTfl
dftGd
S/klfLfi
TSfltJD-
Vífifí
SVíiSltR
HEYSÆTI
MoflflR
PUTLTI
HLJÖP
P/LRl
cmumi-
STftFie.
■ GilO PlAL L
Rolt/
ftfTKfl
1 2 3 4 5 6
17 18 19 20 21 22
10
11
12
13
14
15
16
VERÐLAUNAKROSSGÁTA NR. 33
Skilafrestur á krossgátunni að þessu sinni er til 21. maí. Uatná-
skriftin er: PRESSAN-krossgáta nr. 33, Ártnála 36, 108 Reykjavík.
Það er til mikils að vinna íþessari viku því verðlaunabókin er nýj-
asta verk Einars Más Guðmundssonar. Það ersmásagnasafnið Leit-
in að dýragarðinum, sem inniheldur alls átta smásögur Einars. Það
er Almenna bókafélagið sem gefur bókina út.
Dregið hefur verið úr lausnum á krossgátu nr. 31. Hinn lukkulegi
vinningshafi er: Þóra Helgadóttir, Jöklaseli 29, 109 Reykjavík. Rétt
lausn krossgátunnar var: Þunn er stjúpmóðursneiðin. Bókin sem
Þóra fœr ísinn lilut er Vísnabók Káins, sem Almenna bókafélagið
gefur út.